Morgunblaðið - 30.11.1997, Page 19

Morgunblaðið - 30.11.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 19 NY AHRIFAMIKIL SKALDSAGA EFTIR GARÐAR SVERRISSON VEISLUSTJORINN IÐUNN IÐUNN Áhrifamikil fjölskyldusaga sem gerist í afskekktu sjávarþorpi. Ungur maður er kominn á æskuslóðirnar til að aðstoða móðurbróður sinn við rekstur fyrirtækis en þegar til kemur taka verkefnin á sig talsverf aðra mynd en hann ætlaði í fyrstu. Smám saman flækist hann inn í atburða- rás sem ekki verður snúið við og um leið taka að skýrast ýmis atriði úr fortíðinni sem hafa haftáhrif á alltlíf hans. Þótt á ytra borði snúist sagan að miklu leyti um allsérstætt samband þeirra frænda, gleði þeirra og sorgir, eru það ekki síður konurnar sem halda um þræði í þessari örlagasögu. í fyrstu bók sinni, Býr Islendingur hér?, sýndi Garðar Sverrisson einstæða hæfileika til að segja sögu á þann hátt að frásögnin hlaut að snerta hvern mann. Með Veislustjóranum undirstrikar hann enn frekar hve auðvelt hann á með að vefa saman sögu persóna sinna og örlög á þann hátf að lesandinn hverfur inn í heim þeirra. Saga Guðjóns Friðrikssonar um Einar Benediktsson er snílldarvel skrifuð - ógleymanlegf verk um einstakan mann. £ :';. ■ WS?:' IÐUNN Einstætt verk um goðsögnina, stórskáldið, fjármálamanninn, póiitíkusinn, embættismanninn, ævintýramannínn, — um manninn Einar Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.