Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MATTHÍAS
GUÐMUNDSSON
+Matthías Guð-
mundsson fæddist í
Reykjavík 15. júlí 1913.
Hann lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, Landa-
koti, 15. janúar síðast-
liðinn. Hann var sonur
hjónanna Guðmundar
Kristmundssonar, sjó-
manns, f. 9. september
1875, d. 30. desember
1935 og Guðríðar Da-
víðsdóttur, f. 15. febrú-
ar 1867, d. 18. apríl
-*■ 1954. Systkini Matthí-
asar voru: Jóhanna, af-
greiðslukona, f. 8.
ágúst 1906, d. 24. febrúar 1988,
unnusti hennar Benedikt Jónsson,
sjómaður, f. 3. mars 1906 d. 29.
desember 1930 áttu þau eitt barn,
þijú bamabörn og sex bamabai-na-
böm. Valtýr Guðmundsson, fyrrv.
bóndi og húsvörður, f. 6. apríl 1908
d. 21. nóvember 1995, kona hans
Sigríður Böðvarsdóttir f. 29. ágúst
1912, d. 19. apríl 1990, áttu þau
fjögur börn, fjórtán bamaböra og
þrettán bamabamaböm.
Hinn 20. maí 1939 kvæntist
Matthías Gunnþómimi Einarsdótt-
ur, kaupmanni, f. 24. febrúar 1920.
Foreldrar hennar voru Einar Ein-
arsson, búfra'ðingur og verslunar-
maður í Vík í Mýrdal, f. 18.1. 1892,
d. 25.8. 1927, og Kristín Ingileifs-
dóttir ljósmóðir, f. 2.4. 1889, d.
27.12. 1988. Matthías og Gunnþór-
unn eignuðust þijú böm, þau em:
1) Kristín, stöðvarstjóri, f. 20. nóv-
ember 1939, og á hún eitt bam:
Matthías Birgisson, sölufulltrúi, f.
15. ágúst 1974. 2) Guðmundur,
hagfræðingur, f. 15 maí 1944, kona
hans Ingrid Matthíasson, uppeldis-
—. i fræðingur, f. 13. ágúst 1948, þau
eiga tvö börn: Bjöm, veitingamað-
ur, f. 30. júlí 1967, kona hans Ull-
rika Pemler, kennari,
þau eiga eiim son,
Max, f. 23. desember
1997, og Markus, at-
vinnumaður í íshokkí,
f. 16. nóvember 1975.
3) Einar, fram-
kvæmdastjóri, f. 27.
ágúst 1950, kona hans
Guðbjörg Guðbergs-
dóttir, hjúkrunarfor-
sljóri, f. 17. júlí 1951,
þau eiga tvö böm:
Guimþómmi, háskóla-
nemi, f. 16. nóvember
1974, og Karl, há-
skólanemi, f. 18. febr-
úar 1977.
Matthías stundaði verslunar- og
skrifstofustörf frá árinu 1930, þar
til hann réðst til Póststofunnar í
Reykjavík í ársbyijun 1938. Þar
var Matthías skipaður fulltrúi
fyrsta stig 1956, deildarstjóri toll-
póststofunnar síðar á því ári og
póstmeistari árið 1960. Því starfi
gegndi hann til ársins 1983, er
hann lét af störfúm fyrir aldurs
sakir. Matthías tók virkan þátt í
staríí Alþýðuflokksins. Hann var í
stjórn Félags ungra jafnaðar-
manna í Reykjavík í fimm ár, þar
af formaður í þijú ár. Hann átti
sæti í miðsljóm Alþýðuflokksins og
var varabæjarfulltrúi í Reykjavík
1942-1946. Hann var formaður
Póstmannafélags íslands
1945-1950 og 1953-1956 og sat í
stjóm Póstmannasjóðs 1955-1961.
Þá var hann í varastjóm BSRB
1948-1949 og fulltrúi á mörgum
þingum bandalagsins. Matthías var
í stjórn félags forstjóra Pósts og
síma frá 1961-1983 og formaður
þess síðustu árin.
