Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N tMAUGL YSINGAR
Blaðberi óskast
á Hólmavík.
Upplýsingar í síma 569 1113.
Blaðberi óskast
á Blikastíg, Álftanesi.
Upplýsingar í síma 569 1114.
Grunnskólar Hafnarfjarðar
i Þroskaþjálfi
Þroskaþjálfi óskast nú þegar í hlutastarf við
Setbergsskóla.
Um er að ræða tímabundna ráðningu.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri
í síma 565 1011.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
RADA UGL YSINGAR
Ljósritunarvélar
Til sölu notaðar Ijósritunarvélar á góðu verði.
KJARAN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR
SÍÐUMÚLl 14,108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022
Til sölu
er fasteignin í Aðalstræti 17, Bolungarvík.
Um er að ræða tvískipta eign; annars vegar
tveggja hæða steinsteypt iðnaðarhúsnæði
með starfsmannaaðstöðu, alls 283 fm. Hins
vegar ófrágenginn, steinsteyptur kjallari, 353
fm að stærð. Kjallari þessi er fyrsti áfangi
að stærra húsnæði, sem ekki hefur verið
hafin bygging á.
Óskað er eftir lokuðum tilboðum í ofan-
greindar eignir og áskilinn er réttur til að
hafna öllum tilboðum. Útborgun skal vera
20% innan árs, en eftirstöðvar geta verið
lánaðar frá 10 til 15 ára með 7,7% vöxtum
ásamt verðtryggingu. Tilboðum skal skilað
fyrir 20. desember 1996.
Nánari upplýsingar veita skrifstofur Byggða-
stofnunar í Reykjavík (Páll Jónsson), s.
560 5400, grænt númer 800 6600, eða á
ísafirði (Aðalsteinn Óskarsson), s. 456 4633.
Byggðastofnun ísafirði.
Samgöngur á
Austurlandi íkjölfar
Skeiðarárhlaups
Fundur þriðjudaginn 3. desember í Hof-
garði kl. 16.00 og Hótel Höfn kl. 20.30.
Samgönguráðherra, Halldór
Blöndal, efnir til fundar um t
samgöngumál á Austurlandi. *
Aðalefni fundarins er staða
Austurlands og uppbygging
samgöngumannvirkja í kjölfar
síðasta Skeiðarárhlaups.
Aðrir frummælendur:
Helgi Hallgrímsson, vegamálastjóri, og
Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Haustfundur
Ráðstefnuskrifstofu íslands
verður haldinn á Hótel Holti föstudaginn
29. nóvember 1996 kl. 15.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórnin.
Aðalfundur
sunddeildar KR
verður haldinn í KR-heimilinu v/Frostaskjól
miðvikudaginn 4. desember nk. kl. 20.30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Foreldrar eru hvattir til að mæta.
Mosfellingar
Opinn fundur um skattamál með Friðriki
Sophussyni, fjármálaráðherra, verðurí Hlé-
garði í dag, fimmtudaginn 28. nóvember,
kl. 20.30.
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga.
Stjórnin.
Fundarboð
Hér með er boðað til aðalfundar í Bakka
Bolungarvík hf. kl. 18.00 fimmtudaginn
12. desember 1996 í húsi félagsins á Hafnar-
götu 80-96 í Bolungarvík.
Dagskrá fundarins er:
1. Tillaga stjórnar félagsins um sameiningu
Bakka Bolungarvík hf., kt. 450493-3099,
og Bakka hf., Hnífsdal, kt. 440387-1369,
í samræmi við samrunaáætlun, sem
stjórnir félaganna samþykktu og undirrit-
uðu þann 30. október 1996 og birt var
með auglýsingu í Lögbirtingablaðinu, 125
tbl. 1996. Þar með eru taldar breytingar
á 1. og 4. gr. samþykkta félagsins.
2. Aðalfundarstörf skv. 15 gr. samþykkta
félagsins.
