Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 37 AÐSENDAR GREINAR innar. Hryn- og hljómrænar eigindir í list Hannesar væru skemmtilegt rannsóknarefni fyrir ljóðnæman og tóngreindan fræðimann. En auðvitað yrði hann að hafa til brunns að bera hrokalaust hjartalag! Hannes átti einnig yndislega móður eins og ljóst er af æskuminningum hans. Það er mikil guðsgjöf fyrir skarpa skynjun, djúpt innsæi og heitar tilfmningar, en fáir verða skáld án þessara eigin- leika. Þó sjálfstraust Hannesar hafí stundum staðið nokkuð tæpt og sam- skipti hans við föður hans hafi verið blandin sársaukafullri spennu að sögn skáldsins, kom Hannes Sigfús- Ég vil ekki vera ósann- gjarn í garð Gunnars eða gera honum rangt til, segir Sigurður Þór Guðjónsson. En mér finnst hin tilfærðu orð mikil lítilsvirðing í garð óbreytts alþýðufólks. son þó út í lífið úr foreldrahúsum sérkennilega heill og sterkur. Og það er ekki svo lítið leiðamesti, eiginlega hreinn munaður, ef litið er til fjöl- skyldulífs nú á dögum og sýnir að í æsku naut Hannes hins bærilegasta atlætis. Tíðir búferlaflutningar breyttu því ekki. Ætli jarðvegurinn hafi verið öllu gróskuvænlegri á rík- ari, fínni og „menntaðari“ heimilum á kreppuárunum þó þar hafi fólk náttúrlega lesið nýtísku ljóð kvölds og morgna. Ekkert „hvar sem er“ víst á þeim betri bæjum. Hannes fékk skáldgáfuna úr móð- urættinni. Ekki aðeins móðir hans var ljóðmælt heldm- sum systkini hennar einnig sem og margt annað skyldfólk Hannesar fram á þennan dag. Móðurafi hans og amma voru bæði prýðilega hagorð. I torfbænum í Hraunholtum í Hnappadal ólu þau börnin sín upp á Ijóðum, sögum og æfintýrum og gæddu næmi þeirra á dularfulla og „seiðandi kynngi“ mannlífsins og náttúrunnar. Það var leikur barnanna við móður sína að kveðast á yfir hlóðunum. Hugmvnda- flugið sem af þessu tendraðist í börn- unum kemur vel fram í yndislegri Megnið af umfjöllun- inni um strand Víkartinds, segir Davfð Egilson, var gert af vankunnáttu og yfírborðskenndum slagorðum. um á að slík óhöpp, eða verri, muni henda á komandi árum? Þá hefði gagnrýninn rannsóknar- blaðamaður farið yfir atburðarás- ina varðandi strandið þegar að- gerðum var lokið og metið hvað tókst vel og hvað illa. Væntanlega hefði komið fram að: Af 428.000 lítrum af olíu sem vp»- um borð í skipinu tókst að bjarga um 402.000 í land. Sú olía sem barst út í hafið hafði farið úr tönkunum inn í lestar skipsins strax við strandið, og langstærsti hluti hennar fór út í umhverfið þegar einn lestarhlerinn fór í miklu áhlaupsveðri. Að umhverfisskaði vegna meng- unar af völdum olíu eða hættulegra efna var hverfandi. Að þeir sem komu að mengunar- vömum stóðu vel og skipulega að verki - þrátt fyrir erfitt veðurlag í upphafi og gagnrýniverða fréttaumfjöllun. Hvorutveggja gerði allt starf erfiðara en þurfti að vera. Loks hefði gagnrýninn rann- sóknarblaðamaður fylgt málinu eft- ir og ekki látið staðai- numið fyrr en stjómvöld væru a.m.k. byrjuð að vinna að úrbótum á þeim málum sem hann hefði talið að þyrfti að bæta. Til marks um hverfulleika at- lýsingu Hannesar á móður sinni þeg- ar hann lá í lugnabólgunni sem drengur. Fátæktin var bara svo frek þegar móðir hans var ung stúlka. En hún var samt „skyggn“ líkt og Hann- es