Morgunblaðið - 26.11.1996, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
I
FÓLK í FRÉTTUM
Irena Skliva frá Grikklandi krýnd Ungfrú heimur um helgina
Dreymir
um að verða
ljóðskáld
IRENA Skliva, 18 ára, frá
Grikklandi, vann titilinn Ungfrú
heimur þegar úrslit keppninnar
fóru fram síðastliðinn laugar-
dag í Bangalore á Indlandi. Hér
sést hún á blaðamannafundi
daginn eftir keppnina, íklædd
sarí, sem er indverskur þjóð-
búningur. Áhugamál hennar
eru ljóðalestur, skiðaiðkun og
líkamsrækt og hún á sér þann
draumheitastan að verða ljóð-
skáld. í öðru sæti varð Ungfrú
Kólombía, Carolina Arango, 19
ára, og í þriðja sæti varð Ungfrú
Brasilía, Anuska Prado, 20 ára.
Stúlkur frá 89 þjóðlöndum tóku
þátt í keppninni, sem fór nú í
fyrsta sinn fram í Indlandi að
viðstöddum 21.000 áhorfendum.
Öryggisgæsla var mikil á
meðan á keppninni stóð enda
átti hún sér fjölmarga andstæð-
inga. Um 1.800 vinstrisinnaðir
mótmælendur úr röðum hindúa
voru teknir höndum af lögreglu
en að minnsta kosti 15 manns
höfðu hótað að fremja sjálfs-
morð ef keppnin færi fram.
Ekkert varð úr hótunum þeirra.
Zorro und-
irbúinn
SPÆNSKA hjartaknúsaran-
um Antonio Banderas fellur
sjaldan verk úr hendi. Hér sést
hann á skylmingaæfingu fyrir
hlutverk sitt í myndinni um
grímu- og skikkjuklædda ræn-
jngjann Zorro, fyrir utan heim-
ili sitt í Marbella á Spáni ný-
lega. Banderas fer með hlut-
verk söguhetjunnar Zorros en
tökur á myndinni hefjast í Mex-
íkó í janúar næstkomandi.
3
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 65
BÍÓ-SELEN UMB, SÍMI 557 6610
hamborgarar
á hálfvirði.
Gildir alla
þriðjudaga
í október og
nóvember '96.
50% afsláttur af öllum hamborgurum
- Annar afsláttur gildir ekki
PROPOLIS
Gæðaefni frá
Healthlife
•§g..:
Sterkir
Propolis
belgir (90
stk) virkavel.
Gott verð.
ÁHRIFARÍK HEILSUEFNI
Auka orku og úthald í skammdeginu
URTE PENSIL
Sólhattur
og Propolis virka
vel saman
BIO QINON Q-10
Eykur orku og úthald
Einnig: Einnig frá Pharma Nord:
Bio Silica Bio-Selen + Zink
Skalli Plus Bio-Chróm
vinur magans Bio-Glandin
Bio-Calcium
Bio-Fiber o.fl.
8
i mm a
Mflll!
Siggi Hall
ásamt Erni Garðarsyni
og matreiðslumeisturom hans a
Hótel Borg munu fara á kostum
fram til jola og leiða sainan
glæsilegar nýjungar
og það besta úr jólahefðinni
í um sjötíu girnilcgum réttum.
4JÖTÍL ÍOK '
MUÍOMNT • (ÍIII
Borðapantanir í síma 551 1247
fi.i
f
)