Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
jfjt ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200
Litta stíðið kl. 20.30:
KAFFI — eftir Bjama Jónsson
Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir
Lýsing: Ásmundur Karisson
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
Leikarar: Atli Rafn Sigurðsson, Bryndís Pétursdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Róbert
Amfinnsson, Sigurður Skúlason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Theódór Júlíusson,
Valur Freyr Einarsson.
Frumsýning fös. 6/2 — sun. 8/2 — mið. 11/2 — sun. 15/2.
Stóra sóiðið kt. 20.00: ■:/
HAMLET — William Shakespeare
11. sýn. fim. 29/1 örfá sœti laus — 12. sýn. 1/2 nokkur sœti laus — fim. 5/2 nokkur sœti
laus.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Fös. 30/1 nokkur sæti laus — lau. 7/2.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Lau. 31/1 uppselt — fös. 6/2 örfá sæti laus — sun. 8/2 nokkursæti laus — fim. 12/2
nokkur sæti laus.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Leurence Boswell
Sun. 1/2 kl. 14 - sun. 8/2 kl. 14
Sýnt i Loftkastalanum kt. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fös. 30/1,50. sýning - lau. 7/2.
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
BUGSY MALONE
Forsýning 30. jan kl. 15 örfá sæti iaus
Frumsýning 31. jan. kl. 15 uppselt
2. sýn. 1. feb. kl. 13.30
3. sýn. 1. feb. kl. 16.00
4. sýn. 8. feb. kl. 16.00
5. sýn. sun. 15. feb. kl. 16 örfá sæti laus
6. sýn. sun. 22. feb. kl. 16 uppselt
FJÖGUR HJÖRTU
eftír Ólaf Jóhann Ólafsson
10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppseft
11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 uppselt
12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt
13. sýn. fim. 12.2. kl. 21 örfá sæti laus
14. sýn. fim. 19.2. kl. 21
15. sýn. fös. 20.2. kl. 21 örfá sæti laus
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
lau. 31. jan. kl. 21 uppselt
sun. 15. feb. kl. 21
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
fös. 30. jan. kl. 20___________
Loftkastalinn Seljavegi 2.
Miöasala s. 552 3000. fa< 562 6// 5
Miðasala opin 10-13 helgar 13 — 20
M fca rd rtfAJyjrifiri
Bei’ivcl i i
Frumsýning fös. 6. feb. kl. 20
Hátfðarsýning lau. 7. feb. kl. 20
3. sýning fös. 13. feb. kl. 20
4. sýning lau. 14. feb. kl. 20
ÍM.I NSK\ lii'i litN Simi 551 1475
Miöasala er opin alla ciaga
nema mánudaga fra kl. 15-19.
Menningar-
miðstöðin
Gerðubergi,
sími 567 4070
Vesturgötu 3 ____________
„reyIanT1F‘
- gullkom úr gömlu revfunum
fös. 30/1 kl. 21.00 laus sæti
lau. 7/2 ki. 21.00 laus sæti
Ath. sýningum fer fækkandi
„Sýningin kom skemmtilega á óvart og áhorf-
endur skemmtu sér konunglega*. S.H. Mbl.
(í{evíumatseðiU:
'PönnuHlPÍktur kcufi m/humarsósu
i. Hlábarjaskiirfraud m/ástrídusósu ,
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21
Miðapantanir allan sólarbrínginn f
síma 551 9055
Tónteikar
• Mozart tónleikar
þriðjudaginn 27. janúar
kl. 20.30.
• Blásarakvintett Reykja-
vfkur ásamt Miklós Dal-
may, píanóleikara, þriðju-
daginn 3. feb. kl. 20.30.
- kjarni málsins!
Htter mgrti Kmáitnu}
50. súnma
fös. 30. jan. Id. 2» Srfá sæti laus
.Snilldarlegir kómískir taktaw leikaranna.
Þau voru satt að segja morðfyndin."
