Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 VERIÐ Forystumenn sjómannasamtaka í fundaherferð „Menn eru tilbúnir að verja kjörin sín“ MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT RANNSÓKNARMENN kanna hið gífurlega tjón sem varð í sprengingu tamíltígra í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í gær. Mannskæð sprenging við hótel á Sri Lanka Átökin ná til höf- uðborgarinnar Colombo. Reuters. FORYSTUMENN Sjómannasam- bands íslands og Farmanna- og fiskimannasambandsins eru nú í fundaherferð um landið til þess að gera sjómönnum grein fyrir stöðu kjaramála og kanna hug þeirra til verkfallsboðunar. Samningar hafa verið lausir frá síðustu áramótum og engar samningaviðræður hafa farið fram síðan í janúar. Á meðan útvegsmenn hafna öllum hugmynd- um sjómanna um lausn, er enginn tilgangur með fundi, segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómanna- sambandsins. Að sögn Guðjóns A. Kristjánssonar, formanns FFSÍ, ætla menn sér að ná kjarasamningi og séu þeir tilbúnir að verja kjörin sín, jafnvel þó verkfall þurfi til. Sævar segir að útvegsmenn hafi ekki léð máls á því að ræða neinar kröfur sjómanna, en höfuðkrafa væri að kippa verðmyndunarmálum í lag. Óviðunandi sé að útgerðin geti einhliða ráðið því hvað borgað er fyrir aflann. „Úrskurðarnefndin, sem komið var á í síðustu kjara- samningum, átti að taka á þessum vanda, en útgerðarmenn eyðilögðu starfsemi hennar með því að hundsa niðurstöður hennar með ýsmum hætti, hótuðu því t.d. að láta öðrum það eftir að veiða kvótann fyrir sig á lægra verði með þeim afleiðingum að sjómennirnir hafa einfaldlega orðið að sætta sig við það verð sem að þeim er rétt. Á Siglufirði er mjög vel þekkt dæmi þar sem sjó- mönnum á Sigluvík og Stálvík var haldið í sjö vikna gíslingu í fyrra- haust. Þeir voru þá sveltir til að skrifa undir lægsta rækjuverð, sem þá var til á íslandi,“ segir Sævar. Grunnurinn að því að viðhalda hlutaskiptasamningnum, sem er áratuga gamall, er að verðmyndun- in sé uppi á borðinu og með þeim hætti að menn geti við unað, að sögn Sævars og vitnar í skeyti, sem hann fékk í byijun vikunnar, þar sem segir að sjómenn á Eyvindi Vopna hafi fengið greiddar 42,50 krónur fyrir kílóið af rækju eftir túr um síðustu helgi á sama tíma og algengt verð væri 85-90 krónur á kílóið. „Þetta er 50% af því verði, sem almennt er verið að borga fyr- ir þessa vöru og er þetta eitt ljót- asta dæmið, sem ég hef séð í þessu efni. Við erum hinswegar ekki í neinni stöðu til að gera neitt eftir að úrskurðarnefndin var eyðilögð og útgerðarmenn fóru að hafa þann háttinn á að tilkynna einhliða hvað þeir borguðu fyrir aflann.“ Verkfallsboðun hugsanleg Þeir Sævar og Guðjón segja fundaherferðina nú um það bil hálfnaða. Þeir væru búnir að fara um borð í fjöldamörg skip í öllum landsíjórðungum og hefðu skilaboð manna hingað til verið mjög skýr og einróma. Samtökin gætu örugg- lega vænst þess að fá það bakland, sem nauðsynlegt væri, til að koma á kjarasamningi. Þeir segja verkfallsboðun ekki vera á döfinni á þessu stigi. „Við ætlum að fara um borð í sem flest skip og heyra í sem flestum af umbjóðendum okkar áður en við tökum einhveija stefnu í því. Ég reikna hins vegar með að samninga- nefndir beggja sambandanna verði kallaðar saman um miðjan nóvem- ber og ákvörðun tekin um hvort fara eigi í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun," segir Sævar. ÁTÖKIN á Sri Lanka bárust í gær til höfuðborgarinnar Colombo þeg- ar tvær öflugar sprengjur sprungu við hótel í miðborginni, skammt frá forsetahöllinni. Að minnsta kosti fimmtán manns létu lífið og yfir 110 særðust í sprengingunum og átökum sem fylgdu í kjölfarið. Uppreisnarmenn tamíla, Tamíltí- grarnir, eru grunaðir um að hafa staðið fyrir sprengingunum en þeir sendu hins vegar frá sér yfirlýs- ingu í gær þar sem þeir neituðu því. Hörð átök fylgdu í kjölfarið er stjórnarhermenn og