Morgunblaðið - 14.02.1998, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi, sími 552 2140
horfnar stelpur.
morgan freeman ashley judd
kiss the girls
Það er aðeins einn möguleiki fyrir lögnegluforingjann
Alex Cross að nálgast hinn hættulega safnara...
..með hjálp einu konunnar sem komst frá honum.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. b.í. 16.
Sýndkl.7,9og 11.10.
Sýnd kl. 11. ai 16. Síðustu sýningar!
Barbara
Myed tftir NJj Mdmros
★★★ 1/2 DV Ok.
Sýnd kl. 4.30. Sídustu sýningar!
www.kissthegirls.com
ÆWHlÚBl swsh’m i4Af-rn^i
. « ... NÝTTOGBETRA'
I o-*-o
........11.
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
A BAÐUI
ÁTTUM
★★★
H.L. MBL
1 i n e
Tímabær
mynd,
óborganleg,
bráð-
skemtileg
ln & Out Frábær
gamanmynd með
Kevin Kline
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. tafnnmrTái
Sýndkl. 7,9 og 11. bh6.
9Óskarsverðlauna-
tilnefningar
L.A.
Confídential
Sýnd Id. 4.40, 7 og 9.20.. 6J. 16.
Sýnd Id. 2.40.
Sýndld.3.
5 og 7.
Sýnd kl. 3 og 5.
Isl.tal
Sýnd kl. 3.
www.samfilm.is
FEÐGARNIR Gylfi Þ. Gíslason
og Þorsteinn Gylfason
bera saman bækur sínar.
EFST-Tenórinn, Roberto Juliano, syngur hlutverk
fátæka listamannsins sem gengur með grasið í
skónum á eftir Aidu.
f MIÐIÐ-Dalla Ólafsdóttir, hr. Ólafur Ragnar
Grímsson og Garðar Cortes ganga úr stúkunni í lok
sýningar.
NEÐST-Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibals-
son þurfa greinilega engan ástardrykk. A milli
þeirra er Orri Vigfússon.
, Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGRUN Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk hótelstýrunnar Aidu. Hér tekur hún við heilla-
óskum Þóreyjar Ólafsdóttur og Elínar Vigdísar og Helgu Soffíu Guðmundsdóttur.
BERGÞÓR „Dulcamara“ sýnir þumlana, glaður í
bragði. Jóhannes Jónasson heilsar upp á „sölu-
manninn" að frumsýningu lokinni.
Gleði o g
göróttur drykkur
► ÁSTARDRYKKURINN eftir
Gaetano Donizetti var frum-
sýndur í fslensku óperunni á
föstudaginn var, 6. febrúar. Þar
var vitanlega glatt á hjalla enda
gefur óperan heldur betur tón-
inn, með glettnu og spaugsömu
ívafí. Aida, hin auðuga, stýrir
hóteli við Gardavatn. Fátækur
listmálari, Namorino, ber til
hennar ástarhug og reynir allt
til að ná athygli hennar og ást-
um. Hann leitar á náðir
Dulcamara og kaupir af honum
göldróttan drykk, ástardrykk,
til að gefa Aidu. Ástardrykkur-
inn er reyndar ekki annað en
rauðvínsglundur en með ofurlít-
illi hjálp reynist drykkurinn
hafa tilætluð áhrif og turtildúf-
urnar ná saman að lokum.
MYNDBÖNP
Litlir
foreldrar
Elskan, við smækkuðum
okkur sjálf
(Honey, We Shrunk Ourselves)
Gamanmynd
★ ★
Framleiðendur: Barry Bernardi.
Leikstjóri: Dean Cundey. Handrits-
höfundar: Karey Kirkpatrick, Nell
Sedvell, Joel Hodgson. Kvikmynda-
taka: Raymond N. Stella. Tónlist:
Michael. Aðalhlutverk: Rick Moranis,
Eve Gordon, Robin Bartlett, Allison
Mack, Jake Richardson. 72 mín.
Bandaríkin. Sam myndbönd 1998. Út-
gáfudagur: 22. janúar. Myndin er
leyfð til sýningar fyrir alla aldurs-
hópa.
Þetta er þriðja myndin sem fjallar
um hinn aulalega prófessor Wayne
Szalinski (Rick Moranis). í fyrstu
myndinni minnk-
aði hann bömin
sín, í annarri
myndinni stækk-
aði hann yngsta
barnið sitt og
þessari mynd
minnkar hann
sig, konuna sína
og vinafólk sitt.
Þegar börnin
þeirra komast að því að foreldrarnir
séu ekki heima þá ákveða þau að
skemmta sér ærlega, sem nær há-
punkti með því að halda partý.
Söguþráðurinn er afskaplega
barnalegur, en það er ekki hægt við
öðru að búast af mynd eins og þess-
ari. Spurningin er hvort yngsta kyn-
slóðin hafí gaman af allri vitleys-
unni. Brellurnar eru ágætlega unnar
og atburðarásin er nægilega hröð til
þess að halda yngstu áhorfendunum
við efnið í 72 mínútur. Rick Moranis
getur leikið elskulega aula blindandi
og hann gerir það hér af öryggi.
Aðrir leikarar standa sig sæmilega,
en þau vita öll að það eru ekki mikl-
ar kröfur gerðar til þeirra. Elskan,
við smækkuðum okkur sjálf, er
prýðileg afþreying fyrir börnin.
Ottó Geir Borg