sjálfur sem sá fyrir í lok Dymbil- vöku válega atburði við vitann löngu áður en þeir gerðust. Hvaðan kom einu skáldi slíkt næmi en Hannes var á marga lund skáld innblástursins beint úr sálai-djúpunum. Auðvitað frá móður hans er miðlaði honum feg- urðarskynjun og visku alþýðunnar úr gleymdri fortíð með ást sinni og lát- lausri umhyggju. Minningarljóð Hannesar um móður sina segir það allt. Hlýjar tilfínningar sem bami eru gefnar em miklu betri grunnur fyrir listamann en nokkm- formleg há- menntun og Parísardvöl. I ætt móð- urafa síns, Jóns Bjarnasonar, var Hannes náskyldur Snorrra Hjartar- syni skáldi og Ragnari H. Ragnar tónlistarmanni. Það er því ekki að furða þó ljóðháttur, hljómvísi og myndskyn hafi dunað nokkuð dátt í blóði þeirra systkina, Grétu og Hann- esar, en eins og kunnugt er ætlaði Snorri í íyrstu að gerast listmálari. Hannes ólst upp í Reykjavík þar sem andlegar hræringar, sem á ann- að borð bámst til landsins, komu saman í átakspunkti. Honum var því ekki skotaskuld að leita uppi ung skáld og kynnast því nýjasta og besta í bókmenntaheiminum. Eg er ansi hræddur um að það hefði nú vafíst fyrir honum ef hann hefði slit- ið barnsskónum í Olafsvík eða Vest- mannaeyjum. Hann bjó því á réttum stað. Og hann var læs. Areiðanlega fluglæs! Hann gat þá nýtt sér allan þann bókakost sem stóð til boða í höfuðborginni. Hannesi lét ekki sér- lega vel að yrkja hefðbundið. Ef hann hefði fæðst hálfri öld fyrr hefði hann varla notið sín til fulls. Hann fæddist því á hárréttum tíma. Og skáldhneigðin bjó í ættinni þó hún væri alþýðleg. Hannes var því af réttu slekti borinn. Þegar gætt er alls þessa, er ég hef talið fram, má segja að fyrir ætterni sitt, er hlaut að búa nokkuð vel í hag- inn fyrir „óvenjulega" skáldgáfú, ástúðlegs móðuratlætis í uppvexti og búsetu í höfuðborginni hafi Hannes Sigfússon nánast verið réttur maður á réttum stað. „Ovenjulegar gáfur“ hans og skáldferill er því ekkert sér- stakt undrunarefni. Höfundur er rithöfundur. hyglinnar hér á landi má geta þess að svokölluð bráðamengunarnefnd skilaði skýrslu, um 7 mánuðum eft- ir strand Víkartinds, um helstu áhættuþætti er snúa að stórum óhöppum, t.d. við fiutning olíu. I skýrslunni kemur fram að til lands- ins eru flutt um 600 þúsund tonn á ári. Olían er flutt í tankskipum með um 25-30 þúsund tonna burðar- getu. Fai-mflutningar þessir fara um sama svæði og helstu uppeldis- stöðvar nytjafiska eru, og oft er siglt mjög nærri ströndu með til- heyrandi áhættu. Þarna geta verið umtalsverðir hagsmunaárekstrar og verða stjómvöld í samvinnu við hagsmunaaðila að finna lausn sem er hagkvæmust í víðasta skilningi fyrir land og þjóð. Einhvern veginn hefur ekki tekist að vekja athygli fjölmiðla á þessu þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Þeir sem hrópuðu hæst sl. vor eru týndir. Það sem vantar í þessa umræðu er markviss stefnumótun löggjafa og framkvæmdavalds ásamt gagn- rýnu, en vitrænu, aðhaldi fjölmiðla - hvorutveggja hlutar af grundvelli lýðræðisins. Ég tel nauðsynlegt að einhverjir fjölmiðlamenn og stjórn- málamenn hætti nú að „raka sama heyinu og aðrir“, og byrji að sér- hæfa sig í þessum málaflokki. Með því gætum við gert orð Nó- belskáldsins okkar forðum að veru- leika og „lyft