Morgunblaðið - 16.04.1997, Page 50

Morgunblaðið - 16.04.1997, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 FOLKIFRETTUM Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Frumsýning fös. 18/4 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 19/4 uppselt — 3. sýn. mið. 23/4 uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 uppselt — 6. sýn. lau. 3/5 örfá sæti laus — 7. sýn. sun. 4/5 nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 9. sýn. í kvöld örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 uppselt — sun. 27/4 nokkur sæti laus — fös. 2/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Sun. 20/4 — fös. 25/4 — iau. 1/5. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 20/4 kl. 14.00 - þri. 22/4 kl. 15.00 uppselt - sun. 27/4 kl. 14.00 - sun. 4/5 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning lau. 19/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýn. fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 uppselt — síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Frumsýning mið. 23/4 uppselt — 2. sýn. lau. 26/4 — 3. sýn. mið. 30/4 — 4. sýn. lau. 3/5. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. ^SIeTkfélag^^ @£REYKJAVÍKURjg LEIKFELAG REYKJAVÍKUR . 1897- 1997 . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 8. sýn. lau. 19/4, brún kort fös. 25/4 DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 18/4, fáein sæti laus, sun. 20/4, fim. 24/4, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fös. 18/4, örfá sæti laus, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sun. 20/4, 70. sýning fim. 24/4, síðasta sýn- ing. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau 19/4, uppselt, fös. 25/4, aukasýning, lau 26/4, uppselt. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Ia8Ta£mií Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR srn. 20. apríl kl. 14, örfá sæta' laus sm. 27. apríl kl. 14, uppselt, sun. 27. apríl kl. 16. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM fSLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 19. apríl kl. 2330, örfá sætí laus sun. 27. apríl kl. 20. fös. 2. maí kl. 20 Loftkastalinn Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. Lýtalæknar slógust um mig Lífið hefur ekki alltaf farið mjúkum höndum um Iman, sem hellti sér út í hið ljúfa líf þegar hún kom til Bandaríkjanna. Þar lenti hún i bílslysi sem nánast eyðilagði á henni and- litið og í kjölfar þess breytti hún um lífsstíl. „Lýtalæknar bókstaflega slógust um að fá að laga á mér andlitið," seg- ir hún, „en ég valdi Stephen Colon, sem var ungur og tiltölulega óþekktur, vegna þess að hann sýndi sálar- ástandi mínu umhyggju ekki síður en útlitinu.“ Aðgerðirnar á andliti Iman gengu vel og hún viðurkennir óhikað að hafa gengist undir fitu- sogsaðgerðir og látið laga brjóst sín. Hún seg- ist ekki hafa neitt að fela í þeim efnum en hafa vaknað til vitund- ar um raunverulegar þjáningar fólks í kjöl- far slyssins og síðan hefur hún helgað sig baráttu fyrir málefn- um Sómalíu og vel- ferð barna í veröld- inni. Þá rekur hún eigið snyrtivörufyr- irtæki. Iman, sem er fjörutíu ára og átti dótturina Zulekha áður en hún gift- ist Bowie, langar KaffiLciMiiisi^l Fyrirsæta berst fyrir betri heimi i __.... „ nmmm «/ «/ HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3___________________ VHMNUKONURNAR eftir Jean Genej fim 17/4 kl. 21.00, lau 19/4 kl. 21.00. fös 25/4 kl. 21.00. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI „Leikurinn er af hæsta geeðaflokki" Sveinn Haraldsson, Mbl. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIÐASALA OPIN FIM.