Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 59
FRÉTTIR
Jólakort MS-félagsins
HAFIN er jólakortasala MS- fé- sem hún gaf félaginu í þremur
lagsins. Kortin prýða myndir eftir mismunandi útgáfum. Kortin eru
listakonuna Erlu Sigurðardóttur til sölu á skrifstofu MS-félagsins.
Rannsóknir í
sameinda-
erfðafræði
LÍFFRÆÐISTOFNUN Háskólans
gengst fyrir ráðstefnu um rannsókn-
ir í sameindaerfðafræði laugardag-
inn 30. nóvember. Ráðstefnan verður
haldin í Odda, hefst kl. 9 og stendur
fram eftir degi.
Á ráðstefnunni verða flutt 19 er-
indi um fjölbreytilegt viðfangsefni
þar sem aðferðir sameindaerfðafræð-
innar eru nýttar. Fjallað verður um
rannsóknir á veirum, bakteríum,
plöntum, dýrum og mönnum. Auk
erindanna verða 27 rannsóknarverk-
efni kynnt með veggspjöldum.
Sem dæmi um rannsóknir sem
kynntar verða má nefna rannsóknir
á stofngerð þorsks við strendur ís-
lands og Noregs, rannsóknir á arf-
blendingum melgresis og hveitis,
ákveðna arfgerð íslensks sauðfjár
sem veitir vernd gegn riðusmiti, nýt-
ingu afurða hitakærra örvera og
rannsóknir á stökkbreytingum í
tengslum við krabbamein.
SÁÁ selur
jólakransa til
íjáröflunar
SÁÁ efnir til fjáröflunar nú í byij-
un aðventu. Samtökin bjóða lands-
mönnum að kaupa jólakransa og
mun sölufólk SAÁ ganga í hús um
allt land og bjóða þá til sölu.
Hagnaði af sölu jólakransanna
verður varið til að efla starfsemi
SÁÁ. Þar á meðal má nefna ráð-
gjöf fyrir aðstandendur alkóhól-
ista, forvarnarstarf fyrir ungt fólk
og foreldra þess, göngudeild-
arþjónustu og fræðslu fyrir al-
menning.
FÉLAGAR úr SÁÁ og leiðbeinendur á jólaföndursnámskeiði
önnum kafnir við að skreyta jólakransa í félagsheimili SÁÁ,
Ulfaldanum og mýflugunni.
JélniJðfSn í ár
Enginn hægindastóll í heimi jafnast
á við Lazy-boy? Með einu handtaki
er skemill dreginn út og maður líður
þægilega aftur -mjög einfalt.
Lazy-boy@er tilvalin jólagjöf fyrir allar
mömmur og ömmur, afa og pabba!
Lazy-boy hægindastóllin fæst i
mörgum gerðum og stærðum.
Einnig er Lazy-boý fáanlegur
í leðri. Lazy-boý kostar frá kr.
34.580,- í áklæði.
Munið bara að Lazy-boý fæst aðeins
í Húsgagnahöllinni. Verið velkomin.
Góð greiðslukjör
til margra mánaða.
AVALLT
í FARARBRODDI
Míele
Neytenda- MM
kannanir um allan
heim hafa staðfest að
Míele ryksugur eru
ávallt I fararbroddi.
„Ávallt bestir"er
okkar loforð. Takk fyrir
að velja Miele.
Rudolf Miele stjórnarformaður
| Verð frá kr. 19,850 st.gr. |
Míele
KRAFTMIKLAR
RYKSUGUR
Norðurlanda
Afhendingarstaður:
Útflutningur - Sundahöfn, hlið nr. 2.
Tekið verður á móti pökkum 29. nóvember, 2. og 3. desember frá
kl. 8.00 til 14.00. Brúarfoss fer frá Reykjavík 5. desember 1996.
Aætlaðir komudagar: Árósar -11. des.
Kaupmannahöfn - 12.des.
Helsingborg - 12.des.
Gautaborg - 13.des.
Fredrikstad - 13.des.
Látlð móttakendur vita um áætlaðan kontudag skips því sækja þarf
pakka þann dag 1 samráði við skrifstofu eða umboðsmann Eimskips
í viðkomandi landi.
Pökkun og merkingar:
Merkja þarf pakka vel með nafni móttakanda, fullu heimilisfangi, síma og
upplýsingum um verðmæti jólapakka.Við afhendingu vöru í Sundahöfn
verður að fylla út eyðublöð þar sem fram kernur nafn, heimilisfang og
sími móttakanda (sami og merking á kassa). Ef pakkinn fer til Svíþjóðar
þarf einnig að skrá sænska kennitölu móttakanda.
Leyfilegt verðmæti er misjafnt eftir stöðum:
• í Árósum - 360 danskar krónur fyrir liverja sendingu*.
• í Kaupmannahöfn - engin ákveðin upphæð.
• Helsingborg/Gautaborg - 45 ECU fyrir hvern fjölskyldumeðlim,
skrifa skal fjölda fjölskyldumeðlima utan á kassann.**
• Fredrikstad - 200 norskar krónur fyrir hverja sendingu.
Tollayfirvöld erlendis heimila innflutning á allt að 1 kg af kjöti og
17 kg af fiski.Heilbrtgðisyfirlýsingar er krafist með öllum matvönim.
Vottorð/yfiriýsingar eiga að fást í viðkomandi verslun.
* Ef kjöt er sent til Árósa þarf að fylla út umsókn um innflutning á kjöti.
*' Til Svíjtjóðar er bannað að senda vín, tóbak og ilmvötn. Frekari
upplýsingar fást hjá Útflutningsdeild Eimskips í síma 525-7230.
Frrt Norðuliöiicluitl I i I íslanclf>
Skrifstofa Eimskips/umboðsmaður
DFDS, sími 89 347474
DFDS, sími 43 203040
Anderson Sliipping, sími 42 175500
Eimskip Svíþjóð,sími 31 124545
Áætlaður komudagur til Reykjavíkur - 17. des.
Áríðandi er að pökkum sé skilað til vöruafgreiðslu í viðkomandi höfii a.m.k.
2 dögum fyrir brottför skips.Verðmæti hvers pakka má vera allt að 3.000 kr.
Áætluð brottför skips frá:
Árósum -11. des.
Kaupmannahöfn - 12,des.
Helsingborg - 12.des.
í Gautaborg - 13-des.
| Fredrikstad - 13-des.
Nánari upplýsingar veitir Viðskiptaþjónusta
Eimskips í Sundakletti,sími 525 7700,
Innflutningsdeild Eimskips, sími 525 7240