Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskyjað Rigning rr. Skúrir Slydda ý' Slydduél Snjókoma y Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður ^ er 2 vindstig. e Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Dálítil súld við suður- og vesturströndina, en bjart veður og frost á bilinu 1 til 6 stig á Norður- og Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag verður suðlæg átt, víðast gola eða kaldi og súld um sunnan- og vestanvert landið, en annars þurrt. Á föstudag suðvestan strekkingur og él um vestanvert landið og við norðurströndina, en annars þurrt. Á laugardag norðan- og norðvestan kaldi og él um norðan- og vestanvert landið, en þurrt annars staðar. Á sunnudag er útlit fyrir allhvassa suðaustanátt og snjókomu eða slyddu um sunnan- og vestanvert landið og síðar einnig norðaustan- og austanlands. 27. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.49 4,0 12.08 0,6 18.07 3,8 10.18 13.36 16.55 12.54 ÍSAFJÖRÐUR 1.33 0,4 7.45 2,2 14.10 0,3 19.56 2,0 10.46 13.44 16.44 13.02 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 0,3 9.56 1,3 16.13 0,1 22.37 1,2 10.26 13.24 16.24 12.42 djUpivogur 3.01 2,0 9.14 0,4 15.09 1,8 21.16 0,2 9.50 13.08 16.27 12.25 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Spá kl. 12.00 í dag: Yfirlit: Hæðin yfir austasnverðu Grænlandi hreyfist til suð- austurs. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Amsterdam 2 léttskýjaö Bolungarvík 0 komsnjór Lúxemborg -2 heiðskírt Akureyri 0 snjókoma Hamborg 1 léttskýjað Egilsstaðir 1 þoka í grennd Frankfurt -5 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. 4 þokuruðningur Vín -2 mistur Jan Mayen -18 skafrenningur Algarve 13 skýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 10 þokumóöa Narssarssuaq -4 alskýjað Las Palmas 19 alskýjað Þórshöfn 8 skúr Barcelona 11 mistur Bergen 1 súld Mallorca 14 skýjað Ósló -5 skýjað ROm 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 hálfskýjaö Feneyjar 4 heiðskírt Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -11 þoka Helsinki 2 skviað Montreal -19 heiðskírt Dublin 5 léttskýjað Halifax -5 léttskýjað Glasgow 0 mistur New York 1 skýjað London 5 hálfskýjað Chicago -3 þokumóða París 1 skýjað Orlando 10 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.00 í gær) Á Steingrímsfjarðarheiði eru hálkublettir og snjó- þekja. Á Holtavörðuheiði er komin hálka. Á Norður- og Norðausturlandi er hálka og snjóþekja á vegum. Á leiðum vestan og austan Eyjafjarðar er snjókoma. Á Austfjörðum er hálka á heiðum og flughálka á Möðrudalsöræfum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. í dag er þriðjudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sá sem elskar bróður sinn, hann er stöðugur í ljósinu og í honum er ekkert, er leitt geti til falls. (1. Jóhannesarbréf 2,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill fór á strönd í gær. Leiguskipið Black Bird kom í gær og ios- aði fyrir Samskip. Leigu- skipið Hansiwall kom frá Bandaríkjunum í gær. Bakkafoss og Sigl- ir fóru í gær. Brúarfoss og Helgafell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kom í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17—18 í Hamra- borg 7, 2. hæð (Álfhól). Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssj úkl inga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9- 12.30 handavinna, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Handavinnu- stofan opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinend- ur á staðnum. Nánari uppl. í s. 568 5052. Leik- fími er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9, kennari Guðný Helga- dóttir. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Línudans kenndur í Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 17.15. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun frá kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarinsdóttir, Tónhorn- ið eftir hádegi, veitingar í teríu. Sund og leikfimi- æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdóttir. Állar upplýsingar um starfsemina í síma 557 9020. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermáiun og kortagerð. kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Norðurbrún 1. Frá 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 ieikfimi, kl. 13 mynd- mennt, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi kl. 13, félagsvist kl. 14. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell-hús- inu, Sketjafírði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. FAAS. Félag áhugafólks og aðstandenda Alzhei- merssjúklinga og ann- arra minnissjúkra heldur félagsfund í kvöld að elli og hjúkrunarheimiiinu Grund, nánar tiltekið á Litlu-Grund við Brá- vallagötu í Reykjavík. Ingunn Anna Jónasdótt- ir, kennari og aðstand- andi, flytur erindi se«*r nefnist „Samband móður ' og dóttur“. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er öll- um opinn. ITC deildin Irpa. Fund- ur í kvöld í Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð, kl. 20.30. Fundar- efni er leikræn tjáning. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Vil- hjálmur í síma 898 0180. Reykjavíkurdeild SIBS. Félagsvist verðu^— í húsnæði Múlalundar, "* vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc, í kvöld. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Byijað verð- ur að spila kl. 20 mæting kl. 19.45. Rangæingafélagið. Fé- lagsvist verður spiluð á morgun í Skaftfeliinga- búð, Laugavegi 178, og hefst kl. 20.30. Kaffi- veitingar. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma/mynd- rita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd _ í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðiniif eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kred- itkortagreiðslur. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðiis. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. __________ V Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Kven- félags Langholtssókn- ar fást í Langholtskirkju, sími 553 5750, og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Krossgátan LÁRÉTT: I hlynntur, 8 flennan, 9 blóðsugan, 10 hagnað, II drykkjumenn, 13 kvendýr, 15 þráðorm, 18 litlar, 21 þreyta, 22 viðureign, 23 synja, 24 dæmalaust. LÓÐRÉTT: 2 skriðdýrið, 3 tungl, 4 meðvindur, 5 snagimi, 6 reiðir, 7 vendir, 12 máttur, 14 tek, 15 kroppa, 16 svipað, 17 káta, 18 hugsa um, 19 skoðunar, 20 kyrrir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skörp, 4 gátum, 7 padda, 8 ískur, 9 rós, 11 ræðu, 13 hann, 14 leifa, 15 holl, 17 kórs, 20 und, 22 úlpan, 23 ítali, 24 staka, 25 lotna. Lóðrétt: 1 sópur, 2 önduð, 3 púar, 4 grís, 5 takka, 6 mærin, 10 ósinn, 12 ull, 13 hak, 15 hrúts, 16 loppa, 18 ósatt, 19 seiga, 20 unna, 21 díll. einnar milljóna króna vinningar dregnir út í mars MARS HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.