Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.05.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ1997 55 FÓLK í FRÉTTUM ERNÁ^^^^I Björnsdóttir, ^ Valdís Armann og Guðbjörn Olafsson, Að eilífu í Hafnarfirði INGA Birna Eiríksdóttir og Gunnar B. Guðmundsson. Morgunblaðið/Ásdís GUÐMUNDUR Karl, Bára Hólm- geirsdóttir, Silja Rún Gunnlaugs- dóttir og Páll Banine. ÞAU ERU ennþá ástfangin upp fyrir haus eftir að hafa verið saman í 81 ár. „Við segjum ennþá hvort öðru frá því að við elskum hvort annað, því það ger- um við svo sannarlega,“ segir George. LEIKRITIÐ Að eilífu eftir Árna Ibsen var frumsýnt í Hafnar- fjarðarleikhúsinu siðastliðinn miðvikudag. Sýningin er unnin af leikhúsinu Hermóður og Háð- vör í samvinnu við nemendaleik- hús Leiklistarskóla íslands. Hér sjáum við svipmyndir af frum- sýningargestum. HILDUR Kristjáns- dóttir, Dóra Rut Kristinsdóttir og Þyrí Sigurðardóttir. Kópavogsbúar Lambalæri Bearnaise alla daga aðeins 790 kr. Guðmundur Haukur sér um að skemmta gestum til kl. 03. Hamraborg 11, sími 554 2166. Cataíina, Einstakt hjónaband ÞAU SÁUST fyrst úti á götu og urðu ástfangin stuttu síðar þegar þau hittust á karnivali. Þá var hann 18 ára gamall en hún 16. Ári síðar, 1916, giftu þau sig. Þetta er sagan á bak við hjónaband George og Gayn- el Couron sem enst hefur í 81 ár. Hjónaband þeirra er lengsta núverandi hjónabandið í Bandaríkjunum. George og Gaynel eiga 14 börn, 43 barnabörn, 72 barna- barnabörn og 30 barnabarna- barnabörn. Þegar þau giftu sig óskuðu þau sér langs og ham- ingjuríks lífs og báðar óskirnar hafa þau fengið uppfylltar. George, sem orðinn er 100 ára gamall, er enn við góða heilsu en hin 97 ára gamla kona hans hefur misst sjónina og á erfitt um mál. Bítlanna arts Club Band í Háskólabíói 6. júní kl. 20:00 7. júní kl. 17:00 7. júníkl. 20:00 8. júní kl. 17:00 Tímamótaverk Bjargar föður sínum af götunni SAMBAND Drew Barrymore og föður hennar hefur löngum verið stormasamt. Foreldrar leikkon- unnar skildu stuttu eftir að hún fæddist og samband Drew í æsku við föður sinn var ekki mikið. „Hann var eiturlyfjaneytandi og ég talaði ekki orð við hann frá því að ég var 7 ára þar til ég varð 14 ára“, segir Drew. Nú virðast þau aftur á móti loksins hafa fundið tóninn. Drew hefur nefnilega tekið gamla manninn upp á arma sína sem var víst kominn á götuna og fundið hon- um húsaskjól og virðast sættir þeirra gera þeim báðum gott. DREW og faðir hennar hafa sæst og reyna nú að vinna upp það sem miður fór í æsku leikkonunnar. tltýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekld af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefdn Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.