Morgunblaðið - 21.12.1993, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 21.12.1993, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel að settu marki í vinnunni í dag og þú gætir fengið viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Farðu gæti- lega með peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Sumir innrita sig á nám- skeið til að bæta stöðu sína í starfi. Gættu þess vel að standa við öll gefin fyrirheit í dag. Tvíburar' (21. maí - 20. júní) 4» Horfur eru á að fjárhagurinn fari batnandi en þú verður að gæta þess að láta ekkert framhjá þér fara í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Nú gefst gott tækifæri til að ná hagstæðum samning- um um sameiginlega hags- muni félaga. Sláðu samt ekki slöku við í vinnunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni í dag. Aukinn frami virðist standa þér til boða. Hugsaðu vel um heimilið. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Mikið verður um að vera í samkvæmislífínu á næstu vikum. í dag þarft þú að sinna börnum og ástvini. Gættu hófs í peningamálum. vög (23. sept. - 22. október) Þú býður heim gestum til að fagna komandi helgidög- um. Vandaðu valið við inn- kaupin í dag og varastu óþarfa eyðslu. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Gleðin ræður ríkjum hjá þér í dag en varastu að ganga að einhverju sem vísu varð- andi vinnuna. Treystu á eig- in dómgreind. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Á næstunni máttu eiga von á góðum fréttum varðandi peningamálin. Farðu ekki út í öfgar í leit að afþreyingu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ' Á næstu vikum einbeitir þú þér að því að fara eigin leið- ir að settu marki. Treystu ekki málgefnum vini fyrir leyndarmáli. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Þú kynnist einhveijum sem hefur gaman af að tala um eigin persónu. Sumir taka að sér líknarstörf íjtilefni jólanna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ‘S+t Þótt sumir séu ósparir á ráð- leggingar er ekki vist þeir hafi heilræði fram að færa. Njóttu dagsins með góðum vinum. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA ÉGFÆ ÍS-pÚSOND KRÓHA I sjóhvaizp dteerpn efé<s FeK oe HLOSTA M EINHVC&i sölumanh þAE> kMSTAEMIG þi& j FERDINAND SMAFOLK LA5T YEAR I EXCMANGEP 6IFT5 U)ITM A ROCK..I TWINK HE LIKEP WMAT I E0U6MT HIM... Jólin eru að koma ... ég ætti að byrja á innkaupunum ... Á síðasta ári skiptist ég á gjöfum við klett... Ég held að honum hafi líkað það sem ég keypti handa honum ... Hann er ennþá í því... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Enginn verður góður bridsspilari nema hann kunni að hlusta á þögn- ina; heyra það sem ekki er sagt. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á92 r DG74 ♦ ÁD102 ♦ 63 Vestur ♦ KG763 V 85 ♦ 976 ♦ Á75 Suður ♦ D5 V Á109 ♦ G3 + KDG942 Austur ♦ 1084 V K632 ♦ K854 ♦ 108 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Útspil: spaðaþristur, 3. eða 5. hæsta. Suður fær fyrsta slaginn á spaða- drottningu og rekur strax út laufás- inn. Vestur dúkkar einu sinni, en drepur svo og spilar spaðakóng. Sagnhafi á nú níu örugga tökuslagi, en keppnisformið er tvímenningur og því verðúr að beijast fyrir hveijum slag. Útspilið segir þá sögu að vestur hafi byijað með fimmlit í spaða. Lauf- ásinn hefur hann sýnt og KG í spaða. En hann þagði við opnun suðurs á laufi. Margir myndu strögla á spaða sem verri spil en vestur hefur þegar upplýst og allir ef þeir ættu kóng til viðbótar. Ef sagnhafi veitir þessu athygli getur hann slegið því föstu að austur haldi á rauðu kóngunum. Og spilað samkvæmt því. Hann svínar hjarta tvívegis og tek- ur svo laufslagina: Norður ♦ - V G7 ♦ ÁD Vestur + — Austur ♦ G8 ♦ - 11 JS * ~ Suður * - ♦ - rk ♦ G3 . +2 I þessari stöðu er lauftvisti spilað og tíguldrottningu hent úr borði. Austur er fastur í víxlþröng. Hann verður að fara niður á blankan kóng og gefa sagnhafa slag á gosann í þeim lit. Reyndar þarf sagnhafi að lesa stöð- una rétt ef austur kastar tígli (sem hann á að gera), því auðvitað er hugs- anlegt að hjartað hafi allan tímann fallið 3-3. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp f fyrstu umferð PCA-úrtökumótsins á sunnudaginn í viðureign stór- meistaranna Jeroens Pikets (2.605), Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Julians Hodgsons (2.570), Englandi. Svartur lék síð- ast 22. — Ha8-a5. 23. f4! - Hxb5?! (Nú verður svartur að gefa drottninguna, en 23. — f5 eða 23. — f6 er svarað með 24. Rd4! Riddarinn kemst síðan til e6) 24. Hh3 — Dxh3, 25. gxh3! (Hótar 26. Rd4 og 27. Rf5, auk þess sem h4-h5 og f5 liggur í loftinu. Svartur fylltist örvæntingu:) 25. — Rxd5, 26. exd5 — Hxd5, 27. f5! og með drottningu fyrir aðeins hrók og tvö peð vann Piket örugglega. Lítið var um óvænt úrslit í fyrstu umferðinni. Sigurstranglegustu keppendurnir, Anand, Kramnik, Shirov og Barejev unnu allir. Jó- hann Hjartarson gerði jafntefli með svörtu gegn sjötta stigahæsta keppandanum, Kiril Georgiev.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.