Utför Matthíasar fer fram frá
Dómkirkjunni í Reykjavík í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
MINNINGAR
Það er margt sem kemur upp í
huga minn þegar ég lít til baka og
minnist tengdafóður míns Matthí-
asar Guðmundssonar sem nú er lát-
inn. Okkar viðkynni voru alla tíð
mjög góð og fór ætíð vel á með okk-
ur. Mér eru mjög minnisstæð
fyrstu kynni mín af honum þegar
ég bjó á heimili tengdaforeldra
minna. Matthías hafði mjög gaman
af því að ræða málin og þá gjarnan
síðla kvölds yfir kaffíbolla og góðu
meðlæti. Skipti þá litlu máli þótt
klukkan væri orðin margt og oft
teygðu slíkar samræður sig langt
fram yfir miðnætti. Tók það mig
nokkum tíma að venjast þessum
vökum því þær vom fátíðar á því
heimili sem ég ólst upp á. Hann
fylgdist ávallt vel með því sem var
að gerast í þjóðlífinu og hafði bæði
ákveðnar skoðanir og var fastur
fyrir í rökræðum. A margan hátt
var hann á undan sinni samtíð og sá
hlutina í öðm ljósi en aðrir og var
jafnframt bæði frjór og hugmynda-
ríkur. Þótt hann væri nokkuð dulur
að eðlisfari gerði hann gjarnan að
gamni sínu og gat verið bæði
spaugsamur og hnyttinn.
Athafnasemi var honum í blóð
borin og var hann driffjöður varð-
andi marga hluti. Allt sem hafði
með framkvæmdir að gera, hvort
sem það voru hans eigin eða ann-
arra, vakti mikinn áhuga hjá hon-
um og flest sem kalla mátti fram-
farir var honum hugleikið. Hann
hafði jafnan mikinn metnað fyrir
því sem hann var að gera, bæði í
starfi og í frístundum. Naut hann
þess löngum að vera ásamt fjöl-
skyldu sinni í sumarbústað sínum,
Lundi, í landi Miðdalskots í Laug-
ardal, þar sem bróðir hans Valtýr
hafði áður búið. Ekki sat hann þar
auðum höndum heldur hafði jafnan
eitthvað fyrir stafni, gróðursetti tré
og plöntur eða dyttaði að bústaðn-
um bæði innan dyra og utan, en
smíðar af ýmsu tagi voru eitt af
hans mörgu áhugamálum. Hann
hafði mikla ánægju af því að prýða í
kringum sig og var bæði frumlegur
og smekkvís með margt. Þetta kom
einnig fram hvað varðar fót og var
hann ætíð eftirtektarsamur um
klæðaburð annarra.
Hin síðari ár þegar heilsan fór að
gefa sig hélt hann sig að mestu
heimafyrir. Alltaf gladdi það hann
að fá heimsóknir, hvort sem það
vomm við hjónin, bömin eða ein-
hverjir aðrir. Þennan tíma þarfnað-
ist hann mikillar umönnunar sem
kom í hlut tengdamóður minnar allt
þar til fyrir rúmu ári að hann var
fluttur á öldrunardeildina í Hátúni
og síðar á Sjúkrahús Reykjavíkur,
Landakot. Þar naut hann einnig
góðrar umönnunar og hjúkrunar
allt til hins síðasta.
Eg er þakklát fyrir að hafa feng-
ið að kynnast þessum mæta manni.
Blessuð sé minning hans.
Guðbjörg Guðbergsdóttir.
Hann Matthías föðurbróðir minn
er látinn og líklega feginn hvíldinni
eftir langvarandi vanheilsu. Hann
fæddist í Reykjavík og er jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni í dag en í
miðbænum var starfsvettvangur
hans alla tíð. Systkini hans Jóhanna
og Valtýr létust fyrir nokkrum ár-
um. Þau voru einstaklega samheld-
in systkin og þótti annt um fjöl-
skyldur hvers annars.
Uppvöxtur þeirra var enginn
dans á rósum frekar en margra af
þeirra kynslóð. En fátækt og erfið
lífskjör þjappaði fjölskyldum sam-
an og þeirra gæfa var að alast upp
saman. Afa auðnaðist að halda
börnum sínum hjá sér, þótt barns-
mæðurnar væru þrjár, en Guðríð-
ur amma átti sinn þátt í að það
tókst.
