Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 11 FRÉTTIR Borgarstjóri um framkvæmdir við Iðnó Mísskílníngur um ráðningu aðalverktaka INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að misskilningur hafi ríkt milli byggingadeildar borg- arverkfræðings og Innkaupastofn- unar Reykjavíkurborgar um ráðn- ingu aðalverktaka vegna fram- kvæmda við Iðnó. Segir hún að Inn- kaupastofnun hafi í raun samþykkt að ekki yrði farin hefðbundin útboðs- leið þar sem um endurbætur á eldra húsi væri að ræða. Borgarstjóri segir að málið sé fyrst og fremst milli Innkaupastofnunar og byggingadeildarinnar. Samið hafi verið við Gamlhús ehf. og þó að Páll Bjarnason arkitekt Iðnó væri nú í PÁLL V. Bjarnason arkitekt segir að eingöngu fagleg sjónarmið hafi ráðið því þegar hann mælti með því að verktakafyrirtækið Gamlhús ehf. yrði fengið til að sjá um framkvæmd- ir við Iðnó. Hann vísar ásökunum Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgar- fulltrúa um hagsmunatengsl aðal- verktaka og arkitekts algjörlega á bug. Vilhjálmur hélt því fram í Morg- unblaðinu í gær að hagsmunatengsl hefðu ráðið því að verktakafyrirtæk- ið Gamlhús ehf. var valið til að sjá um framkvæmdir í Iðnó. Páli sagði að það væri rangt hjá Vilhjálmi að Torfusamtökin væru ekki annað en Páll V. Bjarnason og Þorsteinn Bergsson. í Torfusamtök- unum væru á annað hundrað félags- menn og þeim væri stjórnað af fimm manna stjórn. Þorsteinn ætti ekki sæti í stjórn samtakanna. Páll sagð- stjórn Gamlhús, þá væri henni ekki kunnugt um að hann hafi verið það á þeim tíma sem samið var við fyrir- tækið og jafnvel þó svo hafí verið þá hefði það væntanlega ekki útilok- að Gamlhús frá verkinu. „Það var í raun samþykkt í Inn- kaupastofnun að fara ekki hefð- bundna leið með verkið," sagði Ingi- björg, „heldur að heimila bygginga- deildinni að semja um einstaka verk- þætti. Byggingadeildin mun hafa lit- ið svo á að þar með hefði hún heim- ild til að semja við einn aðalverktaka en Innkaupastofnun mun hafa litið svo á að semja ætti við einstaka ist hins vegar vera formaður Torfu- samtakanna og tæki því þátt í að stýra þeim. Páll sagði að Þorsteinn Bergsson væri framkvæmdastjóri Minjavernd- ar. Það væri aftur á móti ekki rétt að Minjavernd væri aðailega í eigu Torfusamtakanna. Minjavernd væri um 40% í eigu Torfusamtakanna, um 40% í eigu fjármálaráðuneytisins og 20% í eigu Þjóðminjasafnsins. Stjórn Minjaverndar væri skipuð í hlutfalli við eignaraðild. Páll sagðist iðnaðarmenn um sérstaka þætti verksins." Flókin framkvæmd Borgarstjóri segir að bygginga- deildin hefði leitaði sérstaklega eftir leyfi til að bjóða ekki verkið út. Benti borgarstjóri á að flóknara væri að bjóða út gömul hús en ný og að í fyrsta áfanga framkvæmd- anna hafi komið í ljós að útboðsupp- hæðin hafi haft litla þýðingu vegna fjölda aukaverka. „Þannig bauð byggingadeildin ekki út endurbætur á Miðbæjarskólanum eða Austur- bæjarskóla heldur voru þau verk hafa tekið sæti í stjórn Minjaverndar í desember, löngu eftir að verktaki var ráðinn til Iðnó. Áður hefði hann verið varamaður í stjórn, en sem slíkur hefði hann ekki tekið þátt í ákvörðunum stjórnar. Sérhæft verktakafyrirtæki „Á vegum Minjaverndar hafa starfað iðnaðarmenn sem hafa