Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 61 I DAG Árnað heilla r/\ÁRA afmæli. I dag, tJV/fimmtudaginn 16. október, _er fimmtugur Gunnar Örn Ólafsson, fiskverkandi, Melási 3, Garðabæ. Hann og eigin- kona hans Anna Wolfram taka á móti gestum á morg- un, föstudaginn 17. októ- ber, að Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði (Fiskverkun Gunnars Ólafssonar) eftir kl. 19. BRIPS IJmsjón Guómundur Páll Arnarson VESTUR spilar út hjarta- kóng og síðan drottningu gegn sex spöðum suðurs: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG53 ¥ G4 ♦ D73 ♦ ÁD82 Suður ♦ ÁD109872 f 5 ♦ ÁG4 ♦ K6 * Tvö lykilspil. Hvemig myndi lesandinn spila? Svíning í tígli er augljós möguleiki, en er annar til? Vissulega. Ef sami mótheiji er með tígulkóng og lengdina í laufi lendir hann í kast- þröng. Þá leggur sagnhafi niður tígulás og spilar svo öllum trompunum. Þessar tvær leiðir gefa svipaðar vinningslíkur, en því miður þarf að velja á milli þeirra. En þegar betur er að gáð er kannski ekki um hreina ágiskun að ræða. Ágæt hug- mynd er að spila tíguldrottn- ingu úr borði. Spilarar hafa ríka hneigð til að leggja há- spil á háspil, svo það verður að teljast líklegt að austur eigi ekki kónginn ef drottn- ingin dregur hann ekki fram í dagsljósið. Þá stingur sagn- hafi upp ás og reynir að þvinga vestur í láglitunum: Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 31. maí í Hallgríms- kirkju af sr. Karli Sig- urbjömssyni Helga Dagm- ar Emilsdóttir og Guð- finnur Jónsson. Heimili þeirra er á Urðartjörn 1, Selfossi. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí í Kirkju Ár- bæjarsafnsins af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Ca- rola M. Frank og Steinar Aðalbjörnsson. Heimili þeirra er erlendis. Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 grond Pass 5 hjðrtu * Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Vestur Norður ♦ KG53 ¥ G4 ♦ D73 ♦ ÁD82 Austur ♦ 6 4 4 ¥ KD1072 llllll * A9863 ♦ K65 111111 ♦ 10982 ♦ G954 ♦ 1073 Suður ♦ ÁD109872 ¥ 5 ♦ ÁG4 ♦ K6 Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 2. ágúst í Bessa- staðakirkju af sr. Hans Markús Hafsteinssyni Tove Karin Rodne og Jón Rún- ar Sigurðsson. Heimili þeirra er í Noregi. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 26. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Einari Eyjólfs- syni Helena Árnadóttir og Tómas Möller. Heimili þeirra er að Eggertsgötu 20, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Guð- rún Svava Gunnlaugs- dóttir og Einar Guttorms- son. Heimili þeirra er á Kirkjubraut 19, Seltjarnar- nesi. ... að horfa saman á sólarlagið. TM R«q. U.S. P«t. Off — all rights rctcrved (c) 1997 Los Angetes Timos Syndicate HOGNIHREKKVÍSI /Vt/ELT/MEPA F þel/M SE/M þelck-VA oHann, hekir rxcá> stri céwt (luglýsingAhtrftfo* STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður og a t- orkusamuren þérhættir til að hafa of mörgjárn íeldinum íeinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Farðu varlega í að gera aðra að trúnaðarmönnum þínum þegar um fjármál er að ræða. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú leggur þitt af mörk- um munu viðskiptin ganga þér í hag. Að loknu dags- verki er hollt að hvílast í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Það er engin ástæða til að láta einhveija smámisklíð koma upp á milli sín og starfsfélaganna. Gakktu hreint til verks. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“i£ Öll verk vinnast betur þegar margar hendur eru lagðar á plóginn. Sýndu því sam- starfsmönnum þínum lipurð og festu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er mörg hættan þegar um félagsskap og fjármál er að ræða. Farðu því var- lega og treystu eigin hyggjuviti. Meyja (23. ágúst - 22. september) <fi$ Forðastu að taka vanda- málin með þér heim úr vinn- unni. Þau verða hvergi bet- ur leyst en á skrifstofunni. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að trana ekki sjálfum þér um of fram þar sem um nýtt starf er að ræða. Það era fleiri en þú sem koma til greina en að- eins einn hlýtur starfið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að sýna samstarfs- mönnum þínum meiri sann- girni og umþurðarlyndi. Að öðrum kosti áttu á hættu að standa einn uppi í vanda- sömu verkefni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SS'O Ef þú heldur þínum málstað fram af festu, ættir þú að geta áunnið þér virðingu samstarfsmanna þinna og yfirmanna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að ganga ekki á hlut annarra þótt mikið liggi vió í lausn vandasamra verkefna. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Gættu þess að margur verð- ur af aurum api. Sýndu því staðfestu og láttu þér duga að njóta sanngjamra ávaxta erfiðis þíns. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Fátt er dýrmætara en tryggð góðs vinar. Hafðu það hugfast þegar peninga- mál koma upp. Fjölskyldulíf er til fyrirmyndar. Ný sending Stretsbuxur og peysur. Frábært úrval. Hverfisgötu 78, sími 552 8980. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fyrir konur sem vilja klœðast vel Síðir kjólar - dragtir - blússur kvenfataverslun Hverflstgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. sími 551 2509 Jóga gegn kufða með ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Helgarnámskeið í Reykjavík 25. og 26. okt. Heildarióga (grunnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 21. okt. Leiðbeinandi: Daníei Bergmann. m YOGA# STUDIO Hátúni 6a jSími 511 3100 Urval af gardeur buxum ‘ööwmj v/Nesveg Seltj.« Sími 561 1680. A-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.