Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.10.1997, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ * ÞJOÐŒIKHUSE) sími 551 1200 Stóra sóiSil kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 10. sýn. ámorgunfös. örfásæti laus — 11. sýn. sun. 19/10 nokkur sæti laus — 12. sýn. fim. 23/10 - 13. sýn. fös. 24/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 18/10 uppselt - lau. 25/10 - sun. 26/10 - fös. 31/10. „KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskrá í tali og tónum Mán. 20/10 kl. 20, uppselt Aðeins í þetta eina sinn. Litta sóiSH kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza I kvöld flm. uppselt — lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 uppselt — sun. 26/10 uppselt. Ath. ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. > SB> LEIKFELAG M ©f REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 IisTaSNIii eftir Frank Baum/John Kane Lau. 18/10, fáein sæti laus sun. 19/10, uppselt lau. 25/10, fáein sæti laus sun. 26/10, uppselt. Stóra svið kl. 20:00: iffiLSúf a. IAF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Fös. 17/10, örfá sæti laus lau. 25/10, örfá sæti laus, fös. 31/10, laus sæti. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Fös. 17/10, uppselt, fim. 23/10, sýning fyrir konur, lau. 25/10, fös. 31/10, uppselt. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: ðTSENOING sun. 19. okt. kl. 20 fös. 24. okt. kl. 20 sun. 19.10 kl. 14 örfá sæti laus suri. 26.10 kl. 14 sun. 2. nóv. kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi fim. 16.10 kl. 20 örfá sæti laus lau. 25.10 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 30.10 kl. 20 Ath. aðeins örfáar svninqar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 KaffiLeiMiúsiftl 'jrrb fös. 17/10, kl. 23.15, uppselt, lau. 18/10, kl. 20.00, uppseit og kl. 23.15, örfá sæti laus. Miðasaian er opin daglega frá ki. 13 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 - gullkorn úr gömlu revíunum Jhunsýning sun. 19/10 - nokkur sœti lous önnur sýningjos. 24/10 þriðja sýning lau 25/10 ÍtgvíumatseðiU: 'Pöivrusleiklur kcirfi med humarsósu fíkilxrjaskyifrauó rneð ástrídusósu \_______________________________J Miðapanlanir allan sólarhringinn ístma 551 9055 Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov Með kveðjufrá Yalta 4. sýn. lau.y .Þrælgóð þrerin Sýnt f Hjáleigu). Miðasala 1 fá saeti laus 5bf. Gíslas. Mbl. ^gst^atftjrjíJHtóþavpgs, Fannborg 2 “* anfsólárhringinn) FdJ ' fit.is/~ik FÓLK í MESSERSCHMIDT M-109 flugvélin sem fórst í Duxford um helgina og var sú eina flughæfa í heiminum. Myndina tók Ólafur K. Magnússon af flugvélinni í Duxford í fyrra. London. Daily Telegraph. SÍÐASTA flughæfa orrustuflug- vélin af gerðinni Messerschmitt 109 brotlenti á flugsýningu í Dux- ford í Cambridgeskíri á Bretlandi á sunnudag en ákveðið hafði verið fyrirfram, að flugvélinni yrði flog- ið í síðasta sinn á sýningunni. Flugmaður M-109 vélarinnar var sir John Allison yfirflugmarskálkur og yfirmaður orrustuflugflota breska flughersins. Hann slapp ómeiddur er flugvélin hafnaði á hvolfi á akri skammt frá flugbraut- inni í Duxford. Ekki var ókunnug- leika um að kenna því sir John hef- ur mikla reynslu af flugi fornra flugvéla. Sýningarfluginu var um það bil Síðasta flugferðin endaði illa að ljúka er sir John varð var við vélarbilun í aðflugi. Freistaði hann að lenda undan vindi en golan var of mikil til þess að hann kæmi flugvélinni niður á flugbrautina. Lyfti hann henni því yfir M-ll hraðbrautina við enda flugbraut- arinnar og kom niður á nýplægð- um akri handan vegarins þar sem flugvélin stakkst fram yfir sig. Sýning breska stríðsminjasafns- ins í Duxford um helgina var síð- asta sýning ársins og áform voru uppi um að hætta að fljúga M-109 vélinni. Sérfræðingar hafa dregið flughæfi hennar í efa sökum aldurs hennar en talsmaður stríðsminja- safnsins sagði að hún hafl verið í góðu ásigkomulagi og vel flughæf. Bretar tóku flugvélina herfangi í Líbýu í seinna stríðinu er hersveitir nasista hörfuðu þaðan í október 1942. Var hún höfð í geymslu í 30 ár en síðan notaði safnið 19 ár til að lagfæra hana og gera flughæfa. Var henni flogið á ný árið 1991 og frá þeim tíma hefur hún verið sýnd á fjölda flugsýninga. ÆTLI „Casablanca“ væri jafn minnisstæð ef Ronald Reagan hefði leikið Rick Blaine eins og til stóð upphaflega? „Leikur Maríu Ellingsen er sterkur og sýnir áhuga- verða og spennandi hlið á henni". S.H. Morgunblaðið fflsTAÍkil s:552 3000 íslenska óperan sími 551 1475 __lllll COSl FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart. 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt., 5. sýn. 24. okt., 6. sýn. 25. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. Miðaldra kvikmynda- tónlist LAGIÐ „As Time Goes By“ úr kvikmyndinni „Casablanca" er ör- ugglega eitt af betur þekktum kvikmyndalögum Hollywood. Nú geta aðdáendur ekki eingöngu fengið að hlusta á Dooley „Sam“ Wilson flytja lagið heldur öll lögin úr myndinni ásamt nokkrum vel þekktuin frösum frá leikurunum Humphrey Bogart, Ingrid Berg- man, Claude Rains, Paul Hein- reid, Sidney Greenstreet, og Pet- er Lorre. Rhino Records í sam- vinnu við Turner Classic Movies og Warner Bros. stendur fyrir út- gáfu á allri tónlistinni úr „Casa- blanca“ en hún hefur aldrei verið gefln út fyrr. Fimmtíu og fimm ár eru liðin frá því að „Casablanca" var frum- sýnd í bíó en það er fyrst núna að kvikmyndaáhugamenn geta sett geisladisk í græjurnar og muldr- að „Play it, Sam.. .play „As Time Goes By“„ ásamt Humphrey Bog- art. Tónskaldið Max Steiner sá um tónlistina fyrir „Casablanca" og var útnefndur til Óskarsverð- launa fyrir en hreppti ekki stytt- una. Steiner samdi tónlist fyrir fleiri þekktar Hollywood-myndir eins og Á hverfanda hveli og „King Kong“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.