sér- þekkingu á endurbyggingu gamalla húsa og þeir fóru í nafni Minjavernd- unnin af Trésmiðju Reykjavíkur- borgar og þeir voru með hugmyndir um að trésmiðjan tæki líka að sér Iðnó en hún hafði það mikið á sinni könnu að hún treysti sér ekki til þess,“ sagði Ingibjörg. Um síðustu áramót var búið að vinna við Iðnó fyrir 90 milljónir en kostnaðaráætlun að verklokum gerir ráð fyrir 194 milljónum. Sagði Ingi- björg að lengi hafi verið ljóst að 70 milljónir vantaði til að ljúka fram- kvæmdum og samþykkt borgarráðs um að veita 70 milljónir til verksins á þessu og næsta ári væri því í sam- ræmi við kostnaðaráætlun. ar að taka að sér verk úti á landi við endurbyggingu gamalla húsa. Þar sem umfang starfseminnar var orðið mikið og það var mat ýmissa að hún væri of áhættusöm fyrir Minjavernd var ákveðið að stofna verktakafyrirtæki, sem heitir Gaml- hús ehf. Það er í eigu Minjaverndar og tveggja einstaklinga. Þarna er komið fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í endurbyggingum og að mínu áliti er það eitt af þeim hæfustu á markaðinum. Þess vegna benti ég á þetta fyrirtæki. Iðnó er eitt merki- legasta hús landsins og það skiptir verulegu máli að verkið sé vel unn- ið. Ég mælti því með því að samið yrði við Gamlhús, en það var ein- göngu gert á faglegum sjónarmið- um. Það var síðan byggingadeild Reykjavíkurborgar sem tók ákvörð- un um að velja verktakann,“ sagði Páll. Sigurbjörn Eiríksson Andlát SIGUR- BJÖRN EIRÍKS- SON SIGURBJÖRN Eiríksson, veit- ingamaður og hrossabóndi, lést á Landspítalanum 10. október síð- astliðinn á 73. aldursári. Sigurbjörn var landskunnur veitingamaður. Hann rak fyrst veitingastaðinn Vetrargarðinn og þá Glaumbæ, sem var einn vinsæl- asti veitingastaður landsins á sín- um tíma. Einnig rak hann Klúbb- inn í Borgartúni. Sigurbjörn var einnig kunnur sem mikilvirkur hrossaræktandi. Hann átti hrossabú á Álfsnesi og á Stóra-Hofi í Rangárvallasýslu. Sigurbjörn átti sjö börn sem öll I lifa föður sinn. Arkitekt Iðnó vísar gagnrýni á bug Fagleg sjónarmið réðu vali á verktaka Andlát GUÐMUNDUR JÓHANN GÍSLASON GUÐMUNDUR Jó- hann Gíslason, bók- bindari í Kópavogi, lést á Landspítalanum í gærmorgun, 85 ára að aldri. Guðmundur fæddist á Ríp í Hegranesi 21. janúar 1912. Foreldrar hans voru Gísli Jak- obsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir, bændur þar. Hann nam bók- bandsiðn og starfaði við þá iðngrein um langt árabil. Um nokk- urt skeið starfaði hann sem fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, uns hann hóf störf hjá tæknideild Kópavogskaupstaðar, þar sem hann lauk sinni starfsævi. Síð- ustu árin vann hann að ýmsum sérverkefn- um fyrir Kópavogsbæ. Guðmundur var alla tíð mjög virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og mun hann til að mynda hafa setið fleiri landsfundi flokksins en nokkur annar. Hann var gerður að heiðurs- félaga í Sjálfstæðisfé- lagi Kópavogs árið 1982 og sat í kjör- dæmisráði frá upphafi. Kona Guðmundar var Guðný Þórðardóttir, ættuð úr Hafnarfirði. Guðný lést 29. apríl 1983. Þeim varð tveggja barna auðið. Gail i"i i flísar - Stórhöfða 17, viö Gullinbrú, sími 567 4844 PCI lím og ffiguefni - MW i ||.L Liq Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.