Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 9 FRETTIR Mikill árangur hefur náðst í baráttunni við gláku Gott eftirlit og auknir meðferðarmöguleikar Fjöldi þeirra íslendinga sem eru blindir af völdum gláku nú er aðeins um fjórðungur þeirra sem voru glákublindir þegar fyrstu blindukannanir voru gerðar hér á landi á árunum í kringum 1950, þrátt fyrir að íslendingum hafi fjölgað og hlutfall eldra fólks aukist. Þetta kemur fram í við- tali við Þórð Sverrisson augn- lækni í nýútkomnum Lyfjatíðind- um. Samkvæmt könnunum sem prófessor Guðmundur Björnsson gerði um. miðja öldina voru um það bil 250 íslendingar gláku- blindir. Væri þessi tala framreikn- uð ættu glákublindir nú að vera á milli 500 og 600 manns, en eru hins vegar aðeins um 60, sam- kvæmt upplýsingum Þórðar Sverrissonar. Þennan árangur þakkar hann starfi þeirrar kyn- slóðar augnlækna sem nú er að ljúka starfi, góðu eftirliti og aukn- um meðferðarmöguleikum undanfarin ár og áratugi. Eina meðferðin sem hægt er að veita við gláku er fyrirbyggj- andi meðferð, fyrst og fremst í formi lyfjagjafar. Lyfin miða að því að minnka þrýsting á augun, en hækkaður þrýstingur er ásamt ættarsögu og háum aldri einn helsti áhættuþáttur gláku. Nýjungar í glákumeðferð Á síðustu þremur árum hafa, að sögn Þórðar, loks komið til nokkrar nýjungar í glákumeðferð eftir um tuttugu ára hlé. Það eru þrír nýir lyfjaflokkar sem allir virka á augnþrýstinginn. Þórður segir þó að það sem flestir vildu sjá væri lyf sem hefði sannanleg taugaverndandi áhrif, en ennþá viti enginn hvernig fara eigi að því. Því sé það enn sem komið er fremur háleitt áform en nálægur raunveruleiki. „Vilji menn horfa einhverja áratugi fram í tímann myndu þeir horfa á erfða- þætti - til þess að rannsaka og jafnvel greina hina erfðafræðilegu forsendu sjúkdómsins og reyna að leika á þær nótur með tækni fram- tíðarinnar til þess að koma í veg fyrir axonal skaða í sjóntauginni," segir Þórður m.a. í viðtalinu við Lyfjatíðindi. Ljósa- krónur níífc .aitifnno 197* ITttlllír Kerta- stjakar Glæsilegt úrval af fallegum húsgögnum og gjafavörum Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Ulpur í úrvali Verð frá 14.900,- TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 Ný sending af peysum og köflóttum stretchbuxum h^ Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Simi 581 2141 Ný SeNDINg opiÐ LaugaRDag kL. 10-15. tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 EX-CELL sokkabuxurnai |omnar, nýjasta undrið gegn appelsínuhúð.'"' 20% afsláttur aföllumOROBLU immtudaginn 28, nó' \ 13:00 ^ 18:00. Arbæjarapótek Hraunbæ 102B - Sími 567 4200 iivjií jcuvii iiviiiiiiitnr-.i ijjseri' isa -numq ^o-iiinaoHitnjn ii3 9i oiMuj;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.