Það er gæfa að vera samferða
góðu fólki á lífsleiðinni. Samgangur
fjölskyldu minnar og Matthíasar
hefur alla tíð verið náinn. Löngu
áður en þau byggðu sitt glæsilega
hús í Sólheimum 1 hafði Matthías
byggt sumarhús fyrir fjölskyldu
sína í túnfætinum heima hjá Valtý
bróður sínum í Miðdalskoti í Laug-
ardal. í „Lundi“ hefur ávallt verið
hlýtt og notalegt að koma þangað
og gróðurinn sem þau ræktuðu
bætir og fegrar náttúni og mannlíf.
Við systkinin biðum þess ávallt með
mikilli tilhlökkun er von var á
Matta frænda og fjölskyldu í Lund-
inn á sumrin. Við fylgdumst af at-
hygli með þjóðmálaumræðu þeirra
bræðra, því þá var fjör og við
margs vísari, enda þeir ekki flokks-
bræður.
Matthías var sérstakur maður,
hann hafði skoðanir á öllum málum.
Hann var einkar vinnufús og hand-
laginn, smíðaði jafnt leikföng, hús-
gögn sem hús og rak hænsnabú
samhliða vinnu um árabil sér til
ánægju. Hann lifði heilbrigðu lífi,
var bindindismaður, og stundaði
útivist og íþróttir á yngri árum.
Hann var virkur í félagsmálum,
bæði á sínu starfssviði hjá póstinum
og í Alþýðuflokknum. Og harðir
Frammarar voru þeh’ bræður allt
frá barnæsku.
Greiðvikni og hjálpsemi Gunn-
þórunnar og Matthíasar var ein-
stök. Þegar við brugðum okkur í
bæinn til lengri eða skemmri dvalar
stóð hús þeirra ávallt opið, meira að
segja fyrir brúðkaup. Þau leystu
allan okkar vanda í höfuðborginni.
Fyrir vináttu þeirra erum við ávallt
þakklát.
Er aldurinn færðist yfir hefur
Matthías haft hægt um sig, en
alltaf fannst mér hann fylgjast af
áhuga með verslunarrekstri konu
sinnar. Hún var ung, falleg og fjöl-
hæf er þau giftust. Það var hans
gæfuspor.
Við systkinin og fjölskyldur okk-
ar sendum Gunnþórunni og börn-
um þeirra Kristínu, Guðmundi,
Einari og fjölskyldum, okkar inni-
legustu samúðarkveðjur. Við kveðj-
um nú góðan frænda. Blessuð sé
minning hans.
Ingunn Valtýsdóttir.
HALLA
ÞORSTEINSDÓTTIR
Þeim fyrirgef, er gaf þér sár
og gjör þig skildi ei hér, -
þú ef til vill í nótt ert nár
og næstu’ ei dagsbrún sér.
LORENZ
KARLSSON
+ Halla Þorsteins-
dóttir fæddist á
Höfðabrekku í Mýrdal
3. maí 1928. Hún and-
aðist á Blesastöðum á
Skeiðum 18. janúar
síðastliðinn. Foreldrar
hennar voru þau Elín
Helgadóttir, f. 22.7.
1893, d. 4.2. 1968, frá
Þykkvabæ í Land-
broti, og Þorsteinn
Einarsson, f. 12.11.
1890, d. 17.12. 1965,
frá Suður-Hvammi í
Mýrdal. Systkini Höllu
eru Helgi, f. 8.7. 1918,
d. 28.7. 1918, Haukur, f. 23.9.
1923, d. 6.11. 1997, Halldór, f.
26.8. 1926, Einar, f. 4.5. 1928, og
Látin er fyrir aldur fram fóður-
systir okkar Halla Þorsteinsdóttir.
Við kynntumst Höllu frænku því
miður allt of lítið. Hún bjó lengst af
úti á landi enda sveitalíf og dýr
^íennar ær og kýr. Halla var list-
ræn kona og eru okkur minnis-
stæðir sérlega fallegir púðar sem
hún handmálaði.
