Morgunblaðið - 03.03.1998, Page 20

Morgunblaðið - 03.03.1998, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 Aóalfundur Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fínuntudaginn 19. mars 19 98 í efri þingsölum Hótels Loftleiða og hefst kl. 14:00 Dagskrá 1. VenjuJeg aðalftindarströrf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga urn breytingu á 16. gr. samþykktaþess eftiis að ákvæði um kjör varamanna í stjóm félagsins verði felld úr greininni. 3. Tillaga um heimild til félagsstjómar til kaupa á eigin hlutum samkvæmt 5 5. gr. laga nr. 2/199 5. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjómarinnar eigi sfðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar öllögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. „ , ,, ,, Stjóm Flugleiða hf. Aðgöngumiðar, atkvæóaseðlar og fundargögn verða alhent á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, hlutabrcfadeild á 1. hæðfri 16. til 18. mars frákl. 09:00 til 17:00 og fundardagtilkl. 12:00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitjafundargagnasinnafyTirkl. 12:00 á fundardegi. FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi SNIÐGANGAl ■VIÐSKIPTAVINI ■ÉHOKKAR Securitas býður nú fyrirtækjum að fá að láni fullkomið öryggiskerfi, alsjáandi auga sem hleypir engum óboðnum gesti inn. Fyrir kerfið sjálft og uppsetningu þess þarf ekkert að borga en mánaðarlegt þjónustugjald felur í sér útköll og þjónustu við kerfið allan sólarhringinn. Firmavörnin er samsett af stjórnstöð, þremur hreyfi- skynjurum og sírenu. Kerfið er sett á með einu handtaki þegar fyrirtækið er yfirgefið og er síðan tengt við stjórnstöð Securitas sem er ævinlega f viðbragðsstöðu. Heimavörn og Firmavörn eru vörumerki Securitas. Síðumúla 23-108 Reykjavík-si'mi 333 5000 • fax 533 5330-netfang sala@securitas.is-heimaslóð www.securitas.is VIÐSKIPTI Visa velti 111 milljörðum í fyrra Hagnaðurinn jókst um 38% HAGNAÐUR Visa íslands nam rúmum 120 milljónum króna í fyrra, samanborið við 87 milljónir árið áð- ur, og jókst því um 38%. Árið 1997 var Visa íslandi hag- stætt og mikil gróska í allri starf- semi þess að því er kom fram á að- alfundi fyrirtækisins sl. föstudag. Heildarviðskipti með Visa greiðslu- kortum námu 110,7 milljörðum kr. í fyrra. Þar af námu viðskipti með kreditkortum 62 milljörðum kr., samanborið við 55,5 milljarða árið á undan, jukust um 6,4 milljarða eða 11,6%. Viðskipti með debetkortum námu 48,7 milljörðum kr., saman- borið við 37,8 milljarða árið 1996, jukust um 10,9 milljarða eða 28,9% Kortaviðskipti innanlands námu 52,7 milljörðum með kreditkortum, en 47,7, milljörðum kr. með debet- kortum. Boð- og raðgreiðsluvið- skipti uxu hlutfallslega og námu í heild 11,6 milljörðum króna eða 22% af innlendum viðskiptum. Mikil aukning varð á úttekt reiðufjár úr hraðbönkum innanlands. Viðskipti námu 2,7 milljörðum með kredit- kortum og nam aukningin 38%. Við- skipti með debetkort námu 8.6. milljörðum með debetkortum og þar varð aukningin 18% milli ára. Debetkortin sækja á Kreditkortaviðskipti erlendis jukust um 14% og námu 9,3 millj- örðum kr. Debetkortaviðskipti er- lendis námu einum milljarði og juk- ust um 39%. Þar af voru 2,8 millj- arðar teknir út í reiðufé með kreditkortum og 0,9 milljarðar með debetkortum. Erlendir ferðamenn notuðu Visakort sín hérlendis fyrir 2,7 milljarða á árinu 1997 (aukn. 27,3), þar af tóku þeir 0,5 milljarða kr. út í peningum að mestu í hrað- bönkum. Greiðslufjöldi í heild nam 30,9 milljónum færslna 1997, þar af 15,9 millj. með kreditkortum og 15,0 milljónum með debetkortum, aukn- ing 15%. Korthafar Visa greiddu 1.142 þús. sinnum með kreditkort- um sínum erlendis og 121 þús. sinn- um með debetkortum. Rafræn viðskipti hafa aukist jafnt og þétt á undanfömum árum og námu um 98% af öllum Visa-við- skiptum. ísland er nú posavæddasti markaður í heimi. 257 þúsund kort í árslok vom útgefín Visa-kort í gildi: 257 þúsund talsins, þar af vom 116 þús. kreditkort og 141 þús- und Visa Electron-debetkort. A aðalfundinum vora Jóhanni Agústssyni stjórnarmanni þökkuð mikil og góð störf í þágu fyrirtækis- ins, en hann lætur nú af störfum eftir 15 ára formennsku. Stjórn VISA var að öðra leyti endurkjörin, en hana skipa: Sólon R. Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbanka, Sigurð- ur Hafstein, bankastjóri Sparisjóðs- banka, Björn Bjömsson, fram- kvæmdastjóri íslandsbanka, auk Halldórs Guðbjarnasonar, banka- stjóra, sem tekur sæti Jóhanns í stjórninni fyrir hönd Landsbanka. Stjórn Skýrr hf. færir fyrrverandi forstjóra gjöf STJÓRN Skýrr hf. gaf nýverið Jóni Þór Þórhallssyni, fyrrver- andi forstjóra fyrirtækisins, gjöf fyrir vel unnin störf í fyrirtæk- inu. Jón Þór var forstjóri Skýrr um tuttugu ára skeið en lét af störfum um síðustu áramót. Þeir Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr og Frosti Bergsson, stjórn- arformaður, afhentu Jóni Þór gjöfina við hátíðlega athöfn á Hótel Holti. Seðlabankinn Uppboð verð- bréfa til endurhverfra viðskipta SEÐLABANKINN mun efna til uppboðs á verðbréfum til endur- hverfra viðskipta í dag kl. 11. Upp- boðið verður svonefnt fastverðsupp- boð sem þýðir að Seðlabankinn býðst til að kaupa verðbréf sam- kvæmt tilboðum innlánsstofnana á fastri ávöxtunarkröfu, 7,2%. í frétt frá Seðlabankanum kemur fram að uppboðið sé í samræmi við nýjar reglur bankans um útreikn- ing og færslu vaxta o.fl. í viðskipt- um við bindiskyldar innlánsstofn- anir. Tilboð þurfa að berast peninga- málasviði Seðlabankans fyrir kl. 11 árdegis. Jafnframt er hægt að senda inn tilboð í símbréfi ef það er staðfest fyrirfram með símtali við peningamálasvið bankans. ------------- Launavísitala hækkar HAGSTOFAN hefur reiknað launa- vísitölu miðað við meðallaun í janú- ar 1998. Er vísitalan 167,9 stig og hækkar um 4,5% frá fyrra mánuði. í frétt frá Hagstofunni kemur fram að samsvarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslu- marks fasteignaveðlána, er 3.674 stig í mars 1998.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.