Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 MORGUNB LAÐIÐ íþróttafólk í Reykjavík Tryggjum okkar fulltrúa örugglega í 5. sæti Snorri Hjaltason hefur unnið mikið og ötult starf við uppbyggingu íþrótta- og ungmennnastarfs í höfuð- borginni sem hefur skilað glæsilegum árangri. Þáttur íþrótta i uppeldi bama og ungmenna er ómetanlegur og öflug iþróttafélög vinna ákaflega mikilvægt starf í þágu æskulýðsmála sem kemur jafnt einstaklingum sem öllu samfélaginu til góða. Það er mjög mikilvægt að íþróttahreyfingin í höfuðborginni eigi öflugan málsvara innan borgarstjómar, svo tryggja megi áffam- haldandi uppbyggingu á kraftmiklu starfi hreyfmgar- innar. Með því að velja Snorra Hjaltason í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins er verið að tryggja að íþróttir fái verðugan sess í stefnumótun borgarinnar. I baráttunni við vímueíni og ýmsar aðrar hættur sem steðja að unglingum nútímans er þátttaka í íþróttastarfi ómetanleg. Æskulýðurinn er dýrmætasta eign okkar allra og með því að stuðla að heil- brigðu lífi bama og unglinga emm við að byggja upp betra og traustara samfélag. x5 Sceti Snorri Hjaltason Maður með reynslu ..úr atvinnulífinu ..úr íþróttastarfi ..úr stjórnmálum ..af félagsmálum ..af verkalýðsmálum - > Snorri Hjaltason óskar eftir þínum stuðningi í 5. sœti í prófkjö sjálfstœðismanna í Reykjavík 199 STUÐNINGSFOLK FÓLK í FRÉTTUM * 4 HÁÞRÝSTI DÆLUR SKEIFUNNI 3E-F ■ Sl'MI 581 2333 • FAX 568 0215 BANDARÍSKI metsöluhöfundurinn Harold Robbins er látinn. Robbins, sem var 81 árs, lést úr hjartaáfalli að því er talsmaður hans greindi frá síðastliðinn þriðjudag. Bækur hans seldust í nimlega 750 milljónum eintaka á ritferli sem spannaði hálfa öld. Hann dró gjarnan upp mynd af lífemi ríka fólksins í bókum á borð við „The Carpetbaggers". Robbins látinn Tilboðsréttir: Þessi er saelgæti: HVÍTLAUKS- PASTA með ristuðum humri og hörpuskel AÐHNS KR. 1290,- Barbequegrilluð GRÍSA- LUND með kaldri grillsósu og rauðlauksmarmelaði AÐBNS KR. 1390,- Grillaður LAMBA- VÖÐVI með bakaðri kartöflu og bemaisesósu AÐÐNSKR.1490,- HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálstval: Súpa, salatbarogheitur matur, margartegundir. KR*790,- Glóðuð KJÚKLINGA BRINGA með engifer og hunangi AÐEWSKR.1390- Húnerengri likþessi LÚÐU- PIPARSTEIK með hvítlauks- og Pemod-rjóma AÐBNSKR.1390,- ffnqifiilió í iifimurvindum rvUiun er rjóninliiyuil Michliwuiþa, jjölbrqgttur salatbiwinnoy liinn úmótnUeiilafi ísbará e/lir. Tilboð öll kvöld ! og um helgar. POTTURINN OG Land hláturs- ins ► LISTUNNANDI virðir fyrir sér málverk eftir kínverska listmálarann Yue Minjun. Verkið er án heitis en skírskotar til þess að Kína er kallað land hlátursins. A sýningnnni eru kínversk samtímamálverk frá 31 listamanni. Hún stendur til 30. nóvember í Berlín. Nr.; var Log Flytjandi 1. i (2) Put Your Hund Where My Eyes Can See Busta Rymes 2. i (1) The Drug's Don't Work The Verve 3. i (9) All Mine Portishead 4. i (11) Hitchin'a Ride Green Day 5. i (12) Fly Sugar Ray 6. : (-) Thunderboll Quarashi 7. : (19 Indigo Flow Limp Bizkit 8. i (-) Prumpufólkið Dr.Gunni 9. i (-) Bochelorette Björk 10. i (4) Kick the P.A. Korn&Dust Bros 11. i (10) Sumchyme Dario 12. i (5) Song Fezi Wydeef 13. i (-) Senorita Puff Daddy 14.: (-) Late in the Day Supergrass 15. i (3) One Man Army Prodigy & T.Morello 16.; (7) Turn My Head Live 17.! (18) Feel So Good Mase 18. i (16) Phenomenon LLCoolJ 19. i (13) 90 kr perln Maus 20. i (8) Reykjavíkurnætur Botnleðja 21.:(23) Deadweigt Beck 22.: (-) Flipmode is da Squad Rampage 23.; (17) Just For You M-People 24.;(21) Debaser Pixies 25.i (25) Mr. Georgeious Smoke City 26.i (26) Grænn Soðin fiðla 27.i (-) Blue Way Oul West 28. i (6) Got It Till It's Gone Janet, Q-tip & J.Mitchel 29. i (15) Even After All Finley Quaye 30.: (20) Night Nurse Sly & Robbie
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.