Morgunblaðið - 30.11.1997, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 30.11.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 19 NY AHRIFAMIKIL SKALDSAGA EFTIR GARÐAR SVERRISSON VEISLUSTJORINN IÐUNN IÐUNN Áhrifamikil fjölskyldusaga sem gerist í afskekktu sjávarþorpi. Ungur maður er kominn á æskuslóðirnar til að aðstoða móðurbróður sinn við rekstur fyrirtækis en þegar til kemur taka verkefnin á sig talsverf aðra mynd en hann ætlaði í fyrstu. Smám saman flækist hann inn í atburða- rás sem ekki verður snúið við og um leið taka að skýrast ýmis atriði úr fortíðinni sem hafa haftáhrif á alltlíf hans. Þótt á ytra borði snúist sagan að miklu leyti um allsérstætt samband þeirra frænda, gleði þeirra og sorgir, eru það ekki síður konurnar sem halda um þræði í þessari örlagasögu. í fyrstu bók sinni, Býr Islendingur hér?, sýndi Garðar Sverrisson einstæða hæfileika til að segja sögu á þann hátt að frásögnin hlaut að snerta hvern mann. Með Veislustjóranum undirstrikar hann enn frekar hve auðvelt hann á með að vefa saman sögu persóna sinna og örlög á þann hátf að lesandinn hverfur inn í heim þeirra. Saga Guðjóns Friðrikssonar um Einar Benediktsson er snílldarvel skrifuð - ógleymanlegf verk um einstakan mann. £ :';. ■ WS?:' IÐUNN Einstætt verk um goðsögnina, stórskáldið, fjármálamanninn, póiitíkusinn, embættismanninn, ævintýramannínn, — um manninn Einar Benediktsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.