Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HALLVARÐUR KRISTJÁNSSON, Þingvöllum, lést í St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 14. októ- ber. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurlín Gunnarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Ingunn Helgadóttir, Helga Einarsdóttir, Marteinn Jakobsson, Halldór Einarsson, Brigitte W. Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkaer eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, EINAR HALLDÓRSSON fyrrv. lögregluþjónn, Kambsvegi 4, Reykjavík, sem andaðist á Landspítalanum föstudaginn 10. október, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 17. október kl. 13.30. + Ástkær faðir okkar og tengdafaðir, GUNNAR B. EINARSSON, Litlugrund, áður til heimilis í Nóatúni 26, er lést aðfaranótt miðvikudagsins 8. október, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstu- daginn 17. október kl. 13.30. Kristján Gunnarsson, Anný Antonsdóttir, Þórir Gunnarsson, Ragnheiður Baldursdóttir, Stefán Jónsson, Eva Óskarsdóttir. + Útför okkar ástkæru, ÁSDÍSAR AÐALSTEINSDÓTTUR, Efstasundi 96, verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. október kl. 15.00, Aðalsteinn Hallgrímsson. Kristín Gísladóttir, Ásdfs Aðalsteinsdóttir, Gísli ísleifur Aðalsteinsson, Bergþór Jóhannsson Kristín Björg Bergþórsdóttir, Jóhanna Guðrún Bergþórsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐNÝ JÓNASDÓTTIR, Beingarði, Rípurhreppi, Skagafirði, sem andaðist á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 8. október sl., verður jarðsungin frá Rípurkirkju föstudaginn 17. október kl. 14.00. Helga María Pálsdóttir, Jón V. Einarsson, Bogi Pálsson, Jónas Pálsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR, Dalbraut 27, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 17. október kl. 15.00. Ingibjörg Guðbjörnsdóttir, Gerður Guðbjörnsdóttir, Sverrir Lárusson, Oddhildur Guðbjörnsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Ingveldur Guðbjörnsdóttir, Magnús Sveinbjörnsson og aðrir aðstandendur. KLARA TR YGG VADÓTTIR + KIara Tryggva- dóttir fæddist 1. október 1906. Hún lést á heimili sínu, Hrafnistu í Hafnarfirði, 9. október síðastlið- inn. Klara átti fimm börn, Tryggva Ág- úst, f. 16.2. 1931, Arndísi Birnu, f. 23.7. 1932, Garðar, f. 20.11. 1933, Ósk- ar, f. 13.4. 1942, Hallgrím f. 4.2. 1944. Útför Klöru fer fram frá Víðistaðakirkju Hafnarfirði í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Elsku amma. Mig langar til að kveðja þig með nokkr- um orðum. Hugurinn reikar til baka til allra ánægjustundanna sem við áttum saman bæði á Faxastíg 33 í Vest- mannaeyjum og á Kleppsvegi 32 eftir gos en þegar þú varst farin á Hrafnistu í Hafnar- firði var ég aldrei viss hvort þú þekktir mig eða alla hina í fjöl- skyldunni. Fyrir gos er mér minnisstæðast fjölskyldan sameinaðist þegar öll hjá þér á jóladag í kakói og kökum, þá varst þú sko í essinu þínu, með líf og fjör í kringum þig. Það var + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RANNVEIG JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR, Ólafsvegi 15, Ólafsfirði lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 11. október síðastliðinn. Útförin fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju laugar- daginn 18. október kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Minningarsjóð Dönu Jóhannesardóttur til styrktar dvalarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði. Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir, Heimir Jóhannsson, Anna Guðrún Jóhannsdóttir, Jóhann Júlíus Jóhannsson, Kristján Hilmar Jóhannsson, Sveinn Magnússon, Ágústína Söbech, Magnús Árnason, Halldóra Pálmadóttir, Kristín Anna Gunnólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar, ELÍN ÁRNADÓTTIR, Sílatjöm 12, Selfossi, verður jarðsungin frá Víkurkirkju laugardaginn 18. október kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélag Islands. Brynjar Jón Stefánsson, Sigrún Arna Brynjarsdóttir, Böðvar Dór Brynjarsson. + Útför TORFHILDAR ÞORKELSDÓTTUR, áður til heimilis á Grettisgötu 57B, verður gerð frá Fossvogskapellu föstudaginn 17. október kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna, Sigurður Kristjánsson. + Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÁGÚSTU F. GÍSLADÓTTUR, Hamraborg 14, Kópavogi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sunnuhlíðar. Halldór Jónsson, Guðmunda S. Halldórsdóttir, Samúel Richter, Óiöf Svava Halldórsdóttir, Ágúst Árnason, Gísli Halldórsson, Ása Margrét Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. | Kammerkór Langholtskirkju - Jón Stefánsson J spilað á píanó, annaðhvort Halli eða Garðar, og sungið því þú varst allt- af mikið fyrir söng og lést mig oft syngja fyrir þig. Þú taldir mér oft trú um það að ég yrði góð söng- kona og fegurðardrottning, ég varð svakalega montin en eitthvað brást okkur bogalistin því ég er hvorugt, en það varst þú. Það gustaði af þér glæsileikinn og gleðin. Það var allt- af gaman að hlusta á þig því þú sagðir svo skemmtilega frá og það hafa sumir í fjölskyldunni erft frá þér en ekki ég. Það var örugglega oft erfitt hjá þér öll uppvaxtarárin og ekki lagaðist það hjá þér þegar þú fluttir til Eyja með þrjú börn og áttir svo tvö eftir það. Á þessum tíma varðst þú ekkja og baslaðir ein með fímm böm. Ég er nú ekki sú besta að ræða það, en mér er sagt að alltaf hafir þú verið jafn kát, falleg og fín og það er ég al- veg viss um. En amma mín, ég ætla ekki að reyna að lýsa þinni ævisögu meira. Ég læt þennan sálm fylgja með sem mér finnst eiga vel við og votta allri fjölskyldunni bestu samúðar- kveðjur. Þegar ég leystur verð þrautunum frá þegar ég sólfagra landinu á lifi og verð mínum lausnara hjá. Það verður dásamleg dýrð handa mér. Ástvini sé ég, er unni ég hér. Árstraumar fagnaðar berast að mér. Blessaður Frelsari, brosið frá þér, það verður dásamleg dýrð handa mér. Og þegar hann, er mig elskar svo heitt, indælan stað mér á himni hefur veitt, svo að hans ásjónu ég augum fæ leitt. Það verður dásamleg dýrð handa mér. Þín ainafna, Klara Tryggvadóttir. ÞOR- VALDUR BIRGIR AXELS- SON + Þorvaldur Birgir Axelsson fæddist á Læk á Skaga- strönd 22. ágúst 1938. Hann lést 4. september síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Kæri Þorvaldur Birgir Axelsson. Mig setti hljóðan, þegar ég frétti af andláti þínu, satt að segja bjóst ég ekki við því svona fljótt, þú hafðir ekki mörg orð um þín veikindi. Þú varst alltaf sami Valdi minn, með þína kímnigáfu og þann fróðleik sem þú gafst mér og okkar spjall á kvöldvöktum, þegar þú varst fyrsti stýrimaður og ekki síður sem skip- herra. Við áttum margar góðar stundir saman þar sem þú miðlaðir mér af kunnáttu þinni hvort sem var á landi eða sjó. Og ég sem háseti og bátsmaður, þessum stundum gleymi ég aldrei. Stuttu áður en þú fórst á Guðs fund áttum við skemmti- lega stund saman þegar þú heimsótt- ir mig í tesopa, við töluðum um árin hjá Gæslunni. Þetta var skemmtileg stund og grínið alltaf handan við hornið. Guð blessi þig, vinur minn. Aðstandendum þínum öllum votta ég mína dýpstu samúð, hvíl þú í friði hjá Guði, Valdi minn. Arnar Onfjörð Björgvinsson. Fágaður söngur við öll tækifæri - Sími 894 1600 H H H H H H H H H H Erfidrykkjur Simi 562 0200 IIIIIIIII H H H H H H H H H H £ i t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.