umræðunni á hæma plan“. Það er að að mínu mati grundvöllur þess að eitthvað gerist til úrbóta og sannarlega er af nægu að taka. Orð eru að sönnu til alls fyrst, en án aðgerða verða þau að- eins orð. Höfundur er forstöðumaður Mengunarvama sjávar hjá Holhistuvemd. AFSLÁTTUR Eftirtnlin fyrirtoeki veita öllum sem greíða med |ísj kreclítkorti rafrœnan afslátt: Ametyst, hár- og förðunarstofa 5% Flug Hótel 5% Mirabelle, veitlngahús 7% Aðalstræti 22 Isafirðl Hafnargötu 57 Keflavfk smlðjustfg6 Reykjavik Amigos. veitingahús 7% Frfsport 7% Nýherjabúöin 5% Tryggvagötu8 Reykjavik Laugavegi6 Reykjavlk Skaftahlið 24 Reykjavlk Antik - Fornmunir 10% Gegnum glerið 5% Nýja filmuhúsið 5% Austurstrætl 8 Reykjavík ÁrmúlalO Reykjavlk Hafnarstræti 106 Akureyrl Antikhornið 10% Gistlheimili Áslaugar 5% Oculus, snyrtivöruverslun 5% Fjarðargötu 17 Hafnarfirðl Austurvegi7 Isafirðl Austurstrætl 3 Reykjavlk Art Form 5% Glstihúsið Kristina 10% okkar á milli 10% skólavörðustig 20 Reykjavlk Holtsgötu49 NJarðvfk Kaupvangl2 Egilsstöðum Asía, veltlngahús 7% Gleraugnahús óskars 5% Opus, hársnyrtistofa 10% Laugavegl 10 Reykjavlk Laugavegl 8 Reykjavfk Reykjamörk3 Hverageröl Augnsýn, gleraugnaverslun 5% Gleraugnasalan 5% Þlzza 67, Akureyrl 5% Fjarðargötu 13-15 Hafnarfirði Laugavegi65 Reykjavlk Geislagötu 7 Akureyri B.G. hjólbarðaverkstæði 10% Gleraugnaverslun Keflavfkur 5% Þlzza 67, Nethyl 7% Bilakrlnglunni, Grófinni 7 Keflavlk Hafnargötu45 Keflavlk Nethyl 2 Reykjavfk B.S. golfvörur 5% Gleraugnaverslunin f Mjódd 5% Pizza x 7% FJarðargötu 13-15 Hafnarflrðl Álfabakka 14, MJódd Reykjavlk Fjarðargötu 11-13 Hafnarflrðl Bamboo, veltlngahús 7% Gleraugnaþjónustan 5% Selið 10% Þönglabakka 4, Mjódd Reykjavlk Skipagötu 7 Akureyrl Norðurbraut 1 Hvammstanga Bflasprautun og rétdngar Auðuns 7% Gleraugnaverslunln Ég C 5% Silfurbúðin 5% Nýbýlavegi 10 Kópavogi Hamraborg 10 Kópavogi Kringlunni 8-12 Reykjavlk Bíltæknl, bifreiðaviðgerðlr hf. 10% Glæsimeyjan 5% Símvirklnn 5% smlðjuvegi 32 Kópavogi Háaleltisbraut 68 Reykjavlk Alfabakka 16, Mjódd Reykjavik Bflver 10% Grand Hótel Reykjavík 5% Skóarinn 5% Draupnisgötu 7k Akureyri Slgtúni 38 Reykjavík Reykjavfkurvegi 68 Hafnarfirðl Blócafé 7% Hattabúð Reykjavfkur 5% Slaufan, gjafavörur 10% Aðalgötu 30 Slglufirði Laugavegl 2 Reykjavfk FJarðargötu 13-15 Hafnarfirði Blómabúð Sólveigar 5% Hárgreiðslustofan Bylgjan 7% smurstöðin Stórahjalla 2 7% vlkurbraut 27 Grindavík Hamraborg I4a Kópavogi stórahjalla 2 Kópavogl Blómabúðln Fjólan 7% Hár-lnn 5% snyrtlstofa Jennýjar Llnd 5% Reykjavfkurvegl 62 Hafnarfirði Hafnargötu 44 Keflavlk Borgarbraut 3 Borgarnesl Blómálfurlnn 5% Hársnyrtistofa Auðar 5% Sólbaðs- og þrekmiðstöðin Perlan 10% Vesturgötu4 Reykjavlk Ráðhúsinu Dalvlk Hafnargötu 32 Keflavlk Blu dl blu 5% Hárstofan 1910 5% Sportbúö óskars 7% Laugavegi 83 Reykjavík Aðalstræti7 Reykjavik Hafnargötu 23 Keflavlk Book's, herrafataverslun 7% Helmsmenn, tlskuvöruverslun 10% Sporthöllín ehf 7% Laugavegi 61 Reykjavik Laugavegl4i Reykjavlk smlðjuvegl 1 Kðpavogi Borgarbón 5% Helgi Slgurðsson, úrsmlður 7% Sflömur, kven- og bamafataverslun l 5% Grensásvegl 11 Reykjavik Skólavörðustlg 3 Reykjavlk Álfabakka 12, Mjódd Reykjavlk Bókabúð Lárusar Blöndal 5% Hermann Jónsson, úrsmlður 