Morgunblaðið - 17.05.1997, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.05.1997, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 13 " KöttárarV''" Öskrum strákana upp í efstu. Sumarvertíðin er að hefjast. Upphitunarfundur Köttaranna er á msnudaginn (19. maí) 2. Hvítasunnudag í Ölveri, Glæsibæ ki. 16.00. Köttarar á kynningu á orkudrykk Þróttar á svölu haustkvöldi. Það kom vel í Ijós í fyrrasumar að Þróttarar eru ekki sporlatir. Köttkveðja sumarsins er svona: Vinstri liendi er lyft hægt upp til móts viö efri brún höfuðs. Grafarþögn og alvara ríkir þangað til hendi fellur á ný. Tilgangurinn með kveðjunni er enginn. jtuðningsklúbbur Þróttar, Köttararnir var stofnaður á tiltölulega fögrum vordegi á síðasta ári. Það hvarflaði ekki að nokkrum manni hvaða afleiðingar það ætti eftir að hafa í för með sér. Markmiðin voru flókin og óhefðbundin. Fylgja átti þeirri stefnu að allir stuðningsmenn Þróttar væru jákvæðir á leikjum, í garð Þróttar í meðvindi sem mótvindi og sömuleiðis gagnvart leikmönnum og stuðningsmönnum aðkomuliða. Hinum föngulega félagsskap dómara átti meira að segja að fagna reglulega af minnsta tilefni. ^skjóli fyllstu auðmýktar og hógværðar, verður að segjast eins og er að það er eitthvað alveg sérstakt við Þrótt. Gleðin og húmorinn er aldrei langt undan, jafnvel þótt á móti blási og þar er eflaust að finna skýringuna á því hvað fyrrnefnd markmið gengu áreynslulaust eftir. Þó voru margir Köttarar á barmi niðurbrots í lok síðasta sumars, en það varaði ekki lengi. Nú er komið annað sumar, með blóm í Laugardalnum og ærnar ástæður til að gleðjast. Og munið að við höfum titil að verja. Við látum ekki Háttvísisverðlaun KSÍ og Visa, til handa stuðningsklúbbum, af hendi baráttulaust. Köttarar! Höldum áfram þar sem frá var horfið - öskrum strákana upp í efstu. Dagskrá fundarins: ^Maður fundinn ( menn hitta gamla félaga og ræöa málin ) IWillum kynnir leikmannahópinn, fer yfir stöðu máia og markmið sumarsins. iNýkjörin stjórn knattspyrnudeildar hneigir sig. iGestir gæða sér á kaffi og meðlæti ( a.m.k. með smá læti) 9 Skrásetning nýrra Köttara með tilheyrandi afhendingu skírteina. Eldri Köttarar gefi sig fram við dyravörð og staðfesti númer sitt í samfélaginu. iSkráning í hópferð til Akureyrar á leik Þróttar og Þórs, þriðjudaginn 27. maí. iDagskrá riðlast, hafi hún ekki þegar gert það. Köttararnir LIFI ÞRÓTTUR ■ ■■■■■■■■■■■■■■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.