-LAU. MILLI 17 OG t9 MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 5S1 9055 - kjarni málsins! ► FYRIRSÆTAN fagra og eig- inkona popparans Davids Bowie síðan 1992, Iman Abdul Majid , var í Kenýa nýlega við tökur á heimildarmynd fyrir franska sjónvarpið. Iman notaði tæki- færið og rifjaði í leiðinni upp gamlar minningar frá unglings- árunum. Hún flúði frá Sómalíu til Kenýa ásamt fjölskyldu sinni sextán ára gömul, þegar bylt- ing var gerð í heimalandinu. í Kenýa upphófst ævintýrið fyrir Iman, en þar féll fyrir fegurð hennar ævintýramaðurinn og Ijósmyndarinn Peter Beard sem þótti hann hafa himin höndum tekið og fundið í Iman „svarta perlu“. Hann fékk hana með sér til New York þar sem hún kom, sá og sigraði í tísku- heiminum á örskömmum tíma. ÍSLENSKA ÓPERAN KbTb EKKJhN eftir Franz Lehár sími 551 1475 Lau. 19/4, örfá sæti laus, lau. 26/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Glœsileg hnífapör í miklu i'miali AA silfurbuðin Vxy Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar færöu gjöfina - KARLAR KRUNKA! Ráöstefna um málefni karla í Borgarleikhúsinu 2.maí 1997. Á vegum Sólstööuhóps í samvinnu við Karlanefnd Jafnréttisráðs 09.00-09.15 Setning. 09.15-09.30 TEGUNDIN KARL. Tilraun til skilgreiningar. Sigurður Svavarsson, formaður karlanefndar jafnréttisráðs. 09.30-10.00 MEÐ LÍFIÐ 1 LÚKUNUM. Staða karla í nútímasamfélagi. Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur. 10.00-10.20 Kaffihlé. 10.20-10.40 KARLMENN 0G VÍMUEFNANEYSLA. Þórarinn Tyrfingsson, yfiriæknir. 10.40.-11.00 „LIGGJA MENN ENNÞÁ VEL VIÐ HÖGGI?" Umfjöllun um ofbeldlshneigð karla. Karl Steinar Valsson, afbrotafræðingur og lögreglumaður. 11.00-11.20 KARLMENN OG SJÁLFSVÍG. Wilhelm Norðfjörð.sálfræðingur. 11.20-11.35 Tónlist 11.35.-12.00 GLERVEGGIR HEIMILISINS. Ingólfur Gíslason, starfsmaður karlanefndar 12.00-13.00 Hádegishlé. 13.00-13.25 HVERS VEGNA ÆTTU FYRIRTÆKIN AÐ STYÐJA FÖÐURHLUTVERKIÐ? Árni Sigfússon, framkvæmdarstjóri. 13.25-13.50 ER SKÓLINN FYRIR STRÁKA? Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. 13.50-14.15 KARLAR 0G KYNLÍF. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur. 14.15-14.35 Kaffihlé. 14.35-14.55 HVERNIG VERÐA NÝJU ALDAMÓTAMENNIRNIR? Svavar Gestsson, alþingismaður. 14.55-15.15 FRAMTÍÐARSÝN. Steingrímur Hermannsson. 15.15-15.25 Tónlist- Egill Ólafsson og 15.25-15.55 Pallborðsumræður. trió Björns Thoroddsen 15.55-16.00 Ráðstefnuslit. sJá um tónlistarflutning. ...blabií) - kjarni málsins! Þátttökugjald fyrir 29.04: 4.500.- Þátttökugjald eftlr 29.04: 6.000.- Innifaliö í þátttökugjaldl er ráðstefnan, ráðstefnugögn og kaffiveitingar. Skráning fer fram hjá Ferðaskrlfstofu íslands, ráðstefnudeild, með faxi eða síma. Sími 552 5447, innanhúsnúmer 136 eða 137. Faxnúmer 562 3345. Þátttaka tilkynnist fyrir l.maí. Teklð er við Vísa og Eurocard kreditkortum. að eignast fleiri börn. „David og ég höfum náð þeim þroska að setja fjölskylduna ofar öllu öðru. Ef ég ég verð svo lánsöm að eignast fleiri börn er líf mitt fullkomið, en heimili mitt er fyrst og fremst þar sem David er,“ segir Iman, sem þýðir örlög á arabísku og fegurð á sómalísku og óhætt að fullyrða að fegurðardísin af- ríska beri nafn með rentu. Fann nótur Domingos LEIGUBÍLSTJÓRI í New York fann nótur frá óperusöngvaranum Placido Domingo í bíl sínum um síðustu helgi og kom þeim í réttar hendur þrátt fyrir að hann hefði aldrei heyrt á söngvarann minnst. Bílstjórinn, Kobina Wood, fann tösku í aftursæti bíls síns þegar hann var að þrífa hann eftir nætur- vakt. í töskunni var umslag sem á var ritað Domingo, nótur að einni af óperunum í Niflungahringnum, Valkyijunum eftir Richard Wagner, og bænabók. Bílstjórinn hafði sam- stundis samband við lögreglu og komst taskan fljótt í réttar hendur. Wood sem flutti til New York frá Ghana árið 1992 sagði að sér þætti gaman að óperum en hann hefði aldrei heyrt um Placido Domingo. Mikíá úrvðl ðf fallegum rúfflfatnfláí SkóUvOrAusHg 21 Simi 551 4050 Rtykiavtk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.