Morgunblaðið - 15.04.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
J
)
J
)
Í
3
9
i
Í
C3
i
I
i
i
9
I
I
I
I
I
4
4
i
i
4
4
i
i
J
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 59,
VEÐUR
Vj
Skúrir
4 4 é é R'9nin9
A * 4 & Slydda ^ Slydduél I stefnu og fjðörin
, T~7 - * uinHch/rlí hoil fir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y El
lél^J
Smnan. 2 yindstlg. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- __________
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður * * c
er 2 vindstig. é '3Ula
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Áfram suðvestanátt, gola eða kaldi og
sums staðar stinningskaldi. Skýjað og víða súld
suðvestan- og vestanlands, en bjartviðri um
landið austanvert. Og áfram óvenju hlýtt í veðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag dumbungur og súld um landið
suðvestan- og vestanvert, en annars nokkuð
bjart annars staðar og sæmilega hlýtt um land
allt. Á fimmtudag, föstudag og fram yfir helgina
lítur út fyrir hægan vind, léttskýjað víðast hvar
og næturfrost í flestum landshlutum.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir landsins greiðfærir.
Vegna leysinga er farið að bera á aurbleytu í
ýmsum útvegum og öxulþungatakmarkanir eru
hafnar og eru kynntar með merkjum við vegina.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæðin fyrír sunnan land ræður áfram ríkjum og frá
henni var hæðarhryggur norður yfir ísland. Smálægð við
Scoresbysund hreyfist til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 7 alskýjað Lúxemborg 11 skýjað
Bolungarvík 5 skýjað Hamborg 8 skýjað
Akureyri 12 skýjað Frankfurt 10 rign. á sfð.klst.
Egilsstaðir 10 hálfskýjað Vln 11 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Algarve 22 heiöskírt
Nuuk -7 snjókoma Malaga 21 skýjað
Narssarssuaq 1 snjókoma Las Palmas 22 skýjað
Þðrshöfn 6 skýjað Barcelona 16 skýjað
Bergen 4 snjóél á síð.klst. Mallorca 22 heiöskírt
Ósló 8 skýjað Róm 17 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 10 skýjað Feneviar 13 skviaö
Stokkhólmur 6 léttskýjað Winnipeg -1 heiðskírt
Helsinki 1 skýjað Montreal -2 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Hallfax 2 alskýjað
Glasgow 16 skýjað New York 6 léttskýjað
London 14 skýjað Washington 6 heiðskfrt
Parfs 15 heiðsklrt Orlando 20 alskýjað
Amsterdam 10 rign. á síð.klst. Chicago -1 heiðskirt
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu fslands og Vegagerðinni.
15. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl f suöri
REYKJAVÍK 0.09 3,1 6.37 1,5 13.00 2,8 19.07 1,6 5.52 13.24 20.57 20.27
ÍSAFJÖRÐUR 2.11 1,6 8.53 0,6 15.12 1,3 21.10 0,7 5.51 13.32 21.14 20.35
SIGLUFJÖRÐUR 4.18 1,0 11.05 0,4 17.34 0,9 23.12 0,6 5.31 13.12 20.54 20.14
djUpivogur 3.31 0,8 9.32 1,3 15.52 0,7 22.30 1,5 5.24 12.56 20.29 19.58
Sjávarhæö miöast við meíalstorstraumsfjöru Moipunblaðið/Sjómælinaarislands
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
-1 viðburður, 4 skrudd-
an, 7 álítur, 8 sjóferð, 9
skap, 11 einkenni, 13
grípi, 14 eykst, 15 lög-
un, 17 borðar, 20 skel,
22 hryssu, 23 hafna, 24
hinar, 25 heimskingi.
LÓÐRÉTT:
- 1 koma í veg fyrir, 2
skekkja, 3 groms, 4 fjöl,
5 veslast upp, 6 næst-
um, 10 rík, 12 ber, 13
viður, 15 segl, 16
flandrar, 18 landspildu,
19 sefaði, 20 fæðir, 21
umhugað.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 þrifnaður, 8 hamar, 9 dulur, 10 kyn, 11 flasa,
13 Arnar, 15 hvarf, 18 stauk, 21 lok, 22 labba, 23
æstur, 24 þrekvirki.
