Morgunblaðið - 28.11.1996, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
GERHlV)
ALLT I GRÆNUM SJO
Sagt er að hörðustu brimbrettagæjar heims séu í suður-Englandi.
Þetta eru brjálaðir Lundúnarbúar sem ferðast suður til að kljúfa
stórhættulegar öldur reifa allar nætur og lifa eins hratt og mögulegt
er. Blue Juice er kröftug, spennandi og rennandi blaut kvikmynd með
Ewan McGregor úr Trainspotting i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. b.í. I2ára
Sýnd kl. 11.10.
DIGITAL
ENGU LÍKT
DIGITAL
ENGU LÍKT
Ekki missa af þessum frábæru
kvikmyndum. Sýningum fer fækkandi!!
BRIMBROT
DAUÐUR
TILBOÐ KR 300
Verndarenglarnir er spennu- og gamanmynd i anda Les Visiteurs enda
gerð af sama leikstjóra og handritshöfundi, Jean-Marie Poire. Þeir
Gerard Depardieu og Christian Clavier (Les Visiteurs) eru ærslafullir i
þessari mynd sem kitlar hláturtaugarnar verulega og léttir lund i
skammdeginu.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
GottBíó
HASKOLABIO
SÍMI552 2140
Háskólabíó
Harðsvíraður málaliði tekur að
sér að uppræta eiturlyfjahring
sem hefur aðalbækistöðvar í
gagnfræðaskóla í suður Flórida.
Aðalhlutverk: Tom Berenger
(Platoon, The Big Chill), Ernie
Hudson (Congo, The Crow),
Diane Venora (Heat)
Sýnd kl. 6.50, 9 og
11.15. B. i. 16 ára.
KLIKKAÐI PRÓFESSORINN
EDDIE MURPHY
Nú eru um 30.000 GESTIR búnir að heimsækja
Háskólabíó til að hlæja að Sherman Klump
hinum góðlega en snarklikkaða prófessor.
Klump sjálfur tekur þeim fréttum með stökustu
ró, leggst bara útaf og setur hönd undir kinn,
enda vanur því að fólk flykkist til að sjá hann
hvar sem hann kemur. í tilefni af þessum
vinsældum fá heppnir gestir sem heimsækja
Háskólabíó til að sjá Klikkaða prófessorinn
á næstu dögum óvæntan glaðning.
Lífgaðu upp á tilveruna og sjáðu
Klikkaða prófessorinn!!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
hreyfimynda
élagiö
STAÐGENGILLINN
CHRIfTin
cuium
m
ruvrfi
Skemmtanir
■ BOTNLEÐJA heldur útgáfutónleika
sína í tslensku Óperunni á fimmtudags-
kvöld. Húsið verður opnað kl. 21 og boðið
verður upp á léttar veitingar. Fyrir tónleik-
ana verður frumsýnt nýtt myndband með
lagið Hausverkun. Nýja geislaplata Botn-
leðju nefnist Fólk er fífl.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags-
og laugardagskvöld verður jólagrísahlað-
borð. Hjörtur Howser leikur á píanó fyrir
matargesti og Stjórnin í stuði fram á nótt.
Föstudagskvöldið verður útvarpað beint á
Bylgjunni. Mánudagskvöld verður listaklúb-
burinn með Gleðileik séra Snorra á Húsa-
felli, Sperðil.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-
kvöld leikur hljómsveitin Twist og bast.
Föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Karma.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags-
kvöld leikur hljómsveitin Loðin rotta og á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Zalka. U3 leika sunnudags-
og mánduagskvöld og á miðvikudagskvöld
leikur hljómsveitin Spooky Boogie.
■ THE DUBLINER verður 1 árs um helg-
ina og af því tilefni leikur 8 manna tónlistar-
fjölskylda frá Norður-írlandi O'Kane-fjöl-
skyldan. Hljómsveitin er skipuð móður,
föður, fjórum sonum og tveimur dætrum
sem fiytja úrval klassískra keltneskra ball-
aða og sönglaga.
■ FEITI DVERGURINN Einar og Jonni
leika föstudags- og laugardagskvöld. Veit-
ingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag,
laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðn-
aður.
■ T-Vertigo spilar ásamt Tómasi M.
Tómassyni bassaleikara á Blúsbarnum
laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa
Sváfnir Sigursson, kassagítar, Hlynur
Guðjónsson, kassagítar og Tóti Freys á
kontrabassa.
■ BALL FYRIR FATLAÐA verður hald-
ið í Fclagsiniðstöðinni Árscli laugardags-
kvöld. Hljómsveitin Sixties leikur frá kl.
20-23. Aðgangseyrir 300 kr. og það er
veitingsala á staðnum. Húsnæðið er hannað
með þarfir fatlaðra I huga, svo sem hjóla-
stóla og annað. Allir 13 ára og eldri eru
velkomnir.
■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags-
kvöld leika Drottningamar og „Lovema-
ker“ á efri hæðinni frá kl. 23-3. Á neðri
hæðinni, föstudagskvöld, sér Gulli Hclga
um tónlistina. A laugardagskvöld leikur
hljómsveit hússins „Óperubandið" á neðri
hæðinni og Gulli Helga verður í diskótek-
inu. Snyrtilegur klæðnaður.
■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vil-
hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópa-
vogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leik-
ur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur
kvöld.
■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið
alla virka daga til kl. 1 og tii kl. 3 föstu-
dags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á
laugardagskvöldum.
