Morgunblaðið - 28.11.1996, Side 55

Morgunblaðið - 28.11.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 55 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Britlsfélag- Siglufjarðar HINN 18. nóvember lauk hinu árlega Sigurðarmóti í tvímenningi hjá félaginu. Spilaður var 5 spila barómeter með tölvugefnum spil- um á milli para, en 20 pör voru með að þessu sinni. Eftir mikla baráttu varð staða efstu para þessi: AntonogBogiSigurbjörnssynir 161 Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjömsson 130 Þorsteinn Jóhannsson - Jón Hólm Pálsson 94 Siprður Hafliðason - Sigfús Steingrímss. 93 AriMárArason-PállÁgústJónsson 90 Hinn 25. nóvember var svo hin árlega keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar í Siglufirði. Fimm sveitir frá hvorum bæjarhluta tóku þátt og var spiluð sveitakeppni með Patton-fyrirkomulagi - fimm spila leikir. Fóru leikar þannig að Norðurbær vann með samanlögð- um stigafjölda 255, með Benedikt Siguijónsson og Jón Sigurbjörns- son í broddi fylkingar, gegn 245 stigum Suðurbæjar. Haft er fyrir satt að elstu menn muni að það hafi einu sinni gerst áður að Norð- urbær hafi unnið þessa keppni. Framundan er svo fyrirtækja- keppni í formi hraðsveitakeppni, þar mætast til dæmis SR og eig- endur, Túngata 3, Bæjarstarfs- menn, Skeljungur, íslandsbanki, Sjúkrahús Siglufjarðar, Skálar- hlíð, Lærifeður o.fl. Sviptingar í aðalsveita- keppni Hreyfils Sveit Önnu G. Nielsen gekk illa síðasta spilakvöld og féll úr fyrsta sætinu niður í það þriðja eftir að hafa leitt mótið lengst af. Sveitin tapaði 4-25 fyrir sveit Óskars Sig- urðssonar sem tók þar með foryst- una en staða efstu sveita er nú þessi: Óskar Sigurðsson Sigurður Ólafsson Anna G. Nielsen Birgir Sigurðsson 209 199 191 184 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! 1996 ★ k *** ★ ★ Vinir, vandamenn og vinnufélagar! Gleðjumst saman í Leikhúskjaliaranum HJÖRTUR HOWSER leikur á píanófyrir matargesti JOLAGRiSA HLAÐBORÐ Einstakt Jólahlaðbocð Spennandi & I j ú f f e n g t Jólagrísinn í góðum félagsskap; Hangikjöt, lambalæri, laufabrauð, reyktur lax, fiskréttir, rifjasteik, kartöflur og kartöflubökur, * drottningarskinka, af eftirréttahlaÖborÖi td; ris a la mandle, jólaís, ^ ensk jólakaka, súkkulaÖiterta, konfekt og margt, margt fleira. Verð kr. 2.350,- föstudaga ir 2.650, - laugardaga Jólavíniö Beaujolais Nouveau Verö aöeins kr. 1.996,- STJÓRNIN í stuðifram á nótt! 1 D imijyuíiMEMl GÆR4 BRAUTARHOLH Vinsamlega pantift tímanlega, einsetinn saiur. Hverfisgötu 19 sími 5519636 fax 5519300 eru í... símaskránni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.