Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOINIUSTA
Staksteinar
Ótrúlegur vöxtur
í fjármálastarf-
semi á Netinu
TÍMARITIÐ Netheimur, sem er íslenzk útgáfa af hinu
alþjóðlega tölvutímariti PC-World, skýrir frá mikilli aukn-
ingu viðskipta á Veraldarvefnum.
í GREIN í blaðinu segir:
„Hvorki meira né minna en
ellefu prósent bandarískra
netverja eru að kaupa og selja
verðbréf á Netinu, samkvæmt
bandaríska markaðsrann-
sóknafyrirtækinu FIND/SVP.
Þessi tala hefur tekið heljar-
stökk upp á við frá því fyrir
sex mánuðum - eða sem sam-
svarar 150 prósentum. Nú er
svo komið að einungis við-
skipti með hugbúnað eru um-
fangsmeiri en verðbréfavið-
skipti á Netinu. Meðaltekjur
netverja í Bandaríkjunum, sem
dunda sér við verðbréfavið-
skipti, eru um 560 þúsund
krónur.“
• • • •
Bankaviðskipti
aukast
OG ÁFRAM segir: „Bankavið-
skipti af ýmsu tagi eru annars
mjög að sækja sig I aukana.
Þrjátíu prósent aukning hefur
orðið vestanhafs á vinsældum
þeirra undanfarna sex mánuði
og af þeim notendafjölda eru
um 42 prósent konur.
Síðan er rétt að geta þess
að um 8 prósent netveija sækja
sér allar upplýsingar um
tryggingamál gegnum Netið
og sú tala hefur sömuleiðis
hækkað mjög á umræddu
tímabili."
Aukinn áhugi
„ALLAR þessar tölur benda
eindregið til þess að fólk sé í
stórauknum mæli að stýra
fjármálum sínum með aðstoð
Netsins og sú eftirspurn eftir
gæðaefni hefur kallað á mikið
framboð margbreytilegrar
þjónustu vegna aukins áhuga
fjármálafyrirtækja á Netinu
sem hagkvæmum samskipta-
miðli."
• • • •
60% viðskipta á
Netinu?
„BANDARISKA fjármálafyrir-
tækið Piper Jaffray spáir því
óhikað að viðskipti með verð-
bréf á Netinu verði um 60 pró-
sent af verðbréfaviðskiptum á
heildina litið árið 2001.
Á íslenska Netanganum
fundum við tvo verðbréfavefi
í fljótu bragði: Landsbréf og
Fjármál. En siðan má náttúr-
lega ekki gleyma öllum bönk-
unum: Búnaðarbanka, íslands-
banka, Landsbanka og Spari-
sjóðunum."
APÓTEK_________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisb;-aut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru flciri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN. Skeifunni g:Opið m&n.
-föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opid v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasfmi 511-5071.__________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringiunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16._______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14._______
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s.
565-5550. opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgi'.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.___________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566._________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920.
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesa|)ótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga ogalmenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18virka
daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar aj>ótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 ogum helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi-
dagar eru þá sér það a|)ótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Uj>p)ýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkui' við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánarí uppl. i s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og briða-
móttaka í Fossvogi er of)in allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 l>einn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgarog
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Ney&arnúmer fyrlr allt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþásemekki hafaheimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um ski|)tiborð.
NEYDARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSlNGASTÖÐcropinallansól-
arhringinn. Sími 525-1111 eöa 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á nk)ti Ixúðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 unt skipt iboið.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla íiðra dag:i kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Ilafimrfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðsLuidendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
0|>ið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkiomarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 1 s. 562-2280. F.kki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þein-a í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smiLs fásl að kostnaðar-
lausu í Húð- og kyngjúkdónmdeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á ranns<'>kn;irstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl.
13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild I-'uidspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERDA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
rneðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Oj)ið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
maíður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma I meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfraíðirádgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir I
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aöstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavlk.____________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.______________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl.ll-14v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum l»mum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aóstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, j)ósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl.
17-19 ísíma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2. kl.
9-17, laugaixl. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,íHafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union*4 hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Gi-gnt nr. 800-1040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugaveíi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
l)eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARAÐGJÖFIN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJ ARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744. ___________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570._____________________,
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýduhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. í niánuði kl. 17-19. Tfmap.: s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an. Hafnarhúsinu, Ti-yggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN. pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni íibi
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉI.AG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆDRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.____________________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamralwrg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgfró 66900-8.______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. LandssamtökþeiiTa
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvfk.
