Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 23 ERLENT Myrða átti Meshal í Tyrklandi ÍSRAELSKA leyniþjónustan, Mossad, hafði lagt á ráðin um að myrða stjómmálaleiðtoga Hamas-samtakanna, Khaled Meshal, er hann var í heim- sókn í Tyrklandi fyrir ári, að því er ísraelska blaðið Haar- etz greindi frá í gær. Að sögn blaðsins var hætt við þá áætl- un af ótta við að það gæti valdið harkalegum viðbrögð- um tyrkneskra stjómvalda. Tveir útsendarar Mossad gerðu misheppnaða tilraun til að ráða Meshal af dögum í Jórdaníu í september, og hafa Jórdanir brugðist ókvæða við. Atvinnuleysi minnkar ATVINNULEYSI á Bret- landi er nú hið minnsta í 17 ár, samkvæmt opinberum töl- um er gefnar vom út í gær. Fækkaði atvinnulausum í síð- asta mánuði um 27,800 í 5,2% ársmeðaltal. Alls em tæplega ein og hálf milljón Breta án atvinnu, og er þetta minnsta atvinnuleysi sem verið hefur þar í landi síðan í júlí 1980. Afsalar rétti til lífláts ÁSTRALINN Frank Gilford sagði í gær að hann hefði af- salað sér réttinum til að krefj- ast þess að bresk hjúkmnar- kona, sem sökuð er um að hafa myrt systur hans í Sádí- Arabíu, verði hálshöggvin. Þess í stað þiggur Gilford sem svarar tæplega 87 millj- ónum íslenskra króna, sem hamn segir vera skaðabætur, ekki „blóðpeninga“. Hann kveðst sannfærður um að bresku hjúkranarkonurnar Deborah Parry og Lucille McLaughlan hafi myrt systur sína, Yvonne, í desember í fyrra. Jarðskjálfti í Chile AÐ minnsta kosti sjö manns fórast og 19 slösuðust í 6,8 Richterstiga jarðskjálfta í Norður-Chile síðla á þriðju- dag, að því er Almannavamir landins greindu frá í gær. Skemmdir urðu á húsum í mörgum þorpum í þessum landshluta, en skjálftans varð vart í höfuðborginni, Santiago og í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Ráðgjöf að handan SKÓLAMAÐUR frá Ghana vakti nokkra athygli á mann- fjöldaráðstefnu í Peking í gær, er hann greindi frá nið- urstöðum rannsókna á fjöl- skyldumynstri, þar sem byggt var að nokkra leyti á viðtölum við látið fólk. Með aðstoð spámanna spurði hann forfeður þorpsbúa ráða um rétta fjölskyldustærð á svæði tiltekins þjóðflokks í Ghana. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú, að litlar fjölskyldur hentuðu best í nútímaþjóðfé- lagi. Samnetstengingar fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Það hefur aldrei verið hagstæðara að fá sér samnetstengingu. Hún gerir þér kleift að nýta tvær línur í einu, ferðast á margföldum hraða á netinu og hafa allt að 8 símanúmer svo eitthvað sé nefnt. Heimilistæki bjóða upp á allan búnað sem þarf til að nýta sér kosti samnetsins. Láttu okkur fræða þig um ISDN og hvaða búnaður henti þér. Skyl Samnetspakki t Acotec SkyRacer ISDN mótald, Ascom Eurit 20 ISDN sími, stofngjald Pósts og síma v. grunntengingar (gamla númerið upp í). Listaverð: 31.339 kr. Pakkaverð 24.900 kr.stgr. Samnetspakkí 2 Acotec SkyRacer ISDN mótald, Ascom Eurit 30 ISDN sími, stofngjald Pósts og síma v. grunntengingar (gamla númerið upp í)- Listaverð: 36.602 kr. Pakkaverð: 29.900 kr.stgr. Samnetspakki 3 Acotec SkyRacer ISDN mótald, DeTeWe þráðlaus ISDN símstöð, stofngjald Pósts og síma v. grunntengingar (gamla númerið upp 0- Listaverð: 47.128 kr. Pakkaverð: 39.900 kr.stgr. Acotec ISDN f. Win9 Acotec ISDN f. Win95 hugbúnað 9.900 kr, stgr. Acotec ISDN f. Win95 hugbúnað með ISDN mótaldi ISA 12.900 kr. stgr. Acotec ISDN f. Win95 hugbúnað með ISDN mótaldi PCMCIA 29.900 kr. stgr. Twinny Nova ISDN þráðlaus símstöð fyrir Samnetið með innbyggðum breyti fyrir venjulega sima. Við hana er hægt að tengja allt að 5 þráðlaus símtói. Einnig venjulega síma eða fax án aukakostnaðar. Með ISDN faxtæki sendir "f þú A4 síðu á 1,5 sek. Ascom Eurit 20ISDN sími Þú flýgur um vefinn á áður óþekktum hraða og án þess að trufla daglega símnotkun heimilisins. év Heimilistæki hf TÆKNl- OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.