Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 55 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar HINN 18. nóvember lauk hinu árlega Sigurðarmóti í tvímenningi hjá félaginu. Spilaður var 5 spila barómeter með tölvugefnum spil- um á milli para, en 20 pör voru með að þessu sinni. Eftir mikla baráttu varð staða efstu para þessi: Anton og Bogi Sigurbjömssynir 161 Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjörnsson 130 Þorsteinn Jóhannsson - Jón Hólm Pálsson 94 Siprður Hafliðason - Sigfús Steingrímss. 93 AriMárArason-PállÁgústJónsson 90 Hinn 25. nóvember var svo hin árlega keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar í Siglufírði. Fimm sveitir frá hvorum bæjarhluta tóku þátt og var spiluð sveitakeppni með Patton-fyrirkomulagi - fimm spila leikir. Fóru leikar þannig að Norðurbær vann með samanlögð- um stigafjölda 255, með Benedikt Sigurjónsson og Jón Sigurbjörns- son í broddi fylkingar, gegn 245 stigum Suðurbæjar. Haft er fyrir satt að elstu menn muni að það hafi einu sinni gerst áður að Norð- urbær hafi unnið þessa keppni. Framundan ersvo fyrirtækja- keppni í formi hraðsveitakeppni, þar mætast til dæmis SR og eig- endur, Túngata 3, Bæjarstarfs- menn, Skeljungur, íslandsbanki, Sjúkrahús Siglufjarðar, Skálar- hlíð, Lærifeður o.fl. Sviptingar í aðalsveita- keppni Hreyfils Sveit Önnu G. Nielsen gekk illa síðasta spilakvöld og féll úr fyrsta sætinu niður í það þriðja eftir að hafa leitt mótið lengstaf. Sveitin tapaði 4-25 fyrir sveit Óskars Sig- urðssonar sem tók þar með foryst- una en staða efstu sveita er nú þessi: Oskar Sigurðsson Sigurður Ólafsson Anna G. Nielsen Birgir Sigurðsson 209 199 191 184 Fylgstu með í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu ftt*r0ittnMiifeifc -kjarni niálsins! HJÖRTUR HOWSER leikur á píanófyrir matargesti Einstakf Jóiahlaðbocð Spennandi & I j ú f f e n g t Jólagrísinn ígóðum félagsskap; Hangikjöt, lambalœri, + laufabrauð, reyktur lax, fískréttir, rifjasteik, kartöflur og kartöflubökur, ^ drottningarskinka, af eftirréttahlaðborði td; ris a la mandle, jólaís, i ensk jólakaka, súkkulaðiterta, • konfekt og margt, margt fleira. Verðkr. 2.350,-föstudaga ir 2.650,- laugardaga Jólavínið Beaujolais Nouveau Verð aðeins kr. 1.996,- STJÓRNIN ístuðifram á nótt! BRAUTARHOLH Vinsamlega panfið tímanlega, cinsef inn saiuc. Hverfisgötu 19 sími 5519636 fax 5519300 eru i.. f ¦ .. - símaskránni ¦ ^r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.