(SA.DV)
KRINGLUKRÁIN
- á góóri stund
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS
í MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
Beckham
o g Adams
trúlofuð
KRYDDPÍAN Victoria Adams og
knattspyrnuhetjan David Beckham
gáfu út þá tilkynningu á laugardag
að þau væru trúlofuð. Hún skartaði
stórum demantshring þegar þau yf-
irgáfu Rookery Hall-hótelið í
Nantwich, sem er fímm stjörnu.
Adams er ein af kryddpiunum í
Spice Girls og Beckham er miðjumað-
ur þjá Manchester United og enska
iandsliðinu. „Þetta er nákvæmlega það
sem ég viidi og það kom mér stórlega á
óvart,“ sagði Adams við fréttamenn.
„Ég er mjög hamingjusamur," sagði
Beckham. Hann er 22 ára en hún 23
ára.
Sagt er að ástarævintýrið hafí hafist
fyrir nokkrum mánuðum eftir að Ad-
ams fylgdist með Beckham leika með
Manchester United. Ekki er búist við
að þau gangi í það heilaga fyrr en á
næsta ári. Næstu sex mánuði verða
Spice Girls á tónleikaferðalagi og
Beckham mun taka þátt í undirbún-
ingi fyrir heimsmeistarakeppnina í
knattspyrnu sem fram fer í Frakk-
Iandi næsta sumar.
VICTORIA Adams og
David Beckham nýtrú-
lofuð og brosandi út
að eyrum.
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjöm Valdimarsson /Amaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Devil’s Advocate kkVz
Djöfsi er sprellifandi og rekur
lögfræðiskrifstofu í New York.
Leggiu- snörur fyri breyskar sál-
ir. AUt er líkt og vant. Vel leikin,
faglega gerð í flesta staði, fram-
vindan brokkgeng, skemmtigildið
ótvírætt.
George of the Jungle ★★ lA
Bráðskemmtileg frumskógardella
um Gogga apabróðir og ævintýri
hans.
Herkúles kkk
Sögumenn og teiknarar Disney-
verksmiðjunnar í fínu formi en
tónlistin ekki eins grípandi og oft-
ast á undanfómum árum og
óvenjulegur doði yfir íslensku tal-
setningunni..
Starship Troopers ★★1/s
Umdarleg stjömustríðsmynd, því
miður meira í anda Mars Attach
en Total Recall. Tölvupöödur
skáka leikurum af holdi og blóði.
Face kkk
Raunsæ, bresk mynd um smá-
krimma sem rápa ekki við at-
burðarásina, Grimm og trúverðug.
SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA
In & Out
Devil’s Advocate ★★!/;
Djöfsi er sprellifandi og rekur lög-
fræðiskrifstofú í New York. Legg-
ur snörur fyri breyskar sálir. AUt
er líkt og vant Vel leikin, faglega
gerð í flesta staði, framvindan
brokkgeng, skemmtigiidið mikið.
George of the Jungie ★★!/>
Bráðskemmtileg frumskógardella
um Gogga apabróður og ævintýri
hans.
Titanic ★★★1/2
Mynd sem á eftir að verða sígild
sökum mikilfengleika, vandaðra
vinnubragða í stóm sem smáu,
virðingu fyrir umfjöllunarefninu.
Falleg ástarsaga og ótrúlega vel
unnin endurgerð eins hrikaleg-
asta sjóslyss veraldarsögunnar.
Herkúles kkk
Sögumenn og teiknarar Disney-
verksmiðjunnar í fínu formi en
tónlistin ekki eins grípandi og oft-
ast á undanfömum árum og
óvenjulegur doði yfír íslensku tal-
setningunni..
Aleinn heima irkVz
Það má hlægja um sömu vitleys-
una endalaust.
Conspiracy Theory ★★1A
Laglegasti samsæristryllir. Mel Gib-
son er fyndinn og aumkunarverður
sem ruglaður leigubílstjóri og Julia
Roberts er góð sem hjálpsamur lög-
fræðingur.
L.A. Confídental ★★★'A
Frambærilegri sakamálamynd en
maður á að venjast frá Hollywood
þessa dagana. Smart útlit, laglegur
leikur og ívið flóknari söguþráður en
gerist og gengur.