Halla kynntist sambýlismanni
sínum Jóhanni Ragnarssyni þegar
hún var vinnukona á Nesjum í
Grafningi. Þau hófu fljótlega bú-
skap í Hlíð í Grafningi. Þaðan eig-
um við systkinin góðar minningar
um sólríkan sumardag er við heim-
sóttum Höllu frænku ásamt fóður
Helgi, f. 23.1. 1932.
Auk þess var Unnur
Eiríksdóttur, f. 7.7.
1921, d. 7.1. 1976,
uppeldissystir þeirra.
Halla fluttist ásamt
foreldrum sinum ung
að ámm til Reykja-
víkur og ólst þar upp.
Bjuggu þau að
Brekku við Sogaveg.
Sambýlismaður Höllu
var Jóhann Ragnars-
son, bifreiðastjóri, f.
15.10. 1929, d. 19.11.
1990. Þau voru barn-
laus.
Útför Höllu fer fram frá Sel-
fosskirkju í dag og hefst athöfnin
klukkan 13.30.
okkar, tvíburabróður Höllu. Það
var okkur borgarbömunum ný-
næmi að komast í kynni við sveita-
lífið og dýrin. Síðan fluttu þau
Halla og Jóhann að Fróðholti í
Rangárvallasýslu. Árið 1971
brugðu þau búi vegna vanheilsu
Höllu. Fluttust þau þá að Engja-
vegi 1 á Selfossi. Þar annaðist Jó-
hann Höllu af mikilli umhyggju
eins lengi og auðið var. Heimili
þeirra var annálað fyrir snyrti-
mennsku. Jóhann andaðist árið
1990 eftir erfið veikindi. Halla
þurfti oft að dvelja á sjúkrahúsum
og hin síðari ár dvaldist hún á
Blesastöðum á Skeiðum þar sem
hún lést.
Nú blundar fold í bliðri ró,
á brott er dagsins stríð,
oglíðuryfirland ogsjó
hin ljúfa næturtíð.
Allt er svo kyrrt, svo undurrótt,
um alheims víðan hring.
Ver og í brjósti, hjarta, hljótt,
og himni kvöldijóð syng.
Og yfir hveija óvild breið,
til annars sem þú ber,
til sömu himna liggur leið,
þótt leiðir skildi hér.
Þá mæða sálar hverfur hver,
svo hvílzt þú getur rótt,
og sjálfúr Drottinn sendir þér,
er sefur, góða nótt.
(Þýð. J. Helgason)
Hvíl í friði.
Elín og Halla Einarsdætur.
Með fáeinum orðum langar mig að
minnast fóðursystur minnar Höllu
Þorsteinsdóttm-. Föðursystur sem
hafði mótandi áhrif með tilveru
sinni og lífssýn. Einstakt
lundarfar, glaðværð og glettni voru
hennar einkenni. Næmi fyrir
fegurð náttúrunnar, gædd
hagleikshönd sem málaði það sem
var henni kærast, sveitalíf - hesta
og önnur dýr. Halla var
náttúrubam og naut þess best að
starfa við búskap. Enda hafði Halla
alist upp, eins og bræður hennar, í
umhverfi sem hlýtur að hafa haft
mótandi áhrif og eflt tengslin við
bæði blíða og hrjúfa náttúrufegurð
landsins. Höfðabrekka í Vestur-
Skaftafellsýslu var hennar
æskuheimili. Bærinn var þá
staðsettur hátt yfir sjávarmáli,
útsýn til jökla, fjalla og sanda
óviðjafnanlegt. Halla átti við
veikindi að stríða seinni hluta ævi
sinnar. Æðraleysi gagnvart því lífi
sem henni hafði hlotnast einkenndi
hana og hennar innri jákvæði
persónuleiki var hennar styrkm-.
Sýn Höllu á raunveraleikanum var
persónuleg og sérstæð. Ekki
skilgreind eftir því sem flestir eiga
að venjast, en engu að síður
veruleiki einstakrar konu.