Lóðrétt:
- 2 rimpa, 3 forka, 4 aldna, 5 uglan, 6 óhóf, 7 grær,
12 sær, 14 rót, 15 hæla, 16 afber, 17 flakk, 18 skæði,
19 aftek, 20 korr.
í dag er þriðjudagur 15. apríl,
105. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: í friði leggst ég til hvfld-
ar og sofna, því að þú, Drottinn,
lætur mig búa óhultan í náðum.
(Sálm. 4, 9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I gær
komu Þerney, Frithjof
og Danski-Pétur. St.
Pauli, Bakkafoss og
Freri fóru.
Hafnarfjarðarhöfn: í
kvöld er Strong Ice-
lander væntanlegur og
Euklid fer. Ocean Ti-
ger kemur fyrir hádegi.
Fréttir
Mæðrasty rksnefnd
Kópavogs. Fataúthlut-
un í dag kl. 17-18 í
Hamraborg 7.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Kú-
rekadans í Risinu kl.
18.30 í kvöld. Bókmenn-
takynning á morgun kl.
15. Kvæðamannafélagið
Iðunn sér um dagskrá.
Sækja þarf miða í Skeið-
arársandsferð fyrir
fimmtudag.
Árskógar 4. Bankaþjón-
usta kl. 10-12. Handa-
vinna kl. 13-16.30.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
miðvikudaga frá kl. 13.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Fótsnyrt-
ing og leikfimi kl. 13.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-12.30 glerskurður,
kl. 9-16.30 postulínsmál-
un, kl. 9.30-11.30 boccia,
kl. 11-12 leikfimi.
Vitatorg. í dag kl. 10
leikfimi, trémálun/vefn-
aður kl. 10, handmennt
almenn kl. 13, leirmótun
kl. 13, félagsvist kl. 14.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Verðlaun og veitingar.
Vesturgata 7. Alla
þriðjudaga er spiluð vist
og brids kl. 13.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Félag eldri borgara í
Kópavogi efnir til leik-
húsferðar _á „Skugga-
Svein“ í Árnesi. Farið
verður frá Gjábakka kl.
19 á morgun miðviku-
dag, ef næg þátttaka
fæst. Uppl. hjá ferða-
nefnd FEB, s. 554-0233
og 554-0877.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 19 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Hana-Nú, Kópavogi.
Fundur í bókmennta-
klúbbi á Lesstofu Bóka-
safns Kópavogs kl. 20 á
morgun. Gestur kvölds-
ins sr. Jón Bjarman.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Farið verð-
ur í heimsókn í félags-
miðstöðina Vitatorg á
morgun miðvikudag kl.
14. Söngur, kaffi og
dans. Uppl. og sætapant-
anir hjá Rögnu í s.
555-0176 og 555-1020.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó
fimmtudaginn 17. apríl
kl. 20.30.
Hringurinn verður með
aðalfund sinn á Hótel
íslandi á morgun mið-
vikudag kl. 19.
Sjálfsiijálparhópur að-
standenda geðsjúkra
heldur fund í kvöld kl.
19.30 í Hafnarbúðum.
Kvenfélagið Aldan
mætir á Hrafnistu í
Hafnarfirði á morgun
miðvikudag kl. 18.30.
Ferðanefnd Bandalags
kvenna heldur kynningu
á fyrirhugaðri kvenna-
ferð til Rómar í ágúst
nk. fimmtudag kl. 20 á
Hallveigarstöðum.
Kvenfélag Kópavogs
heldur hattafund nk.
fimmtudag kl. 20.30 í
Hamraborg 10.
