Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 Hörkutólið Van Damme (Hard Target", Timecop") og glæsipían Natasha Henstridge (Species") sameinast í baráttunni gegn rúss- nesku mafíunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi hörkuátök. Hér er á ferðinni trylltur hasar með hreint ógleyman- legum og ofsafengnum áhættuatriðum. Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 7. B.i. 16 ára. Páll Oskar Páll Óskar Hjjálratýsson sendi frá sér breið- skífuna „Seif" fyrir skemmstu og fagnaði útgáfunni í Tunglinu. Páll Óskar kom þar fram í sérstökum plastbúningi sem notaður var fyrir myndatökur á umslagi plötunn- ar, en að sögn er svo mikið mál að komast í hann og úr, að Páll Óskar hyggst ekki koma fram í honum nema þetta eina sinn. Áheyrendur, sem troðfylltu Tunglið, tóku því vel þegar Páll Óskar tróð upp og flutti nokkur lðgaf plötunni nýju, og síðan var dansað fram á nótt. PÁLL Óskar Hjálmtýsson Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir plastbúningnum góða. Bjóddu /jekknum fobÍN WÍLUAMS í IfjJOl Við ætlum að bjóða 15 bekkjum í bíó að sjá nýjustu gamanmynd Robin Williams, „JACK", sem fjallar um ungan dreng sem eldist fjórum sinnum hraðar en venjulegt fólk. Allir krakkar á aldrinum 6-16 ára geta svarað spurningunum hér að neðan, klippt miðann út og skilað honum í einhverja af verslunum ^Eymundsson 1^,1,1M,I>= Dregið verður í beinni á FM957 3. desember milli kl. 17-18. Vinningshafar verða heimsóttir í skólann miðvikudaginn 4. desember. Sýningin verður síðan ö.desember kl. 17.00 í Sambíóunum Álfabakka. SKRÁÐU BEKKINN ÞINN í BÍÓ! OQ < _l o ^ co -< x: crs o < < < O 'm < C/D CC LU OQ LU co UJ O co o >- LO rr u_ DC O Q cc CJ < I/IBBUU HOLLVWOOD PlCniHES >c Merkið við tvær myndir sem Robin Williams hefur leikið í. Merkið við tvennt sem fæst í Pennanum-Eymundsson: ? Mrs. Doubtfire ? Húsgögn Q Spy Hard ? Steinull ? Jumanji ? Bækur Hvar eru Sambíóin að opna nýtt bíó? ? Grundarfirði ? Kringlunni Reykjavík ? Vestmannaeyjum Nafn: Bekkur: Skóli:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.