Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 59 FRÉTTIR Jólakort MS-félagsins HAFIN er jólakortasala MS- fé- sem hún gaf félaginu í þremur lagsins. Kortin prýða myndir eftir mismunandi útgáfum. Kortin eru listakonuna Erlu Sigurðardóttur til sölu á skrifstofu MS-félagsins. Rannsóknir í sameinda- erfðafræði LÍFFRÆÐISTOFNUN Háskólans gengst fyrir ráðstefnu um rannsókn- ir í sameindaerfðafræði laugardag- inn 30. nóvember. Ráðstefnan verður haldin í Odda, hefst kl. 9 og stendur fram eftir degi. Á ráðstefnunni verða flutt 19 er- indi um fjölbreytilegt viðfangsefni þar sem aðferðir sameindaerfðafræð- innar eru nýttar. Fjallað verður um rannsóknir á veirum, bakteríum, plöntum, dýrum og mönnum. Auk erindanna verða 27 rannsóknarverk- efni kynnt með veggspjöldum. Sem dæmi um rannsóknir sem kynntar verða má nefna rannsóknir á stofngerð þorsks við strendur ís- lands og Noregs, rannsóknir á arf- blendingum melgresis og hveitis, ákveðna arfgerð íslensks sauðfjár sem veitir vernd gegn riðusmiti, nýt- ingu afurða hitakærra örvera og rannsóknir á stökkbreytingum í tengslum við krabbamein. SÁÁ selur jólakransa til íjáröflunar SÁÁ efnir til fjáröflunar nú í byij- un aðventu. Samtökin bjóða lands- mönnum að kaupa jólakransa og mun sölufólk SAÁ ganga í hús um allt land og bjóða þá til sölu. Hagnaði af sölu jólakransanna verður varið til að efla starfsemi SÁÁ. Þar á meðal má nefna ráð- gjöf fyrir aðstandendur alkóhól- ista, forvarnarstarf fyrir ungt fólk og foreldra þess, göngudeild- arþjónustu og fræðslu fyrir al- menning. FÉLAGAR úr SÁÁ og leiðbeinendur á jólaföndursnámskeiði önnum kafnir við að skreyta jólakransa í félagsheimili SÁÁ, Ulfaldanum og mýflugunni. JélniJðfSn í ár Enginn hægindastóll í heimi jafnast á við Lazy-boy? Með einu handtaki er skemill dreginn út og maður líður þægilega aftur -mjög einfalt. Lazy-boy@er tilvalin jólagjöf fyrir allar mömmur og ömmur, afa og pabba! Lazy-boy hægindastóllin fæst i mörgum gerðum og stærðum. Einnig er Lazy-boý fáanlegur í leðri. Lazy-boý kostar frá kr. 34.580,- í áklæði. Munið bara að Lazy-boý fæst aðeins í Húsgagnahöllinni. Verið velkomin. Góð greiðslukjör til margra mánaða. AVALLT í FARARBRODDI Míele Neytenda- MM kannanir um allan heim hafa staðfest að Míele ryksugur eru ávallt I fararbroddi. „Ávallt bestir"er okkar loforð. Takk fyrir að velja Miele. Rudolf Miele stjórnarformaður | Verð frá kr. 19,850 st.gr. | Míele KRAFTMIKLAR RYKSUGUR Norðurlanda Afhendingarstaður: Útflutningur - Sundahöfn, hlið nr. 2. Tekið verður á móti pökkum 29. nóvember, 2. og 3. desember frá kl. 8.00 til 14.00. Brúarfoss fer frá Reykjavík 5. desember 1996. Aætlaðir komudagar: Árósar -11. des. Kaupmannahöfn - 12.des. Helsingborg - 12.des. Gautaborg - 13.des. Fredrikstad - 13.des. Látlð móttakendur vita um áætlaðan kontudag skips því sækja þarf pakka þann dag 1 samráði við skrifstofu eða umboðsmann Eimskips í viðkomandi landi. Pökkun og merkingar: Merkja þarf pakka vel með nafni móttakanda, fullu heimilisfangi, síma og upplýsingum um verðmæti jólapakka.Við afhendingu vöru í Sundahöfn verður að fylla út eyðublöð þar sem fram kernur nafn, heimilisfang og sími móttakanda (sami og merking á kassa). Ef pakkinn fer til Svíþjóðar þarf einnig að skrá sænska kennitölu móttakanda. Leyfilegt verðmæti er misjafnt eftir stöðum: • í Árósum - 360 danskar krónur fyrir liverja sendingu*. • í Kaupmannahöfn - engin ákveðin upphæð. • Helsingborg/Gautaborg - 45 ECU fyrir hvern fjölskyldumeðlim, skrifa skal fjölda fjölskyldumeðlima utan á kassann.** • Fredrikstad - 200 norskar krónur fyrir hverja sendingu. Tollayfirvöld erlendis heimila innflutning á allt að 1 kg af kjöti og 17 kg af fiski.Heilbrtgðisyfirlýsingar er krafist með öllum matvönim. Vottorð/yfiriýsingar eiga að fást í viðkomandi verslun. * Ef kjöt er sent til Árósa þarf að fylla út umsókn um innflutning á kjöti. *' Til Svíjtjóðar er bannað að senda vín, tóbak og ilmvötn. Frekari upplýsingar fást hjá Útflutningsdeild Eimskips í síma 525-7230. Frrt Norðuliöiicluitl I i I íslanclf> Skrifstofa Eimskips/umboðsmaður DFDS, sími 89 347474 DFDS, sími 43 203040 Anderson Sliipping, sími 42 175500 Eimskip Svíþjóð,sími 31 124545 Áætlaður komudagur til Reykjavíkur - 17. des. Áríðandi er að pökkum sé skilað til vöruafgreiðslu í viðkomandi höfii a.m.k. 2 dögum fyrir brottför skips.Verðmæti hvers pakka má vera allt að 3.000 kr. Áætluð brottför skips frá: Árósum -11. des. Kaupmannahöfn - 12,des. Helsingborg - 12.des. í Gautaborg - 13-des. | Fredrikstad - 13-des. Nánari upplýsingar veitir Viðskiptaþjónusta Eimskips í Sundakletti,sími 525 7700, Innflutningsdeild Eimskips, sími 525 7240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.