Safnaðarfélag Ás-
prestakalls heldur fund
í kvöld kl.20.30 í safnað-
arheimili Áskirkju. Haf-
steinn Hafliðason ræðir
um garðrækt. Veitingar.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Bústaðakirkja. Barna-
kór kl. 16. TTT æsku-
lýðsstarf kl. 17.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12. Kaffí
og spjall.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Árbæjarkirkja. í tilefni
7 ára afmælis mömmu-
morgna eru mæður, sem
það geta, beðnar að hafa
með sér meðlæti á
mömmumorguninn í
safnaðarheimilinu í dag
kl. 10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl?*r
18.30 í dag.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára barna kl.
17. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu mið-
vikudag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja.
KFUM fundur fyrir 9-12
ára kl. 17.30. Æskulýðs-
fundur yngri deild kl. 20.
Hjallakirkja. Prédikun-
arklúbbur presta kl.
9.15. Mömmumorgunn
miðvikud. kl. 10.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum
kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10 ára.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 10-12 ára
börn frá kl. 17-18.30 W
Vonarhöfn í Safnaðar-
heimilinu Strandbergi.
Grindavíkurkirkja.
Foreldramorgnar kl.
10-12. TTT starf kl.
18-19 fyrir 10-12 ára.
Unglingastarf kl. 20.30
fyrir 8. 9. og 10. bekk.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Fundur Bjarma, félags
um sorg og sorgavtít
brögð á Suðurnesjum,
verður í efri sal Kirkju-
lundar ki. 20.30. Allir,
sem eiga um sárt að
binda vegna ástvina-
missis, eru veikomnir.
Innri-Njarðvíkur-
kirkja. Foreldramorg-
unn á morgun kl. 10.30.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgnar
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Kirkjup-
rakkarar 7-9 ára kl. 17.
Flóamarkaðsbúðin, *—•
Garðastræti 6 er með
opið kl. 13-18 í dag.
Umsjónarfélag ein-
hverfra. Skrifstofan
Síðumúla 26, 6. hæð er
opin alla þriðjudaga frá
kl. 9-14. S. 588-1599,
símsvari fyrir utan opn-
unartíma, bréfs.
568-5585.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími þriðjudaga kl.
18-20. Síminn er
562-4844 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið
föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila.
Birt med fyrírvara um prentvillur.
Arnór Helgi Knútsson,
Álftagerði 3,600 Akureyri
Ágúst Salómonsson,
Aðalstræti 8,400 ísafirði
Hafrún Halldórsdóttir,
Bölum 23,450 Patreksfirði
Haukur Sveinbjörnsson,
Hagatúni 6,780 Höfn
Indíana Sigfúsdóttir,
Sunnuhlíð, 541 Blönudósi
Inga Einarsdóttir,
Bergstaðastræti 24B,
101 Reykjavík
Ingimar Ragnarsson,
Hvammi, 630 Hrísey
Klara Trygvadóttir,
Brimhólabraut24,900
Vestmannaeymum
Margrét Björg,
Vindási 4, HOReykjavík
Margrét Gunnarsdóttir,
Reynigrund 40,
300 Akranesi
Ólína Elísdóttir,
Grundarbraut 47,
355 Ólafsvík
Ómar Sveinsson,
Álfabyggð 6,600 Akureyri
Rakel Ósk Hreinsdóttir,
Teigaseli 3,109 Reykjavík^
Særún Sævarsdóttir,
Blómsturvöllum 44,740
Neskaupstað
Tjndur Orri Ásbjörnsson,
Ölduslóð 6,220 Hafnarfirði
Valur Arnarson,
Sólbakka 10,
760 Breiðdalsvík
Þorgerður Kristinsdóttir.
Kóngsbakka 4,109 Reykjavík
Þórir Rúnarsson,
Strandaseli 3,109 Reykajvík
Þórólfur B. Guðjónsson,
Grundargötu 53,
350 Grundarfirði
Vinningihafar geta vitjaa vinninga hjá Happdr*tti Háshóla
Islánds, Tjarnargotu 4,. toi (leyltjavik, »imi 545 8joo.