skæruliðar skiptust á skotum í miðborg Colombo. Á meðal þeirra sem létu lífið í átökunum eru að minnsta kosti fimm skæruliðar. Hafa stjómvöld á Sri Lanka skellt skuld- inni á Tamíltígrana fyrir spreng- ingamar, sem urðu á helgidegi búddatrúarmanna. Segja þeir sex eða sjö skæruliða hafa ekið vöra- bíl að hótelinu, myrt tvo öryggis- verði við það og sprengt bílinn í loft upp. Níu starfsmenn Galadari-hótels- ins fórast í sprengingunum og 32 TVEIR Bandaríkjamenn og Frakki fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir að þróa aðferð til þess að kæla og fanga atóm með leysi- geisla, að því er Konunglega sænska vísindaakademían til- kynnti í gærmorgunn. Verðlaunahafarnir eru Claude Cohen-Tannoudji, við College de France og meðlimur í frönsku Vís- Cohen-Tannoudji útlendir ferðamenn eru á meðal hinna særðu, enginn þó alvarlega sár. Blóðugt og skelfingu lostið fólk reikaði um hótelið og ná- grenni þess á meðan hermenn og skæruliðar börðust í nálægum göt- um. Óttast menn að sprengjuárás- in í gær muni draga mjög úr ferða- mannastraumnum til Sri Lanka, sem hefur verið nokkur þrátt fyrir átökin í norðurhlutanum. Lögreglan í Colombo hafði varað höfuðborgarbúa við því að árás skæruliða stæði fýrir dyrum en þeir beijast fyrir sjálfstæðu ríki í norður- og austurhluta landsins. Colombo er á suðurhluta eyjarinn- ar. Yfír fímmtíu manns hafa látið lífið í átökum Tamíltígranna og stjórnarhersins síðustu daga, m.a. óbreyttir borgarar. Forseti Sri Lanka, Chandrika Kumaratunga, fordæmdi sprengju- tilræðið í gær en forsetahöllin skemmdist í því. Sagði hún allt með kyrram kjöram í borginni og að öryggissveitir hefðu unnið bug á skæraliðunum sem hefðu skotið á hermenn. indaakademíunni, Steven Chu, við Stanfordháskóla og William Phillips, við Staðla- og tæknistofn- un Maryland. Vinna þeirra þriggja hefur verið mikilvægt framlag til þekkingar á samspili geislunar og efnis og að- ferðir þeirra gætu orðið forsenda þess, að hægt verði að hanna ná- kvæmari atómklukkur til að nota í geimsiglinga- fræði og til ná- kvæmrar stað- arákvörðunar, að því er sænska akademían seg- ir. Þess sé skammt að bíða að vinna þre- menninganna komi að notum. Efins um gagnsemi svínalíffæra London. Reuter. BRESKIR vísindamenn skrif- uðu grein í vísindaritið Nature í gær þar sem þeir draga mjög í efa að hægt verði að nota líf- færi úr svínum til ígræðslu í menn í lækningaskyni. Vísindamennirnir, sem starfa við rannsóknarstofnun ríkisins í læknisfræði í London, segjast hafa uppgötvað tvær veirutegundir í svínum sem gætu valdið sýkingu í manns- frumum. Þeir segja lækna verða að vega og meta gildi líffæraflutninga milli dýrateg- unda. Talið er að tilraunir með flutning líffæra úr svínum verði gerðar innan árs. Nóbelsverðlaun í efnafræði Rarai- sóknir á ensímum Stokkhómi. Reuters. DANI, Breti og Bandaríkjamaður hljóta Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir rannsóknir sínar á starfsemi ensíma, að því er Konunglega sænska vísindaakademían greindi frá í gær. Var verðlaununum skipt í tvennt að þessu sinni, en slíkt er óvenjulegt. Þeir sem hljóta verdlaunin eru Boyer Walker annarsvegar Jens Skou, við Háskólann í Árósum, og hinsvegar John Walker, við Rannsóknar- stofu breska læknisfræði- rannsóknarráðs- ins og Paul Boy- er, við Kaliforníuháskóla. Walker og Boyer fá verðlaunin fýrir rannsóknir sínar á því hvernig ensímið ATP Synthase notar orku til að endurskapa sjálft sig. Skou fær verðlaunin fyrir að sýna fram á að ensím geta virkað sem hvatar á flutning efna gegnum frumu- himnu. í tilefni af 2 (j ára afmœliGullhallarinnar 18. október munum við veita afslátt AtMm itmkkm daga af öllum vörum Notið tœkifœrið og verslið jólagjafirnar snemnui. Sími: 551 7742 og 561 7740 Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði Kæla atóm með leysigeisla khólmi. Reuters. ^ ^ Chu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.