Morgunblaðið - 03.03.1998, Page 9

Morgunblaðið - 03.03.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Synjun Hollustuverndar á stækkun Krossanes- verksmiðjunnar Kanna hvort hægt er að áfrýja synjun JÓHANN Pétur Andersen, fram- kvæmdastjóri Krossaness hf. seg- ir að það verði kannað til fullnustu hvort hægt sé að áfrýja synjun Hollustuverndar ríkisins á stækk- un flskimjölsverksmiðju Ki’ossa- nes. Hollustuvernd synjaði um- sókninni á þeirri forsendu að veruleg lyktarvandamál væru tengd verksmiðjunni og stækkun hennar myndi ekki leysa þann vanda. Að sögn Jóhanns Guðmunds- sonar, deildarverkfræðings hjá Hollustuvernd, er til sérstök úr- skurðarnefnd sem hægt er að vísa málinu til, en samkvæmt frum- varpi um Hollustuvernd sem nú liggur fyrir alþingi er gert ráð fyrir að hægt sé að áfrýja málum af þessu tagi til umhverfisráð- herra. Synjun verður skoðuð Flecœpeysur og utivistarjakkar váipine Dömu- og herrasnið Cortína sport Skólavörðustíg 20, s. 552 1555 Einfaldlega fiott sumarföt P.s. tilboð á úlpum kr. 3.980 ] m I Lii MORAIME ILkliil CACAO l TEENO Bankastræti 10, 2 hæð, sími 552 2201 Nýjar vörur ítalskar dragtir. Verð frá kr. 16.800. Hverfisgötu 76, sími 552 8980 Jóhann Pétur sagði í samtali við Morgunblaðið að synjun Hollustu- verndar verði skoðuð mjög gaum- gæfílega og ef forsendur til að skoða málið nánar komi í ljós og grundvöllur til að fá þessari ákvörðun breytt verði það að sjálf- sögðu reynt. „Við lítum á það sem skyldu okk- ar að reyna að fá að reka þessa verksmiöju með þeim afköstum sem hægt er,“ sagði hann. -kjarnimálsins! Nýjar vorvörur hj&^ýOufiihiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. BRGMP8W ^ðldiSa/S^bor5 Iandsins HÓTEL ÍSLANIDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 533 111 ( Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. Stelán Jónsson Þorsteinn Eggertsson Rúnar Guðjónsson Siggí Johnnie Sigurdór Sigurdórsson Skalti Ólalsson Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning og leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Sýllingitl hefst 1(1. 21:45. Fjöldi frábærra rokkdansara: Föstudaginn 6. mars leikur hljómsveit /tji Danssmiðja Hermanns Ragnars . Geirmundar Valtýssonar og fostutlaginn vs Danssköii Audar Haraids 27. mars leikur hljómsveit Geirmundar. Þór Nielsen I\v sending frá Parls TESSy^ Opið virka daga 9—18, laugardaga 10-14. neðst við Dunliaga sími 562 2230 Nuclci ll eima! Suðurlandsbraut 54 (Bláu húsin), s(mi 568 9511 Stasrð 23-30 kr. 3.900 Stærð 36-41 og með riflás Bláir/hvítir og bláir/drapp kr. 5.990 SKÆH Kringlunni, 1. hæð, sími 5689345

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.