Morgunblaðið - 26.11.1996, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 26.11.1996, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ I FÓLK í FRÉTTUM Irena Skliva frá Grikklandi krýnd Ungfrú heimur um helgina Dreymir um að verða ljóðskáld IRENA Skliva, 18 ára, frá Grikklandi, vann titilinn Ungfrú heimur þegar úrslit keppninnar fóru fram síðastliðinn laugar- dag í Bangalore á Indlandi. Hér sést hún á blaðamannafundi daginn eftir keppnina, íklædd sarí, sem er indverskur þjóð- búningur. Áhugamál hennar eru ljóðalestur, skiðaiðkun og líkamsrækt og hún á sér þann draumheitastan að verða ljóð- skáld. í öðru sæti varð Ungfrú Kólombía, Carolina Arango, 19 ára, og í þriðja sæti varð Ungfrú Brasilía, Anuska Prado, 20 ára. Stúlkur frá 89 þjóðlöndum tóku þátt í keppninni, sem fór nú í fyrsta sinn fram í Indlandi að viðstöddum 21.000 áhorfendum. Öryggisgæsla var mikil á meðan á keppninni stóð enda átti hún sér fjölmarga andstæð- inga. Um 1.800 vinstrisinnaðir mótmælendur úr röðum hindúa voru teknir höndum af lögreglu en að minnsta kosti 15 manns höfðu hótað að fremja sjálfs- morð ef keppnin færi fram. Ekkert varð úr hótunum þeirra. Zorro und- irbúinn SPÆNSKA hjartaknúsaran- um Antonio Banderas fellur sjaldan verk úr hendi. Hér sést hann á skylmingaæfingu fyrir hlutverk sitt í myndinni um grímu- og skikkjuklædda ræn- jngjann Zorro, fyrir utan heim- ili sitt í Marbella á Spáni ný- lega. Banderas fer með hlut- verk söguhetjunnar Zorros en tökur á myndinni hefjast í Mex- íkó í janúar næstkomandi. 3 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 65 BÍÓ-SELEN UMB, SÍMI 557 6610 hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í október og nóvember '96. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki PROPOLIS Gæðaefni frá Healthlife •§g..: Sterkir Propolis belgir (90 stk) virkavel. Gott verð. ÁHRIFARÍK HEILSUEFNI Auka orku og úthald í skammdeginu URTE PENSIL Sólhattur og Propolis virka vel saman BIO QINON Q-10 Eykur orku og úthald Einnig: Einnig frá Pharma Nord: Bio Silica Bio-Selen + Zink Skalli Plus Bio-Chróm vinur magans Bio-Glandin Bio-Calcium Bio-Fiber o.fl. 8 i mm a Mflll! Siggi Hall ásamt Erni Garðarsyni og matreiðslumeisturom hans a Hótel Borg munu fara á kostum fram til jola og leiða sainan glæsilegar nýjungar og það besta úr jólahefðinni í um sjötíu girnilcgum réttum. 4JÖTÍL ÍOK ' MUÍOMNT • (ÍIII Borðapantanir í síma 551 1247 fi.i f )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.