3. Tillaga um að stjórn félagsins fái heimild
til þess að auka hlutafé þess í kr. 650
milljónir.
Ársreikningur félagsins fyrir starfsárið 1. sept-
ember 1995 til 31. ágúst 1996, ásamt öðrum
gögnum, sem tilheyra dagskrá aðalfundar-
ins, liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hafn-
argötu 80-96 í Bolungarvík.
Bolungarvík, 26. nóvember 1996.
Stjórn Bakka Bolungarvík hf.
Málningarvinna
Málningarverktaki getur bætt við sig verkefn-
um í sandsparsli og/eða málun.
Arnar Óskarsson,
málarameistari,
símar893 553 og 565 7460.
Félag sjálfstæðismanna
f Laugarneshverfi
Aðal- og jólafundur
verður haldinn á Grand Hótel Reykja-
vík, Sígtúni, fimmtudaginn 5. desember
kl. 19.30.
Guðrún Pétursdóttir verður gestur
fundarins.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Eftir fundinn verður jólahlaðborð.
Stjórnin.
Suðurnesjamenn!
Almennur fundur verður i Sjálfstæðishús-
inu i Njarðvík í dag, fimmtudag, kl. 20.30.
Á fundinum verða með framsögu Halldór
Blöndal, samgönguráðherra, og alþingis-
mennirnir Kristján Pálsson og Árni R. Árna-
son.
Fundarstjóri verður Jónína Sanders,
bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjanesbæ.
I.O.O.F. 5 = 17811288 = Br
Landsst. 5996112819 VIII
I.O.O.F. 11 = 17811288V2 =
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudags-
kvöldið 28. nóvember. Byrjum
að spila kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
Anna Carla miöill
starfar hjá Pýra-
mídanum og er
með einkatíma.
Hver tími er
60 min. og kostar
2.900 kr.
Upplýsingar í
síma 588 1415, Dugguvogi 2.
Dagsferð 1. desember
kl. 10.30: Þjóðtrú. Draugar, farið
veröur á slóðir írafellsmóra.
Létt ganga um Kjós.
Helgarferð 7.-8. desember
Aðventuferð Jeppadeildar í
Bása. Lagt af stað frá Hvoisvelli
kl. 10.00 á laugardagsmorgun.
Jólaundirbúningurinn byrjar með
aðventuferð í Bása.
Ferð fyrir alla fjölskylduna.
Netslóð
http://www.centrum.is/utivist
'æW,, Hjálpræðis-
rtjgri herinn
''NujiA/) Kirkjutfræfi 2
I' kvöld ki. 20.30:
Lofgjörðarsamkoma.
„Min saga“, Áslaug Haugland.
Allir hjartanlega velkomnir.
Útsala í Flóamarkaðsbúðinni,
Garðastræti 6, í dag og á morg-
un kl. 13-18.
\v—Ml
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur i kvöld kl.20.30.
Fjölmiðlar nútímans.
Efni: Sr. Heimir Steinsson,
útvarpsstjóri.
Upphafsorð: Gunnar H.
Ingimundarson.
Allir karlmenn velkomnir.
FERÐAFÉLAG
# ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Aðventuferð í Þórsmörk
29/11-1/12
Brottför föstudag kl. 20.00.
Sannkölluð aðventu- og jóla-
stemmning i Mörkinni. Sameig-
inlegt jólahlaðboð. Föndur,
lúsíuhátíð o.fl. fyrir krakkana.
Tilvalin fjölskylduferð. Göngu-
ferðir. Miðar á skrifstofu.
Munið nýja fræðsluritið um
Hengilssvæðið. Ódýr bók í alla
jólapakka göngu- og útiveru-
fólks. Árbókin 1996, „Ofan
Hreppafjalla", er innifalin í ár-
gjaldi kr. 3.300.
Dagsferð á Skeiðarársand laug-
ardaginn 30. nóv. Brottför frá
BSÍ og Mörkinni kl. 7.
Ferðafélag (slands.