■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleik-
arinn Alex Tucker leikur og syngur fyrir
gesti staðarins alla daga vikunnar nema
mánudaga. Alex þessi hefur ferðast víða
um Evrópu og er hann sagður einn vinsæl-
asti skemmtikraftur Ástrala um þessar
mundir. Einnig mun hann leika fyrir matar-
gesti veitingahússins Café Ópem.
■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á
fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á
föstudags- og laugardagskvöldum frá kl.
19-3. Stefán Jökuisson og Ragnar
Bjarnason leika báða dagana. Á sunnu-
dagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal
á föstudagskvöld leika Páll Óskar og Mil(j-
ónamæringarnir ásamt Ragga Bjarna og
á laugardagskvöld er síðasta sýning með
Borgardætrum. Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar ieikur fyrir dansi frá kl.
23.30-3.
■ SJÖ RÓSIR (Grand hótel við Sigtún).
Á fímmtudags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunn-
ar Páll Ingólfsson fyrir matargesti frá kl.
19-23 og er rómantíkin i hávegum höfð.
■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar-
dagskvöld ieikur H(jómsveit Stefáns P. til
kl. 3 bæði kvöldin.
■ MILUÓNAMÆRINGARNIR ásamt
söngvurunum Páli Óskari og Ragga
Bjarna leika á föstudagskvöld á Hótel
JETZ halda útgáfutónleika sína í Tetriz
slagara eða ylvolgar
ballöður.
■ PAPAR leika
laugardagskvöld á
Langasandi, Akra-
nesi.
■ RÚNAR PÓR
leikur föstudags- og
laugardagskvöld í
Ránni, Keflavík.
BOTNLEIÐJA heldur útgáfutónleika í
Islensku óperunni fimmtudagskvöld.
Sögu. Enginn fastráðinn söngvari er nú í
Millunum og hyggst sveitin halda upptekn-
um hætti út veturinn og bjóða upp á ýmsa
söngvara, bæði sem starfað hafa með þeim
undanfarin misseri og aðra sem ef til vill
eru ekki þekktir að því að syngja sjóðheita
■ JETZ halda út-
gáfutónleika á veit-
ingahúsinu Tetriz í
Fischersundi á föstu-
dagskvöld. Þar verður
Qölbreytt dagskrá:
Auk Jetz koma fram
hljómsveitirnar
Stjörnukisi og Far-
ísearnir, Eskimó-
módels __ sýna og
Steinn Armann leik-
ari kynnir. Jetz skipa
Gunnar Bjarni
Ragnarsson, laga-
smiður, söngvari og
gítarleikari, Guðlaug-
ur Júníusson,
trommuleikari og Kristinn Júníusson,
lagasmiður, söngvari og bassaleikari. Með
hljómsveitinni syngur Manda Marín Magn-
úsdóttir og einnig spila þeir Pórhallur
Bergmann, hljómborðsleikari og Einar
Hjai*tarson, gítarleikari. Tónleikarnir heQ-
ast kl. 22.30 en húsið verður opnað kl.
21.30.
■ DRAUMALANDIÐ skemmtir á Oddvit-
anum á skvöld og á Desemberhátíð
Framhaldsskólans á Laugum laugardags-
kvöld.
■ KARMA leikur á Kaffi Reylyavík föstu-
dags- og laugardagskvöld. Karma eru: Ólaf-
ur Þórarinsson, gítar og söngur, Helena
Káradóttir, söngur og gítar, Páll Sveins-
son, trommur, Jón Ómar Erlingsson, bassi
og Ríkharður Amar, hljómborð.
■ HUNANG leikur í Sjallanum, Akureyri
laugardagskvöldið. Auk hljómsveitarinnar
kemur grínistinn Steinn Ármann Magnús-
son fram og skemmtir gestum Sjallans.
■ SÓL DÖGG leikur í Gjánni, Selfossi
laugardagskvöld.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld
verður haldin söng- og skemmtidagskrá
Skagfirðinga og Húnvetninga. Margir
skemmtikraftar koma, m.a. Rökkurkórinn,
Ómar Ragnarsson, Lóuþrælarnir, Karla-
kór Bólstaðarhlíðarhrepps, Jóhann Már
Jóhannsson, Sandlóur o.fl. Veislustjóri er
Geirmundur Valtýsson og hljómsveit hans
leikur til kl. 3. Á laugardagskvöld verður
haldin sýningin Bítlaárin 1960-70.
■ BUTTERCUP Ieikur föstudags- og
laugardagskvöld í Rósenbergkjallaranum
en hljómsveitina skipa m.a. tveir meðlimir
úr Dos Pilas sálugu.
■ KK OG MAGNÚS EIRfKSSON haida
tónleika á Café Royale fimmtudagskvöld
þar sem flutt verða lög af plötunni Ómiss-
andi fólk. Magnús „mandólin" Einarsson
verður þeim tii halds og trausts á tónleikun-
um sem hefjast kl. 21. Miðaverð er 1000 kr.
■ EMILÍANA TORRINI og hljómsveit
verður með útgáfutónleika fyrir Akur-
eyringa og nærsveitarmenn í Sjallanum á
Akurcyri föstudagskvöld. Henni til aðstoð-
ar eru þeir: Jón Ólafsson, Guðmundur
Pétursson, Jóhann Hjörleifsson, Róbert
Þórhallsson, Ingólfur Magnússon,
Bjarni Bragi Kjartansson og Öli Öder.
Miðaverð 1.000 kr. og forsala fer fram í
Bókvali, Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl.
22.
■ CAFÉ AMSTERDAM Dúettinn Arnar
og Þórir leika fimmtudags-, föstudags- og
laugardagskvöld.