Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 59 _ DIGITAL Laugavcgl »4 Golden Globe tilnefningar: Kevin Kfine -4! Besti leikari í aðalhlutverki Joan Cusack Besta leikkona í aukahlutverki Sýnd kl. 5 og 7 ATHl Vörðufélagartá 2! afslátt af mioaveroi. In & Out Frábær gamanmynd með Kevin Kline (A Fish Called Wanda, Fjerce Creatures) tÍÍbqð KR. wt>_ París frgjAiH NYJASTA und- I irfatatískan var I: I kynntíParísá ít / dögnnum og I samkvæmt henni t I er uvja línan • I mýkri, léttari og mffifJiAji | gegnsærri en oft ÍGINvar^r áður- aiþjdö- r 08- sýndu .1Cga(U1ldllrfata!.y.n- lir viða að stoð yfir 1 Qora og vetrar- daga þar sem sýnd fyrir i998 voru rúmlega 470 vörumerki fyrir karla og konur. Bú- ist var við um 18 þúsund sýningargestum frá um 80 löndum en síðasti dagur sýn- ingarinnar var á mánudag. Nýjungin að þessu sinni er aukin notkun sterkari og léttari efna sem áður hafa verið notuð til að móta og grenna líkamann en eru nú meðal annars án óþægilegra víra. Einnig bar meira á mýkri og þægilegri efn- um í undirfötunum og sögðu framleiðendur helsta markmið sitt vera að neytandinn fyndi vart fyrir þvf að hann væri f nær- fötum. f takt við hátfskuna sýndu nærfataframleiðendur gegnsæj- an undirfatnað en „íþróttaleg11 nærföt voru elnnig áberandi á sýningarpöllunum. Annar athyglisverður fatnaður á sýningunni voru til dæmis sokkar með bakterfueyðandi efni f til að lágmarka óæskilega Ifk- amslykt, nærfatnaður með ilm- vatni sem endist í gegnum sex þvotta auk þess sem undirfatnað- ur sem „nuddar“ Ifkamann og dregur úr stressi var á boðstól- um. Á myndunum má sjá sýnis- hom af nýjustu undirfatatísk- unni. R vov« n sölw rfendwn )ða cn\'a Airfatnac meðal þess nVónnumoS varboðiða mánotase Pða er»a se Eigum fyrirliggjandi handlyftivagna á frábæru verði. GEGNSÆIR bijóstahaldarar með blúndu- bryddingum og viðeigandi slæðu eru fyrir augað i og veita varla k skjól fyrir vetr- I arkuldanum. Verð frá kr. 37.842.- með vsk. Á tvöföldum hjólum, 2500 kg. lyftigeta. ar ekki av þetta ;ða\ Vess BÓMULLARUNDIRBUXUR og toppar fara aldrei úr tísku og að sjálfsögðu voru nýjustu lín- urnar kynntar í þeirri fram- leiðslu. UMBODS- OQ HEILDVERSLUN «**>«*£ afverrret blómsbre: semvarV SUNDABORG 1, RVK • SlMI 668 3300 • FAX 668 3305 ALVÖRUBIO! mpolby STflFKÆIMT stærsta tjaldb með HLJÓÐKERFI í I UY ÖLLUIVISÖLUM! ' • ■ Thx DIGITAL Fjórða og flottasta myndin og sumir segja sú besta ★★★ HRAÐLESTRAKNÁMSKEIÐ Stjómendur og skólafólk takið eftirl Að meðaltali vex lestrarhraði þátttakenda (í fremur erfiðu efni) á hraðlestramámskeiðum okkar, úr 156 í 635 orð á mínútu. Eftirtekt batnar að jafnaði um 20%. Er ekki kominn tími til að þú mætir á námskeið? Skráning er í sima 565-9500. HRAJÐLJESTT*AFÍSKÓIJNN — ELDRI BORGARAR — Á besta stað í borginni að Dalbraut 16 ca 150 metra frá Sundlaugunum í Laugardal, eru Samtök aldraðra að byggja fjögurra hæða hús með 2ja og 3ja herbergja íbúðum. ( húsinu er lyfta og bílageymsla. Allar íbúðir hafa suðursvalír. Aðeins fáum íbúðum óráðstafað og plássum í bílgeymslu. íbúðirnar eru ætlaðar fólki 60 ára og eldra. íbúðirnar afhendast fullbúnar með fullfrágenginni lóð. Teikningar liggja frammi á skrifstofu samtakanna, Hafnarstræti 20. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 10—12 og 13—15, sími 552 6410. Samtök aldraðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.