Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 61
I DAG
Árnað heilla
r/\ÁRA afmæli. I dag,
tJV/fimmtudaginn 16.
október, _er fimmtugur
Gunnar Örn Ólafsson,
fiskverkandi, Melási 3,
Garðabæ. Hann og eigin-
kona hans Anna Wolfram
taka á móti gestum á morg-
un, föstudaginn 17. októ-
ber, að Hvaleyrarbraut 24,
Hafnarfirði (Fiskverkun
Gunnars Ólafssonar) eftir
kl. 19.
BRIPS
IJmsjón Guómundur Páll
Arnarson
VESTUR spilar út hjarta-
kóng og síðan drottningu
gegn sex spöðum suðurs:
Norður gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ KG53
¥ G4
♦ D73
♦ ÁD82
Suður
♦ ÁD109872
f 5
♦ ÁG4
♦ K6
* Tvö lykilspil.
Hvemig myndi lesandinn
spila?
Svíning í tígli er augljós
möguleiki, en er annar til?
Vissulega. Ef sami mótheiji
er með tígulkóng og lengdina
í laufi lendir hann í kast-
þröng. Þá leggur sagnhafi
niður tígulás og spilar svo
öllum trompunum. Þessar
tvær leiðir gefa svipaðar
vinningslíkur, en því miður
þarf að velja á milli þeirra.
En þegar betur er að gáð
er kannski ekki um hreina
ágiskun að ræða. Ágæt hug-
mynd er að spila tíguldrottn-
ingu úr borði. Spilarar hafa
ríka hneigð til að leggja há-
spil á háspil, svo það verður
að teljast líklegt að austur
eigi ekki kónginn ef drottn-
ingin dregur hann ekki fram
í dagsljósið. Þá stingur sagn-
hafi upp ás og reynir að
þvinga vestur í láglitunum:
Ljósmyndastofan Nærmynd.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 31. maí í Hallgríms-
kirkju af sr. Karli Sig-
urbjömssyni Helga Dagm-
ar Emilsdóttir og Guð-
finnur Jónsson. Heimili
þeirra er á Urðartjörn 1,
Selfossi.
Ljósmyndastofan Nærmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. júlí í Kirkju Ár-
bæjarsafnsins af sr. Helgu
Soffíu Konráðsdóttur Ca-
rola M. Frank og Steinar
Aðalbjörnsson. Heimili
þeirra er erlendis.
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 4 grond
Pass 5 hjðrtu * Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur Norður ♦ KG53 ¥ G4 ♦ D73 ♦ ÁD82 Austur
♦ 6 4 4
¥ KD1072 llllll * A9863
♦ K65 111111 ♦ 10982
♦ G954 ♦ 1073
Suður ♦ ÁD109872 ¥ 5 ♦ ÁG4 ♦ K6
Ljósmyndastofan Nærmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin vora
saman 2. ágúst í Bessa-
staðakirkju af sr. Hans
Markús Hafsteinssyni Tove
Karin Rodne og Jón Rún-
ar Sigurðsson. Heimili
þeirra er í Noregi.
Ljósmyndastofan Nærmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin vora
saman 26. júlí í Háteigs-
kirkju af sr. Einari Eyjólfs-
syni Helena Árnadóttir og
Tómas Möller. Heimili
þeirra er að Eggertsgötu
20, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nærmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. ágúst í Dóm-
kirkjunni af sr. Kjartani
Erni Sigurbjörnssyni Guð-
rún Svava Gunnlaugs-
dóttir og Einar Guttorms-
son. Heimili þeirra er á
Kirkjubraut 19, Seltjarnar-
nesi.
... að horfa saman á
sólarlagið.
TM R«q. U.S. P«t. Off — all rights rctcrved
(c) 1997 Los Angetes Timos Syndicate
HOGNIHREKKVÍSI
/Vt/ELT/MEPA F
þel/M SE/M
þelck-VA
oHann, hekir rxcá> stri céwt (luglýsingAhtrftfo*
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert sjálfstæður og a t-
orkusamuren þérhættir
til að hafa of mörgjárn
íeldinum íeinu.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Farðu varlega í að gera aðra að trúnaðarmönnum þínum þegar um fjármál er að ræða.
Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú leggur þitt af mörk- um munu viðskiptin ganga þér í hag. Að loknu dags- verki er hollt að hvílast í faðmi fjölskyldunnar.
Tvíburar (21. maí- 20. júní) Það er engin ástæða til að láta einhveija smámisklíð koma upp á milli sín og starfsfélaganna. Gakktu hreint til verks.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“i£ Öll verk vinnast betur þegar margar hendur eru lagðar á plóginn. Sýndu því sam- starfsmönnum þínum lipurð og festu.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er mörg hættan þegar um félagsskap og fjármál er að ræða. Farðu því var- lega og treystu eigin hyggjuviti.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <fi$ Forðastu að taka vanda- málin með þér heim úr vinn- unni. Þau verða hvergi bet- ur leyst en á skrifstofunni.
Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að trana ekki sjálfum þér um of fram þar sem um nýtt starf er að ræða. Það era fleiri en þú sem koma til greina en að- eins einn hlýtur starfið.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að sýna samstarfs- mönnum þínum meiri sann- girni og umþurðarlyndi. Að öðrum kosti áttu á hættu að standa einn uppi í vanda- sömu verkefni.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SS'O Ef þú heldur þínum málstað fram af festu, ættir þú að geta áunnið þér virðingu samstarfsmanna þinna og yfirmanna.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að ganga ekki á hlut annarra þótt mikið liggi vió í lausn vandasamra verkefna.
Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Gættu þess að margur verð- ur af aurum api. Sýndu því staðfestu og láttu þér duga að njóta sanngjamra ávaxta erfiðis þíns.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) Fátt er dýrmætara en tryggð góðs vinar. Hafðu það hugfast þegar peninga- mál koma upp. Fjölskyldulíf er til fyrirmyndar.
Ný sending
Stretsbuxur og peysur. Frábært úrval.
Hverfisgötu 78,
sími 552 8980.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Fyrir konur sem
vilja klœðast vel
Síðir kjólar - dragtir
- blússur
kvenfataverslun
Hverflstgötu 108, á horni Hverfisgötu
og Snorrabrautar. sími 551 2509
Jóga gegn kufða
með ásmundi Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu.
Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og
öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla
eða þekking á jóga nauðsynleg.
Helgarnámskeið í Reykjavík 25. og 26. okt.
Heildarióga (grunnnámskeið)
Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga.
Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun,
slökun og hugleiðsla.
Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði
o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 21. okt.
Leiðbeinandi: Daníei Bergmann.
m
YOGA#
STUDIO
Hátúni 6a
jSími 511 3100
Urval af
gardeur
buxum
‘ööwmj
v/Nesveg Seltj.« Sími 561 1680.
A-