HÁSKÓLABÍÓ
Alien Resurrection kkk
Lítt dofnar yfir Alienbáknum með
þessu klónævintýri. Weaver frenju-
legri en nokkm sinni.
Taxi ★★Vit
Carlos Saura fjallar um nýfasisma á
Spáni á áhrifaríkan hátt og kemur
boðskapnum til skila.
Titanic ★★★'/í
Mynd sem á eftir að verða sígild
sökum mikilfengleika, vandaðra
vinnubragða í stóm sem smáu, virð-
ingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg
ástarsaga og ótrúlega vel unnin end-
urgerð eins hrikalegasta sjóslyss
veraldarsögunnar.
Stikkfíi ★★!/i
íslensk gaman- og spennumynd þar
sem þrjár, bamungar leikkonur
bera með sóma hita og þunga dags-
ins og reyna að koma skikk á mis-
gjörðir foreldranna.
Barbara kkk
Viðbótarfjöður í hatt framleiðandans
Per Holst og leikstjórans Nils
Malmros. Barbara er fallega tekið
og vel leikið drama um miklar
ástríður í Færeyjum.
KMNGLUBÍÓ
Titanic ★★★!4
Mynd sem á eftir að verða sígild
sökum mikilfengleika, vandaðra
vinnubragða í stóm sem smáu, virð-
íngu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg
ástarsaga og ótrúlega vel unnin end-
urgerð eins hrikalegasta sjóslyss
veraldarsögunnar.
Herkúles kkk
Sögumenn og teiknarar Disneyverk-
smiðjunnar í fínu formi en tónlistin
ekki eins grípandi og oftast á undan-
förnum árum og óvenjulegur doði
yfir íslensku talsetningunni..
Starship Troopers kk'/i
Umdarleg stjörnustríðsmynd, því
miður meira í anda Mars Attach en
Total Recall. Tölvupöddur skáka
leikumm af holdi og blóði.
Tomorrow Never Dies kkk
Bond myndimar eu eiginlega
hafnar yfir gagnrýni. Farið bara
og skemmtið ykkur.
LAUGARÁSBÍÓ
Alien Resurrection kkk
Lítt dofnar yfír Alienbáknum með
þessu klónævintýri. Weaver
frenjulegri en nokkm sinni.
G.I. Jane kk
Ridley Scott sýnir nokkur bata-
merki frá síðustu myndum í eitil-
harðri og vel gerðri mynd með
Demi Moore í harðjaxlshlutverki
sem bóndi hennar, Bmce Willis,
er þekktari fyrir. Tekur forvitni-
lega á jafnréttismálum kynjanna
fí-aman af en dettur að lokum nið-
ur í ósköp venjulega meðal ram-
bómynd.
Lína langsokkur ★★Vá
Teiknimynd um Línu Langsokk,
ætluð yngstu kynslóðinni.
Mortal Combat ★
REGNBOGINN
Alien Resurrection kkk
Lítt dofnar yfir Alienbáknum með
þessu klónævintýri. Weaver
frenjulegri en nokkru sinni.
A Life Less Ordinary kkk
Spice World kk
Kryddpíurnar hoppa um og
syngja og hitta geimverur einsog
Stuðmenn forðum daga. Allt í lagi
skemmtun fyrir fólk sem þolir
dægurflugur stúlknanna.
Aleiim heima 3 ★★'/>
Það má hlægja um sömu vitleys-
una endalaust.
Slmg Blade ★★★Vá
Nýr, óvæntur kvikmyndahöfund-
ur bankar hressilega uppá með
sinni fyrstu meynd sem leistjóri/
handritshöfundur/leikari, BiHy
Bob Thomton sigrar á öllun vtg-
stöðvum með einni athyglisverð-
ustu mynd ársins.
Með fullri reisn kkk
Einkar skemmtileg og fyndin
bresk verkalýðssaga um menn
sem bjarga sér í atvinnuleysi.
STJÖRNUBÍÓ
In & Out
Stikkfrí 'k-k'/z
íslensk gaman- og spennumynd
þar sem þijár, barnungar leik-
konur bera með sóma hita og
þunga dagsins og reyna að koma
skikk á misgjörðir foreldranna.