Morgunblaðið - 28.11.1996, Page 68

Morgunblaðið - 28.11.1996, Page 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 Hörkutólið Van Damme (Hard Target", Timecop") og glæsipían Natasha Henstridge (Species") sameinast í baráttunni gegn rúss- nesku mafiunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi hörkuátök. Hér er á ferðinni trylltur hasar með hreint ógleyman- legum og ofsafengnum áhættuatriðum. Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 7. B.i. 16 ára. Vmsæhistu sögur síDani tina á íslanfli brtast í nýrri stórmynd ettip Fpiörik Þóp Fpiöpiksson For- eöa Gullkortshafar VISA og Nómu- og Gengismeð- limir Landsbanka ló 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 7. Páll Óskar fagnar Páll Óskar Hjálmtýsson sendi frá sér breið- skífuna „Seif“ fyrir skemmstu og fagnaði útgáfunni í Tunglinu. Páll Óskar kom þar fram í sérstökum plastbúningi sem notaður var fyrir myndatökur á umslagi plötunn- ar, en að sögn er svo mikið mál að komast í hann og úr, að Páll Óskar hyggst ekki koma fram i honum nema þetta eina sinn. Aheyrendur, sem troðfylltu Tunglið, tóku því vel þegar Páll Óskar tróð upp og flutti nokkur lög af plötunni nýju, og síðan var dansað fram á nótt. , „ Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir PÁLL Óskar Hjálmtýsson í plastbúningnum góða. OICBCC SNORRABRAUT 37, SfMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin AÐDAANDINN SAMBIO FRUMSYNING: SAGA AF MORÐINGJA DIGITAL OUVERSTOM Úr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet's Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja í sögu Bandaríkjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli í mannsmynd? Umdeiid kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangiega bönnuð innan sextán ára Við ætlum að bjóða 15 bekkjum í bíó að sjá nýjustu gamanmynd Robin Williams, „JACK“, sem fjallar um ungan dreng sem eldist fjórum sinnum hraðar en venjulegt fólk. Allir krakkar á aldrinum 6-16 ára geta svarað spurningunum hér að neðan, klippt miðann út og skilað honum í einhverja af verslunum tW?Eymundsson I Dregið verður í beinni á FM957 3. desember milli kl. 17-18. Vinningshafar verða heimsóttir í skólann miðvikudaginn 4. desember. Sýningin verður síðan ö.desember kl. 17.00 í Sambíóunum Álfabakka. SKRÁÐU BEKKINN ÞINN í BÍÓ! FobíN WÍLLÍAMS LU LU C-O HOLLYWOOD PICTURLS Merkið við tvær myndir sem Merkið við tvennt sem fæst Hvar eru Sambíóin Nafn: Robin Williams hefur leikið í. í Pennanum-Eymundsson: að opna nýtt bíó? □ Mrs. Doubtfire □ Spy Hard □ Húsgögn □ Steinull □ Grundarfirði □ Kringlunni Reykjavík Bekkur: Skóli: □ Jumanji □ Bækur □ Vestmannaeyjum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.