S; 562-5744.___________________________
OA-SAMTÖKIN Almcnnir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi l^indakirkju í Vestmannaeyjum. I-uig-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheiniilinu Hávallagötu 16.
klmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlqunnai-.
I.ækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í RcyKjavlk,
Skrifstofan, HverfisgiHu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISADGERDIR fyrir fulloróna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskíríeini.
RAUDAKROSSilÚSI!) rjarnaig. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömúni og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eigtt í önnur
hús að venila. S. 511-5151. Grænt: 800- 5151.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._____
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skiif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningai-miðst. Geróubergi, símatími
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍN AN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.____________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26. Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nt" 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðutiandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.______
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, brófs. 562-3057.
STllÐLAR, Meðferðarstöð fyrir uiiglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foivldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VHNALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggiænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN AKHEIMILI. Fijáls .ilhi dnpi.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla iia(ra kl. 15-16 og 19-20 ng e.
samkl. Á «»ldinnaiia‘kning.uleild er ftjáls hcimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólai'hringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, KjalarneshFijálsheimsóknailími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífilsstSð-
um: EHtir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúki-unai-heimili í Kópavogi: Heim-
sóknailími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AUadagakl. 15-16
og 19-19.30._____________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stóihátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússinsogHeiI-
sugæslustöðvai- Suðume$ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavai'ð-
stofusími írá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnai-Qaióar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Ijokað yfir veti’aitímann. Leið-
sögn fyi-ir feróafólk alla mánud., miövikud. og fostud.
kl. 13. Pantanir fyiir hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Oi<ið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. fostud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTADASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270.
SÓLÍIEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Of-
angivind s<)fn ogsafnið í Geróulx/igi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fcistud. kl. 9-19.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47. s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fiist. kl. 15-19.
SELJASAFN. Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17. fid. kl. 15-21.
fiistud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafaivogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20. fiist. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustuðir vlðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: l)|iið mán.-löst.
10-20. Opið laugd. 10-16 vfir vctrannánuði.
FRÉTTIR
Námskeið í
skriðsundi
KENNSLA í skriðsundi verður í
Breiðholtslauginni (innilauginni)
á þriðjudögum og fimmtudögum
frá kl. 19-20 og eru námskeiðin
ætluð 20 ára og eldri. Þátttöku-
gjald er 3.500 kr. og stendur
námskeiðið í 5 vikur.
íþróttir fyrir alla hafa til sölu
árskort í sundlaugarnar í Reykja-
vík með 10% afslætti 15.750 kr.
(fullt verð 17.500 kr.) Kortið
gildir í ár frá útgáfudegi. Kortin
eru seld á skrifstofu íþrótta fyrir
alla.
í samvinnu við flugveiðifélagið
Ármenn sem hefur um langa ald-
ur kennt fluguköst er boðið upp
á kastkennslu í íþróttahúsi
Kennaraháskólans við Háteigs-
veg á sunnudagsmorgnum kl.
10.30. Þar eru allir velkomnir.
Hvert námskeið eru fjórir sunnu-
dagar. Næsta námskeið hefst 8.
febrúar og kostar 2.400 kr.
IÐUNNAR
APOTEK
á faglega traustum grunni
í stærstu læknamiöstöð landsins
OPIÐ VIRKA DAGA
.9 -19_
■ o
DOMUS
MEDICA
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16._____________________________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17._____________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN H AFNARFJ ARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiíjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.
BÝGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvcgi 1,
Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjaróar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opiðdaglega frákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS — HÁSKÓLA-
BÓKASAFN:Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Hanctritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, brófs: 525-5615.___
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað
vegna viðgeróa. Höggmyndagaróurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningar-
salir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11 -17,
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs-
ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16.
Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16._
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
desember og janúar er safnið opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR:Borgar-
túni 1. Opid alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar-
nesi. Frarn í miðjan september verður safnið opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugaró. og sunnud. kl.
13- 17.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 og e. santkl. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58
verður lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._'
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opiö virka
dagtt kl. 9-17 og á öðinni t ima eft ir samkomulagi.
ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud.,
fimmtud., laug-.nxl, ogsunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánu-
(lagn lil föstudnpa kl. 10-19. Laugai-d. 10-15.
LISTASAFNII) Á AKUREYRl: Opið alla ilaira
frá kl. 14-16. Uikad iiKÍmida^a.
MINJ ASAFNIl) A AKUREYRI: Opiil alla daga
kl. 11-17 lil 15. acpl.S: 462-4162, liivfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNII) Á AKUREYRI:
Ijokaðívetur. Ha>gt eraðopna fyrirhópaeftirsam-
kormuagi. Uþpfl i símá 462-2983.