Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.01.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 51 KIRKJUSTARF ( Safnaðarstarf ( ------------------------------------ Askirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur málsverður. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmu- fundur í safnaðarh., Lækjargötu 14a. Kl. 16.30 samverustund fyrir börn 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- ( bænir. Léttur málsverður á eftir. | Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- | þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- " um. Opið hús fyrir aldraða á morg- un, kl. 12-16. Bílferð fyrir þá sem óska í síma 510-1034 og 510-1000. Háteigskirkja. Stai’f fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ( ur Halldórsson. | Neskirkja. Foreldramorgunn á i morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. " Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Æskulýðsfundur eldri deildar kl. 20-22 í kvöld. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- ( prests í viðtalstímum hans. ( Digraneskirkja. Starf aldraðra í i dagfrákl. 11. " Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Ath. Þorragleði, þorramatur, upplestur, söngur og kaffí. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10- 12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Linnetstíg 6. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýð- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í Félagsbæ kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14- 16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkju- lundi 14-16. Landakirkja. Eldri deild KFUM & K fundar í húsi félaganna kl. 20. Annað umræðukvöld hjá Fullorð- insfræðslu Landakirkju: dr. Bjarki Brynjarsson frá Þómnarfélagi Vm. flytur erindið „Siðfræði sjávarút- vegs frá sjónarhóli hagkerfísins, panelumræður.. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bæna- stund verður í Lágafellskirkju, í dag, kl. 18. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl. 20 er samvera á vegum systrafé- lagsins. Hrönn Sigurðardóttir verð- ur með hugleiðingu. Allar konur hjartanlega velkomnar. ALLT 1 STOFUNA o g gott betur en það! Mondio veggsamstæða í mahogny. Fæst einnig í beyki- og kirsuberjavið. Hæð: 210 cm. Breidd 255 cm. Dýpt 40 cm. Veggsamstæða í beykilit. Hæð: 185 cm. Breidd 230 cm, Bastkarfa HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 -112 Rvík • S:510 8000 10 ára afmælistilboð ( j ( < ( ( ( ( ( ( ( < ( ( Hvernig má græða á umhverfismálum? Námskeið Rf Með því að nota aðferð hreinni framleiðslutœkni má finna nokkrar leiðir til þess: T.d. minnka vatnsnotkun (með einföldum og skipulögðum aðgerðum), lœkka kostnað við upphitun (t.d. með því að nýta glatvarma) og bœta hráefnisnýtingu (minni úrgangur). Nú þegar hafa fyrirtœki náð talsverðum sparnaði með því að nota aðferð hreinni framleiðslutœkni og tvö íslensk fyrirtœki fengið opinber umhverfisverðlaun fyrir vinnu sína. Námskeiðið í hreinni framleiðslutækni er ætlað starfs- fólki í matvælavinnslu, með áherslu á fiskiðnað. Leiðbeint verður um einfalda aðferð til þess að stuðla að hreinni framleiðslu þar sem árangurinn skilar sér í spamaði á mörgum sviðum vinnslunnar og nýjum tekjum á öðrum um leið og umhverfi fyrirtækisins er bætt. Aðferðin miðar að því að komast að rótum vandans í stað þess að finna lausnir við enda fram- leiðsluferilsins. Leiðbeinendur: Eva Yngvadóttir (RQ, Helga Eyjólfsdóttir (R0, Gunnar Steinn Jónsson (Hollustuvemd) og Helga Jóhanna Bjarnadóttir, (Iðntæknistofnun). Guðmundur Páll Jónsson segir frá reynslu Haraldar Böðvarssonar hf. í að nota aðferð hreinni framleiðslutækni. Þátttökugjald er 13.500.- Innifalið eru öll námsgögn þar með talin nýútkomin handbók: Hreinni framleiðslutækni - grænn gróði sem og veitingar yfir daginn. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 29. janúar, frá kl. 9-16:00 í Borgartúni 6. Hægt er að skrá sig í síma 562 0240, á faxi 562 0740 eða á netfangi: info@rfísk Nánari upplýsingar er að fínna á heimasíðu Rf og í síma 562 0240. http://www.rfisk.is/utgafa/namskeid — Rannsóknastofnun fískíðnaðaríns Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? Vantar þig aukið blóðstreymi og Þá hentar okkar þér Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar ega vel fólki á öllum m ekki hefur einhverja 'álfun í langan ■ L,-kja styrkir til tími endar Getur eldrafólk nolið góðs af þessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg, liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna kjörin fyrir eldra fólk. Guðrún Ingvarsdóttir Ég hef stundað æfingabekkina í rúmt ár og hafa þeir hjálpað mér í baráttunni við slit- og veíjagigt. Auk þess sem vöðvar hafa styrkst og vöxtur lagast. Allt er þctta jákvætt og gott innlegg í heilsubankann. Ég vildi að ég hefði kynnst þessu æfingakerfi miklu fyrr. Við erum einnig með göngubraut, þrekstiga og tvo auka nuddbekki. Svala Haukdal Ég hef stundað æfingabekkina meira og minna síðan 1989. Vegna þrálátra bakverkja og vökvasöfnunar, átti ég erfitt með að stunda leikfimi. Síðan ég byrjaði hef ég verið laus við verki og ég fæ alla þá hreyfingu og slökun sem ég þarf. Hjá Æfingabekkju Hreyfingar fe ég einnig einkaþjálfun, persónulegt viðmót og yndislegt umhverfi. Ég hvet allar þær konur sem geta, að kynna sér æfingakerfið, það er fyllilega þess virði. CffFrír kynn ingart ím Æfingabekkir Hreyfingar, Ármúla 24, sími 568 0677 Ath. breyttan opnunartíma Opið mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9-12 og kl. 15-20, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9-18 og föstudaga ld. 9-12. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.