Morgunblaðið - 17.05.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.05.1997, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSE) sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Mán. 19/5, (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 örfá sæti laus — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6 nokkur sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fim. 29/5 næstsíðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Mán. 19/5 uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 — fös. 13/6 — lau. 14/6 — sun. 15/6. Miðasalan verður opin sem hér segir fram yfir hvítasunnu: 16/5 föstudagur kl. 13.00-20.30 19/5 annar í hvítas. kl. 13.00-20.30 17/5 laugardagur kl. 13.00-18.00 20/5 þriðjudagur kl. 13.00-18.00 18/5 hvitasun.dag lokað LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSPRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn frumsýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green- all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. Frumsýning fim. 22/5, uppselt, 2. sýning lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 16/5, fös. 23/5, lau 31/5, kl. 19.15. Allra síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. í kvöld 16/5 kl. 23.00, aukasýning. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 23/5, næst síðasta sýning, örfá sæti laus, lau. 24/5, síðasta sýning. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. í kvöld 16/5, aukasýning, uppselt, fös. 30/5, aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 25. maí kl. 14, örfa sæti faus Síðustu sýníngar. MIÐASALA IÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA A SAMA TIMA AÐ ARI í kvöld 17. maí kl. 20, örfá sæti laus lau. 24. maí kl. 20. V Hl'GIÆIKril Embættismannahvörfin í Freyvangi Laugardaginn 17. maí Sýningin hefst kl. 20.30. Miðasala í Bókvali, Akureyri, sími 461 5050 og í Freyvangi frá kl. 19.00 sýningardaginn. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Allra síðasta sýning! „Drepfyndin á þennan dásamlega hugleikska hátt. Silja Aðalsteinsdóttir, DV" Hermóður & Háðvör og Nemendaleikhúsið sýna C5LEÐILEIKUR EFTIR ÁRNA IBSEN 3. sýn. i kvöld lau. 4. sýn. fim. 22/5 5. sýn. lau. 24/5 MIÐASALA f SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — basði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR Vefarimi mikli frá Kasmír Lfih.ért '■íiir íaonefnifri jUMsó/b HilHór? Uinf5> LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lau. 17/5. Lau. 24/5, sun. 25/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasalan í samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. íDagur-ðTmhttt -baMi lími diSáiijá! ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN • HRÆRINGAR • KONAN Á KLETTINUAA HORFIR • • FERLI • NACHTLIED • í BORGARLEIKHÚSINU 22/5 24/5 30/5 1/6 FÓLK í FRÉTTUM „Private Parts“: ungur útvarpsmaður í Detroit. HOWARD Stern hefur atvinnu af þvi að hneyksla fólk. Hann var „njörður" í skóla og naut að eigin sögn alls engrar hylli kvenþjóðar- innar. Nú er hann heimsfrægur útvarpsmaður og kvikmynda- stjarna sem flestar konur falla fyrir. Að minnsta kosti segir hann sjálfur svo vera. Howard, sem er nú vinsælasti útvarpsmaður Bandarikjanna, ólst upp í Roosevelt, Long Island. Hann var oftast eini hvíti nemand- inn í bekknum og var laminn nán- ast daglega. Þegar skólagöngunni Iauk ákvað hann að reyna fyrir sér sem útvarpsmaður en það gekk heldur brösuglega til að byija með. Hann vann á mörgum smáum útvarpsstöðvum en vakti litla athygli útvarpshlustenda. Þar til hann tók upp þann stíl að láta allt flakka. Gagnrýna menn út og suður og tala hispurs- laust um kynlíf, bæði eigið og annarra. Aðallega eigið, enda hef- ur eiginkonan, Alison, fengið að kenna á því. Einkalíf þeirra hjóna er daglega til umræðu á öldum ljósvakans. Lenti í stríði við NBC Fólk fór að hlusta og fyrr en varði hafði Stern verið ráðinn til útvarpsstöðvar í New York. Þar náði hann slíkum vinsældum að forráðamönnum NBC-útvarpsins varð ó og um. „Hver er þessi maður sem hefur náð allri hlust- uninni?“ spurðu þeir. Án þess að kynna sér almennilega efni þátta Sterns réðu þeir hann. Stern var hins vegar allt of dónalegur fyrir þessa virðu- legu stöð. Hann lenti í óg- urlegri rimmu við yfir- Gerir það sem honum sýnist menn sína, sérstaklega þann sem hann heyrði beint undir. Sá mátti sennilega þola mestu svívirðingar sem nokkur maður hefur mátt þola í útvarpi. Howard reyndi að ganga eins langt og mögulegt var til að storka honum. Enn jókst hlutur Sterns í hlustuninni, yfirmönnum NBC til blendinnar ánægju. Howard hefur sagj; að á þessu tímabili hafi hann gert besta útvarpsefni ferils síns. „Private Parts“ sló í gegn Howard hefur skrifað tvær metsölubækur, „Private Parts" og „Miss America". Eftir þeirri fyrrnefndu var gerð kvikmynd, en hún fjallar um leið hans á toppinn. Myndin náði toppsætinu í Bandaríkjunum og brátt verður hún tekin til sýninga hér á landi. Rétt áður en hún var frumsýnd sagði Howard: „Ef „Private Parts“ slær í gegn verður hver einasti kerfiskall brjálaður. Eg vil hrækja í andlit hvers einasta Hollywood-hálfvita, vegna þess að fyrir mér er Hollywood eins og útvarpsheimurinn þegar ég byijaði; starfsgrein sem hafnar mér, sem vill að mér mistakist, vegna þess að þeir skilja mig ekki og þeir vita að ég fer ekki eftir reglum þeirra. Eg kom inn um bakdymar í Hollywood. Eg skrifaði bók sem sló í gegn svo um munaði og kvikmyndarrétt- urinn var keyptur. Ég fer eftir mínum eigin reglum, í mínum réttarsal." Furðuleikhúsið sýnir: „MJALLHVÍT OG DVERG- ARNIRSJÖ í dag kl. 14.30. Miðaverð 500. 78. sýn. lau. 17/5 kl. 20.00. 79. sýn. lau. 24/5 kl. 20.30. Miöasala I herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU 18. maf kl. 11.00 Setning Kirkjulistahátíðar 1997 við hátíðarmessu í Hallgrímskirkju. 18. maí kl. 12.15 Opnun myndlistasýningar í Hallgrímskirkju. 18. maí kl. 17.00 Orgel, söngur og fiðla Halvor Hákans, Per S. Bjorkum og Káre Nordstoga, tónleikar í Hallgrímskirkju. 19. maí kl. 17.00 Afmælistónleikar Mótettukórsins í Hallgrímskirkju. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020. KIRKJI/LI5TAHATIO '97 © Öperukvöld Otvarpsins Rás eitt, ( kvöld kl. 19.40 Gioachino Rossini: Öskubuska Hljóðritun frá sýningu Grand Théatre í Genf frá 30. janúar sl. í aðalhlutverkum: Sonia Ganassi, Jeanette Fischer, Anna Steiger, Kristinn Sigmunds- son og fleiri. Kór Grand Théatre og Suisse Romande hljómsveitin Bruno Campanella stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarí og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.