Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.02.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- eða suðvestanátt, stormur eða rok allra nyrst, en annars allhvöss eða hvöss fram að hádegi sem fer hægt minnkandi síðdegis. Él vestantil en léttskýjað austantil. Hiti um frostmark syðst en annars vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg eða vestlæg átt og skýjað með köflum vestan til en léttskýjað austan til. Hiti 1 til 4 stig allra vestast en annars 0 til 5 stiga frost á sunnudag. Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður sunnan og suðvestanátt, vætusamt, einkum sunnan og vestan til og hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.28 í gær) Hálka er á öllum leiðum í öllum landshlutum. Skafrenningur er á Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Á Vestfjörðum er skafrenningur á Gemlufallsheiði og Steingrímsfjarðarheiði. Að öðru leiti er fært um allar aðalleiðir á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit 1030 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_____________________________Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir norðan land þokast norður og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 slydduél Amsterdam 13 skýjað Bolungarvík -1 snjóél Lúxemborg 9 þokumóða Akureyri 1 skýjað Hamborg 10 súld Egilsstaðir 7 skýjað Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vín 13 alskýjað Jan Mayen -1 alskýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -11 skýjað Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -18 skýjað Las Palmas 23 mistur Þórshöfn 9 súld Barcelona 14 mistur Bergen 3 rigning Mallorca 16 skýjað Ósló 1 alskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 5 þoka Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -17 alskýjað Helsinki -7 komsniór Montreal -9 léttskýjað Dublin 15 léttskýjað Halifax 4 skúr Glasgow 13 úrkomaígrennd New York 4 hálfskýjað London 16 mistur Chicago 0 alskýjað Paris 12 léttskýjað Oriando 8 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 14. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 2.04 0,5 8.13 4,1 14.24 0,5 20.31 3,9 9.22 13.38 17.54 3.32 ÍSAFJÖRÐUR 4.05 0,3 10.01 2.2 16.27 0,3 22.23 1,9 9.41 13.46 17.51 3.40 SIGLUFJÖRÐUR 0.26 1,2 6.12 0,2 12.30 1,3 18.43 0,2 9.21 13.26 17.31 3.20 DJÚPIVOGUR 5.23 2,0 11.35 0,3 17.37 1,9 23.49 0,2 8.54 13.10 17.26 3.03 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í Rigning 4 4 4 4 4 4 4 4 **%%%. S|ydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » « » Snjókoma \J Él \7 Skúrir Y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig S Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: I klunni, 8 lilunnind- um, 9 ljóskera, 10 rölt, II harmi, 13 nytjalönd, 15 fjöturs, 18 greiyar, 21 álít, 22 týna, 23 falla, 24 örlagagyðja. LÓÐRÉTT: 2 gerast oft, 3 víðri, 4 sjóða, 5 urmull, 6 ótta, 7 óþokki, 12 op, 14 flát, 15 blýkúlur, 16 reik, 17 deila, 18 gömul, 19 passar, 20 kyrrir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 belgs, 4 kinda, 7 tossi, 8 ósköp, 9 gær, 11 rösk, 13 ónar, 14 aflát, 15 stál, 17 tala, 20 úði, 22 tekin, 23 læðan, 24 narra, 25 nárar. Lóðrétt: 1 bitur, 2 losts, 3 seig, 4 klór, 5 nakin, 6 Alpar, 10 æxlið, 12 kal, 13 ótt, 15 sætin, 16 álkur, 18 arður, 19 Agnar, 20 únsa, 21 ilin. ✓ I dag er laugardagur 14. janúar, 45. dagur ársins 1998. Valentín- usdagur. Orð dagsins: Lítið til hans og gleðjist, og andlit yðar skulu eigi blygðast. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ma- ersk Bothnia og Triton koma í dag. Goðafoss fór í gær. Hafnaríjarðarhöfn: Icebird, Greensnow og Venus fóru í gær. Dellak og Altir komu í gær. Ma- ersk Bothnia kemur í dag. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er op- in kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Nánari uppl. í síma 568 5052. Leikfimi er á þriðjudögum og fímmtu- dögum kl. 9 kennari Guð- ný Helgadóttir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga kl. 16- 18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Félag eldri borgara, í Kópavogi. Dansað verð- ur í Gullsmára, Gull- smára 13 kl. 20.30 í kvöld. Capri tríó leikur. Húsið öllum opið Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdóttir. Fræðslufundurinn „Hvað getum við gert til að koma í veg fyrir bylt- ur og óhöpp í heimahús- um“, miðvikudaginn 18. (Sálmamir 34, 6.) febrúar kl. 13 flytja Guð- rún Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Pétursdóttir iðjuþjálfar erindi og svara fyrirspumum. Guilsmári. Gönguhópur leggur af stað frá Gull- smára 11 í dag kl. 10.30. Allir velkomnir. Hvassaleiti 58-60. Mánu- daginn 16. febrúar kl. 10.45 byijar Sigvaldi með línudans. Nánari upplýsingar í síma 588 9335. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Islenska dyslexfufélagið. Opið hús fyrsta laugar- dag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánu- daga kl. 20-22 s. 552 6199. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 10 fýrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byrjendur. Sýning í Risinu á leikrit- inu „Maður í mislitum sokkum" laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga, og fimmtudaga kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún). Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Sólarkaffi Seyðfirð- ingafélagsins verður haldið sunnudaginn 15. febrúar í Akoges-húsinu, húsið opnar kl. 14. Ýms- ar uppákomur m.a. mun Ingólfur Steinsson koma og lesa upp úr bók sinni Undir Heggnum. Allir velkomnir Minningarkort Samúðar- og heillaóska- kort Gídonfélagsins er að finna í veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu, og á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjöm Þor- kelsson i síma 562 1870. Minningarkort Kvenfc?"1" lágs Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Laugar- vegi 31. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru— ,- Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minng- arsjóðs hjónanna Sigrfð- ar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Gi(jum i Mýrdal, við Byggðasafn- ið í Skógum fást á eftir- töldum stöðum: i Byggðasafninu hjá safn- verði þess, Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafs- syni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Lauf- ásvegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins em seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðt. _ 33.900 18.200 SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 7100 & 553 6011 fltanptiiliIiiMfe - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.