Valgerður Hauksdóttir
+Lorenz Karlsson
fæddist á Vopna-
firði 20. júm' 1910.
Hann andaðist á
Hrafnistu í Reykjavík
að morgni 17. janúar
si'ðastliðinn. Foreldr-
ar hans vora Helga
Gísladóttir, f. 24.4.
1878, d. 24.4. 1950,
liún var frá Mela-
bergi, Gullbringu-
sýslu, og Karl Friðrik
Jónsson, f. 6.5. 1867,
d. 11.5.
var frá
bökkum, Vopnafirði.
Lorenz átti fimm systkini sem öll
era látin og einn fósturbróður,
Sigurð Hólm, f. 1932. Fyrri kona
Lorenzar var Björk Hákonardótt-
ir, þau skildu. Þeirra sonur er
Pálmi, f. 1938, giftur Marý Sigur-
jónsdóttur, eiga þau
Þómnni og Jóhann og
einn dótturson. Lor-
enz giftist 16.3. 1946
Guðborgu Sigurgeirs-
dóttur frá fsafirði, f.
26.8. 1916, d. 7.6.
1986. Hennar sonur
er Haukur Gunnars-
son, f. 11.1.1937, gift-
ur Grétu Óskarsdótt-
ur, þeirra börn em
Helga Guðborg, Mar-
grét og Kristbjöm, og
em dætrabömin fjög-
ur. Lorenz fór ungur
til sjós en árið 1960
kom hann í land og fór að vinna
hjá Lýsi hf. og vann þar í nær 30
ár.
Lorenz verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju f dag og hefst at-
höfnin klukkan 15.
í dag kveð ég kæran vin og tengda-
föður Lorenz Karlsson. Margs er að
minnast, þær minningar geymum við í
huga okkar. Hann var af þeirri kyn-
slóð sem hafði lifað tímana tvenna,
byrjað sjómennsku mjög ungur á litl-
um bátum og endað á stórum síðutog-
urum. Oft bar hann saman breyttan
aðbúnað til sjós. Eftir að hann hætti
sjómennsku fór hann að vinna hjá
Lýsi hf. og vann þar í mörg ár en þeg-
ar Guðborg veiktist þá hætti hann að
vinna til að geta hugsað sem best um
hana. Hún hefði ekki getað fengið
betri umönnun. Eftir lát hennar fór
hann aftur á sinn gamla vinnustað og
var þar til ársins 1990. Alla tíð reynd-
ust stjómendur Lýsis honum vel og
eftir að hann hætti að vinna var hon-
um alltaf boðið með þegar starfsfólkið
gerði sér dagamun. Hann kunni að
meta það, hafi það þakkir fyrir.
Skömmu seinna ákvað hann að fara á
Hrafnistu og þar fékk hann áhuga á
golfi og stundaði það vel og vann til
margra verðlauna, eins var hann mik-
ill göngugarpur og auðvitað vann
hann líka til verðlauna þar. Hann fór í
sund á hverjum degi þar til nóvember
er hann veiktist og fór á sjúkrahús.
Eftir stóra aðgerð þar, náði hann sér
ekki. Hann var orðinn þreyttur, h'fs-
þrótturinn var búinn. Jólin voru erfið
fyrir okkur öll, bömin mín höfðu alltaf
verið með afa öll sín jól, nú var sætið
hans autt, þeim þótti svo undur vænt
um hann afa Lolla. Hann afi sem
fylgdist svo vel með þeim er farinn en
eftir eru Ijúfar minningar um sam-
vemstundir ýmist hjá Helgu og
Steina þar sem hann lék við Grétar og
Björgu eða með Margréti og Hilmari,
þar var Hildur Ýr til að faðma afa og
yngsta langafabarnið, íris Björk.
Alltaf fylgdist Lorenz vel með öllum
fiskiskipum svo það var fastur liður
hjá Kidda að fara niður á höfn með afa
og höfðu báðir gaman af. Haukur
kveður með söknuði stjúpfóður sem
var honum sem besti faðir.
Ég kveð þennan góða mann með
virðingu og þakklæti. Blessuð sé
minning hans.
Gréta.