Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.04.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 57 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Óskdlisti MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Draumurinn um Broadway (Manhattan Merengue) í nunnuklaustri (Changing Habits) k ★ Morðstund (A Time to Kill)k ★ ★ íbúð Joe ' (Joe’s Apartment) ★'A Alaska (Alaska) ★ ★ Tryggingasvindl (Escape Clause) ★ ★ 'h Drápskrukkan (The KillingJar)ir'h Stóra blöffið (The Great White Hype)-k k Hin fullkomna dóttir (The Perfect daughter)ir 'h Englabarn (Angel Baby)-k k 'h Fatafellan (Striptease) ★ ★ Háskólakennari á ystu nöf (Twilight Man)k ★ ★ Jack Reed IV: Löggumorð (Jack Reed IV: One ofOur Own) ★ ★ Dauðsmannseyjan (Dead Man’s Island)k Fallegar stúlkur (Beautiful Girls) kkk'h Galdrafár (Rough Magic) k k Ást og slagsmáE í Minnesota (Feeling Minnesota) k k FLóttinn frá L.A. (John Carpenters: „Escape From L.A.“)k k'h Skylmingalöggan (Gladiator Cop) k KAPPLEIKIR í SJÓNVARPI Kl. 16.40 áSUPER Þýski handboltinn Kl. 17.30 á ZDF Stuttgart - Hamburger Kl. 18.45 áSKY Leicester - Middlesbro FÖSTUDAGUR 18. apríl Kl. 18.45 áSKY Ipswich - Norwich LAUGARDAGUR 19. apríl Kl. 1.00 áSUPER NBA-deildin Kl. 10.15 áRÚV og SKY Liverpool - Manchester United Kl. 13.30 áSUPER Shaquille er Steel KVIKMYNDIR gerðar eftir teiknimyndasögum njóta mik- illa vinsælda og má þar nefna myndir eins og „Bat man & Robin“ og „Superman" því til sönnunar. Nýjasta myndin í þessum flokki er væntanleg síðar á þessu ári en þar bregð- ur körfuboltastjarnan Shaqu- ille O’Neal sér í búning teikni- myndahetjunnar Steel í sam- nefndri mynd. Steel er teiknimyndahetja sem gefin er út af DC Comics- teiknimyndafyrirtækinu sem gefur einnig úr sögumar um Batman. Steel er nútíma hetja sem berst gegn glæpum í Los Angeles. Söguþráður myndarinnar er eitthvað á þá leið að vísindamað- ur uppgötvar hvernig hægt er að nota hljóðbylgjur til að stöðva óvininn án þess að drepa hann. Þegar á svo að prófa uppgötvun- ina fer eitthvað úrskeiðis og Steel þarf að grípa í taumana og beijast við óþjóðalýðinn. brúöfijónanna Gjafaþjónnsta jyrir brúðkaupið Æ9) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12* Sími 568 9066 - Þar færöu gjöfina - iHataM LEITll FJÁRSJ< RISINN OUi SkS R! iai i m % ð » ■ A á aðeins ProökandLi og ökemmtilcgixr bókaklúbbur fyrir BÖRN ■ Ef þú tekur tilboöinu innan ÍO dag-a færöu W ökemmtilegt leikfang’ aö gjöf. Dortmund - Bayern Munchen Kl. 14.00 áNRK Lilleström - Rosenborg Kl. 14.00 áRÚV Arsenal - Blackburn SUNNUDAGUR 20. apríl Kl. 12.30 áSKY Colchester - Carlisle Kl. 14.00 á Stöð 2 Parma - Udinese Kl. 16.00 á SAT.1 Stuttgart - Leverkusen Kl. 18.30 áSÝN Napoli - Atalanta MANUDAGUR 21. apríl Kl. 17.30 á DSF Hertha Berlín - Liibeck Kl. 19.00 áSÝN.SKYog SUPER Coventry - Arsenal Leötrariðt-undin er dýrmæt! Mikilvægt er að börn fái að kynnast bókum sem fyrst á þroskaferli sínum. Þá skiptir máli að á boðstólum sé hentugt lesefni sem vekur áhuga og þroskar skyn og skilning þeirra. í hverjum mánuði fá félagar í Litla bókaorminum nýjar og vandaðar bækur, á aðeins 895 krónur. Hringdu strax í dag. Síminn er 5S0 3000. VAKA HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.