Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sigurlaug og Guttormur spiluðu best fyrir austan PARATVÍMENNINGUR Bridge- sambands Austurlands var haldinn í Golfskálanum í Fellahreppi 12. okt. 1997. Til leiks mættu 20 pör og voru spiluð 3 spil milli para með Barómeterfyrirkomulagi. Fimm efstu pörin fengu silfurstig og urðu úrslit sem hér segir: SigurlaugBergvinsd. - GuttormurKristm., BF 125 Anna S. Karlsdóttir - Pálmi Kristmannsson, BF 90 Guðný Kjartansdóttir - Sigurður Stefánsson, BF Guðrún Hjaltadóttir - Sigurður Ágústsson, BF 78 Petra Bjömsdóttir - Bjöm Pálsson, BF 50 Keppnisstjóri var Þórarinn V. Sigurðsson. Félag eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni Mánudaginn 6. okt. ’97 spiluðu 18 pör Mitchell-tvímenning. N/S Ólafurlngvarsson-RafnKristjánsson 248 ViggóNordquist-TómasJóhannsson 232 Kristinn Gíslason - Magrét Jakobsdóttir 230 A/V Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 249 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 231 Bergsveinn Breiðfjörð - Guðjón Friðleifsson 227 Fimmtudaginn 9. okt. '97 mættu 14 pör. EysteinnEinarsson-LárusHermansson 208 Viggó Nordquist - Tómas Jóhannsson 187 Rafn Kristjánsson - Ólafur Ingvarsson 167 Jóhanna Gunnlaugsdóttir - Ingiriður Jónsdóttir 164 Bridsfélag Suðurnesja Bjarni Kristjánsson og Garðar Garð- arsson standa best að vígi í fjögurra kvölda tvímenningskeppni, sem hófst sl. mánudagskvöld en þrjú efstu kvöldin ráða úrslitum til verð- launa. Spilaður var Michell og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason 214 Heiðar Siguijónsson - Eyþór Jónsson 186 Hæsta skor í A/V: Garðar Garðarss. - Bjami Kristjánss. 217 Óli Þór Kjartanss. - Kjartan Ólason 188 Mikið stuð er á Garðari og Bjarna en þeir voru í sigursveitinni í JGP- mótinu, sem lauk fyrir nokkru en þeir mynduðu sveit með feðgunum Kjartani Ólasyni og Óla Þór Kjart- anssyni en sveit þeirra vann mótið með nokkrum yfirburðum. Lokastaðan í JGP-mótinu: SveitBjarnaKristjánssonar 1806 Sveit Karls G. Karlssonar 1717 SP-fjármögnun 1694 Ellefu sveitir tóku þátt í mótinu. Tvímenningnum verður fram haldið nk. mánudagskvöld. Síðast spiluðu 18 pör ekkert mælir á móti því að fleiri pör bætist í hópinn hvort sem er í heildarkeppnina eða til að spila í eitt kvöld. Keppnin hefst kl. 19.45 og er spilað í hinu glæsilega félagsheimili bridsspilara og hesta- manna vip Sandgerðisveg. AUGLÝSIISIQAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Ritstjóri Starf ritstjóra Eiðfaxa og Eiðfaxa International er laust til umsóknar. í boði er krefjandi og skemmtilegt starf í vax- andi fyrirtæki. Hæfniskröfur: Menntun eða reynsla af fjöl- miðlum, stjórnunarhæfileikar, góð íslensku- og tungumálakunnátta, tölvuþekking og inn- sýn í heim hestamennskunnar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Eiðfaxa, Ármúla 38, 108 Reykjavík, fyrir 24. október nk. ÝMISLEGT JÐ HEIMILI, DAGVIST, ENDURHÆFINGARÍBÚÐ, SUNDLAUG Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitirfyrir- tækjum og þjónustuaðilum um land allt viður- kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðardegi fatlaðra 3. desember ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrirfullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði fyrirgesti og starfsmenn fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús- næði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar, sem vilja koma til greina við úthlutun viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörg l.s.f. fyrir 1. nóvember 1997. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík, TIL SÖLU Til sölu er innflutnings- og smásöluverslun með hljómtæki, sjónvörp, símtæki o.fl. Heimsþekkt umboð. Ársvelta (án vsk) ca 150— 180 milljónir. Upplýsingar veitir Ragnar Tómasson hdl., Skútuvogi 13, símar 568 2511 og 896 2222. KENNSLA MFA- SKÓLINN 1997 - 1998 MFA- skólinn er fyrir fólk án atvinnu, eldra en 20 ára, með skamma skólagöngu að baki. MFA- skólinn er fyrir þá sem vilja: • auka almenna menntun sína • auka sjálfstraust og hæfni í samskiptum • nýta hæfileika sína og takast á við spennandi verkefni MFA- skólinn hefurverið haldinn sex sinnum áður með góðum árangri. Reynt er að skapa gott og hlýlegt andrúmsloft þar sem nemendur taka virkan þátt í öllu starfi skólans. Kennslan miðast við þarfið og getu hvers nemanda. (Mámsgreinar íslenska, tölva, starfsráðgjöf, reikningur, enska, samfélagsfræði og þjónusta. Auk þess er áhersla lögð á sjálfsstyrkingu, tjáningu og skipulögð vinnubrögð. Tími Teknir verða inn tveir 16 manna hópar í skól- ann. Annar starfar frá 3. nóvember 1997 til 27. febrúar 1998. Hinn starfarfrá 17. nóvember 1997 til 13. mars 1998. Kennslan ferfram í Gamla Stýrimannaskólanum Öldugötu 23 í Reykjavík, alla virka daga frá 8.30 til 12.15. Umsóknir Umsóknareyðublöð fást hjá á Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, Grensásveig 16a og Vinnumiðlun Reykjavíkur. Umsóknarfrestur ertil 21. október. Nánari upplýsingarfást hjá MFAí síma 533 1818. FÉLAGSSTARF V íbúar í Breiðholti Frambjóðendur ■ prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vilja gjarnan hitta íbúa í Breiðholtshverfunum næstkomandi laugardag kl. 11 árdegis í félagsheimili Sjálfstæðismanna, Álfabakka 14a, 3. hæð. Þar munu frambjóðendur kynna sig og áherslumál sín í borgarmálum. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti. Hafnarfjörður Aðalfundir sjálfstæðisfélag- anna verða haldnir á eftir- töldum dögum: Laugardaginn 18. okt. kl. 17:00 í veitingahúsinu Hraunholti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Landsmálafélagið Fram, FUS Stefnir, launþegafélagið Þór. Framboð til stjórnar og formanns Stefnis skal skila í Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29, eigi síðar en kl. 17:00, fimmtudaginn 16. október. Mðnudaginn 20. okt., kl. 20:00 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði. Sameiginleg kvöldskemmtun félaganna verður haldin í Hraunholti þann 18. október og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Ólafs í síma 565 0605, einnig verða miðar seldir við innganginn. Stjórnir Sjálfstæðisféiaganna í Hafnarfirði ATVI NNUHÚ5NÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Við Laugaveg Ca. I.OOOfm skrifstofuhúsnæði ífallegu eldra húsi, á 2„ 3. og 4. hæð. Ný lyfta, glæsileg sam- eign. Bílastæðahús örstutt frá. Tryggvagata við höfnina Ca. 200 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Glæsi- legt útsýni yfir höfnina. Næg bílastæði. Garðabær — verslunarmiðstöð. Ca. 500 fm húsnæði á 2. hæð. Góð lofthæð. Næg bílastæði. Mjög hagstæð leiga. Á jarðhæð á sama stað, ca 450 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. Góð aðkoma. Upplýsingar í síma 89 20160. Fax 562 3585. SMÁAUGLÝSINGAR sími 552 9133, fax 562 3773, Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is UPPBOÐ Málverkauppboð á Hótel Sögu Getum bætt við nokkrum myndum á uppboð nk. sunnudag. Vinsamlega hafið samband sem fyrst í síma 581 1000. Opið virka daga kl. 10—18. BORG Síðumúla 34. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Vesturbraut 20, A-hluti, Búðardal, þingl. eig. Vesturbraut 20 ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Iðnlánasjóður, mánudag- inn 20. október 1997, kl. 14.00. Vesturbraut 20, B-hluti, Búðardal, þingl. eig. Vesturbraut 20 ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Iðnlánasjóður, mánudag- inn 20. október 1997, kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Búðardal, 15. október 1997. Ólafur Stefán Sigurðsson. HÚSNÆÐI í BOÐI Vantar strax 3ja-4ra herb. íb. í Bakka- eða Seljahverfi Nánari upplýsingar veita Bárður, Ingólfur eða Þórarinn á Valhöll, fasteignasölu, í síma 588 4477. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Harmorukan á Hótel Sögu Félag Harmoníkuunnenda í Reykjavík heldur 20 ára afmælishátíð föstudaginn 17. október í Súlnasal. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Meðal atriða: Jóhannes Kristjánsson flytur gamanmál, Lelo Nika, heimsmeistari 1996 í harmoníkuleik, spilar ásamt hljómsveit sinni. Hljómsveit félagsins leikur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar. Almennur harmoníkudansleikur hefst eftir skemmtiatriði, um kl. 23.30. Stjórn F.H.U.R. FÉLAGSLÍF Landsst. 5997101619 VIII I.O.O.F. 5 = 17910168 = O I.O.O.F. 11 s 179101681/2 - \r--7 7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson segir fré kristniboði meðal Gyðinga. Allir karlmenn velkomnir. Nýbýlavegi 30, sími 554-1107. Jórunn Oddsdóttir, miðill, heldur fyrirlestur fimmtudaginn 16. október kl. 20.30 um innsæi. Dagleg líðan, hugboð, útgeislun, draumar, heilun, miðlun. Stutt hugleiðsla. Aðg. kr. 1000. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Færeysk samkoma í umsjá Rannvá Olsen. Sigurður Ingim- arsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrirbænasamkoma i kvöld kl. 20.00 Beðið fyir þörfum einstaklinga. Laugardagskvöldið kl. 21.00 Eldur unga fólksins samkoma fyrir ungt fólk. Allir velkomnir. KENNSLA Feng Shui, helgarnámskeid dagana 18. —19. október kl. 10-17 Kynningarfundur 17. októ- ber, kl. 19-21 á Hótel Lind, Bauðarárstíg. Feng Shui er forn kínversk að- ferð sem er blanda af innanhúss- arkitektúr, sálfræði og heilbrigðri skynsemi. Unnið er með rými, birtu, form og liti til að kenna þér að skapa það umhverfi sem þér líður vel í og hvernig auka má ár- angur á flestum sviðum með litl- um tilfæringum á heimili og vinnustað. Námskeiðið verður haldið í Litlu Brekku/Lækjarbrekku, Banka- stræti. Leiðbeinandi verður John Bethell. Einnig er hægt að fá hann sem ráðgjafa í heimahús á meðan hann dvelur hér. Nánari uppl. [ síma 552 6216 milli kl. 18-20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.