5% style, fataverslun 5% Skólavörðustlg 2 Reykjavlk Veltusundi3 Reykjavlk Hafnarstrætl 101 Akureyri Bón- og bdaþvottastöðin Hanna 5% Herra Hafnarfjörður 10% svarta pannan, veitingahús 5% Þórðarhöfða 1 Reykjavlk FJarðargötu 13-15 Hafnarflröi Hafnarstræti 17 Reykjavlk Brfmnes 5% Hof f öræfum, glstiheimill 10% Thorvaldsenbasar 5% Strandvegi 52 Vestmannaeyjum Hofi Öræfum Fagurhólsmýrl Austurstræti 4 Reyklavlk Bylgjan, snyrtivöruverslun 5% Hótel Bjarg 5% Tölvukjör 5% Hamraborg I4a Kópavogl Skólavegi 49 Fáskrúðsfirðl Faxafeni 5 Reykjavfk Café Flug 5% Hótel Bláa lónið 10% Tösku- og hanskabúðin 5% Hafnargötu57 Keflavlk Hótel Borg, veitingadelld 7% Skólavörðustfg 7 Reykjavlk Carter, hársnyrtistofa 15% Þósthússtræti 11 Reykjavfk Uno Danmark 5% FJarðargötu 13-15 Hafnarflrðl Hótel Reykjavfk 10% Vesturgötu loa Reykjavlk caruso, veltlngahús 7% Rauðarárstlg 37 Reykjavlk Vaka Helgafell, forlagsverslun 15% Þlngholtsstræti 1 Reykjavfk Hringiðan, internetþjónusta 5% sfðumúla 6 Reykjavfk Dagsverk, hjólbarðaverkstæði 10% Dunhaga 5 Reykjavfk velðimaðurfnn 5% vlð vallarveg Egilsstöðum Hvellur 5% Hafnarstræti 5 Reykjavfk Dalakofinn, tlskuverslun 5% smiðjuvegUC Kópavogi verslunln Álfhóll 7% Fjarðargötu 13-15 Hafnarfirðl Jens, gullsmiður 5% Hamraborg7 Kópavogi Dlsela, snyrtlvöruverslun 10% Kringlunni 8-12 Reykjavfk Verslunin Contact 5% Fjarðargötu 13-15 Hafnarfirði Jónatan Livingston Mávur 15% Skipagötu2 Akureyri Duggan, veltingahús 5% Tryggvagötu 4-6 Reykjavfk Verslunin Hamrar 7% Hafnarskelðl 7 Þorlákshöfn Jöklaferðir 5% Nesvegi 5 Crundarflrði Dust, tlskuvöruverslun 10% Hafnarbraut Höfn verslunln Kóda 5% LaugavegUl Reyklavfk Kaffi Thomsen 5% Hafnargötul5 Keflavfk Dýraland, gæludýraverslun 5% Hafnarstrætl 17 Reykjavlk Verslunin Rúbfn 7% Þönglabakka 6, Mjódd og Krlnglunnl7 Reykjavlk Kaupgarður í Mjódd 3% Hafnargötu 21 Keflavfk Þönglabakka 1, Mjódd Reykjavik Verslunln Skrfnan 10% Efnalaug Garðabæjar 10% Eyravegi 27 Selfossi Carðatorgl 3 Garðabæ Kirby, H. Jakobsen Reykjavíkurveg! 66 Hafnarflrðl 10% verslunin Sparta 5% Efnalaugin Björg 5% Skagfirðlngabraut 9 Sauðárkrókl Háaleltisbraut 58, Alfabakka 12 og Klukkan, úr og skartgriplr 5% Grímsbæ við Bústaöaveg ReyKJavík Hamraborgio Kópavogi Ömmubúð 10% Hafnarstræti 4 Reykjavfk Eikaborgarar 10% Kópsson Bflaþrif 10% Höfðabakka 1 ReykJavfk Blldshöfða 6 Reykjavfk Elnar Ben, veltlngahús 8% Kvenfatabúðln 5% Veltusundi 1, við ingólfstorg Reykjavík Laugavegl 2 Reyklavlk Eldá, ferðaþjónusta 10% L.A. Café, veitlngahús 10% BJargl Reykjahlið Laugavegl45 Reykjavfk Fatabúðln 5% Lakkhúsið 10% Skólavörðustlg 21a Reyklavlk Smlðjuvegl 48D Kðpavogi Fatahreinsunin 10% Libia snyrtlvöruverslun 7% X/ Hofsbót4 Akureyri Þönglabakka 6, MJódd Reykjavlk W Fataleiga Garðabæjar 10% Lftaland, málningavörur 15% FRIÐINDA Garðatorgl 3 Carðabæ Bæjarhraunl 26 Hafnarflrðl 12% 5% ■ kí-UEBURIN Fiðlarinn á þaklnu Lltsel Sklpagötu 14 Akureyrl Austurstrætl 6 Reykjavlk Fjöðrin Logo fataverslun Heimasíða Fríðindaklúbbsins: 5% 5% www.fridindi.is Skeifunni 2 Reykjavlk Laugavegi 54 Reykjavfk Fjölsport 10% Matthildur, veltinga- og glstlhús 5% Heimasíða VISA: Fjarðargötu 13-15 Hafnarflrðl Höfðagötu 1 Hðlmavfk www.visa.is YDDA/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.