Morgunblaðið - 03.03.1998, Page 22

Morgunblaðið - 03.03.1998, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Pantað á veraldarvefnum Ný Bón- usverslun opnuð FYRIR helgi var opnuð ný Bón- usverslun í Tindaseli 3 í Reykjavík. í vor eru níu ár frá því fyrsta Bón- usbúðin var opnuð og verslunin í Tindaseli er sú niunda í röðinni. í fréttatilkynningu frá Bónusi kemur fram að í þessari nýju versl- un verðm- rafrænt verðmerkingar- kerfi, sem á að koma í veg fyrir mis- ræmi milli verðmerkinga á hillu og afgreiðslukassa. Bónus í Tindaseli er önnur versl- unin hér á landi sem notar þetta kerfi en það var fyrst tekið í notkun í Bónusi í Grafarvogi á síðasta ári. Afgreiðslutími verslunarinnar er frá kl. 12-18.30 alla virka daga og kl. 10-16 á laugardögum. Verslunin í Tindaseli er í 500 fermetra hús- næði og verslunarstjóri er Kjartan Jónsson. Ferðamálastjórinn í Kleinwalsertal í Austur- ríki fullyrti að besti fjallaostur í heimi væri framleiddur úr mjólkinni sem kýrnar í fjöllun- um í kringum dalinn gefa af sér. Anna Bjarna- Mjólkin hleypur á hálftíma og mjólk- urhlaupið er skorið í litla teninga. Við það losnar mysan og litlir bitar fljóta í henni. Þessi grautur er hitað- ur í 50 gráður og stöðugt hrært í honum. Ostamassanum er lyft á lér- efti úr fatinu, látinn í form og lok yf- ir. Þar er hann pressaður í 22 tíma til að ná úr sem mestri mysu. Eftir það er hleifnum snúið nokkrum sinn- um. Þá hefur þegar þunn, gullin skorpa myndast um ostinn, sem er 23-35 kíló að þyngd, allt eftir mjólk- urmagni. Hleifurinn er settur í saltbað. Hann dregur í sig salt og restin af mysunni rennur úr hon- um. Látinn þroskast í nokkra mánuði Ostui'inn er settur í geymslu eftir saltbaðið og látinn þroskast í nokkra mánuði. Það þarf að snúa honum reglulega (Fink glotti þegar ég spurði hvort það væri rétt að það þyrfti að tala við ostinn eins og blóm) og smyrja hann með sérstakri saltblöndu. Þannig myndast hrjúf, brúnleit skorpa sem ein- kennir fjallaosta. Sýrur vinna hver á annarri inni í skorpunni og holur myndast í ostinum. Hann nær góðum þroska á 6 mánuðum í 13 gráða hita og 90% raka. Ekki geyma ostinn í ísskáp FJALL-»wR1NN Þetta allt er hægt að lesa á verald- arvefnum. Netfang Kleinwalsertals er www.kleinwalsertal.de. Þar er hægt að fá samband við ostafram- leiðendur dalsins og panta ost beint frá Fink. Einnig er hægt að panta ostinn á faxi, en númerið er 00 49 8329 56147. Hann sendir þó engan ost á sumrin. Og það verður að gæta þess hvernig osturinn er geymdur. Það á helst ekki að geyma hann í ís- skáp. Ef enginn annar kaldur staður kemur til greina þá er best að setja hann í grænmetisskúffuna. Ostaverslun fjölskyldunnar í þorp- inu Riezlern er vinsæl. Eg bað um ost í ostasúpu og gaf upp magnið úr uppskrift sem ég fann í matreiðslu- bók með uppskriftum úr Kleinwalsertal. Frú Fink fannst ég vilja heldur lítinn ost og skoðaði upp- skriftina: VERSLUN Fink-fjöl- skyldunnar í þorpinu Ri- ezlern í Kleinwalsertal í Austurríki er vinsæl 60 g smjör, 60 g hveiti, 150-200 g fjallaostur, 1 I kjötsoð, 1 eaaiarauða. 1/161 rjómi, salt, pipar, 3 franskbrauðssneiðar Hveitinu er blandað saman við brætt smjörið og soðinu hi-ært út í. Það látið sjóða í 10 mínútur. Ostur- inn er rifinn og blandað úr í súpuna. Látið sjóða þangað til osturinn er bráðnaður. Eggjarauðunni er hrært saman við rjómann og bætt út í súp- una - eftir það má hún ekki sjóða. Bragðbætt með pipar og salti. Brauðið er skorið niður í teninga og þeir léttsteikth- í smjöri. Þeim er dreift yfir súpuna rétt áður en hún er borin fram. Hún sagði að þetta væri alltof lítill ostur. Kona ostagerðarmanns notar væntanlega miklu meiri ost í súpur en aðrir. Hún ráðlagði mér að kaupa 400 g af osti, 100 g á mann. Hún sagði að það væri betra að nota gamlan ost af því að ungur ostur væri of teygjanlegur þegar hann bráðnaði. Síðan mælti hún með að bragðbæta með múskati og kannski svolitlu sellerísalti. Hún sagðist aldrei nota egg og rjóma og brauðið væri líka óþarfi. NOKIA TXtum ..fjöldiDVD 233 MMX á verði frá 2-590 32Mb SDRAM mynni 4,3GB harður diskur 15" TARGA skjár ET6000 4MB 128 bita skjákort 24 hraða Samsung geisladrif Soundblaster 64AWE 80W Hátalarar 33.6 mótald með faxi og símsvara 3 mánuðir fríir á Internetinu Win 95 lykaborð og mús 7 , Win95 upsett og Win95 geisladiskur 3110 95 tima rafhiaöa (2,7) Símnúmerabirting 130 númera símaskrá Sendir og móttekur SMS Vegur 189 grömm , Nettur og fínn j Nettur ^ GSM sími! B.T. Tölvur + Bokin um Windows 95 Isl slensk bok um Windows 95 Grensásvegur 3 - Sími : 5885900 dóttir tók hann ekki alltof hátíðlega þangað til hún bragðaði ostasúpu úr þessum osti. AÐRA eins ostasúpu hafði hún aldrei fengið. Mjólkin var úr kúm Fink-fjölskyldunnar og osturinn gerður í ostagerð hennar. Fink brosti við orðum ferðamálastjórans og sagði að galdurinn væri að gefa kúnum ekkert nema úrvalshey á vet- urna og láta þær jórtra fjallagrös í Olpunum á sumrin. Osturinn er búinn til úr mjólkinni eins og hún kemur úr kúnni. Mjólk sem er mjólkuð að kvöldi er kæld og látin standa yfir nótt. Hluta rjómans er fleytt af og mjólkinni helt í osta- fat. Mjólk, sem er mjólkuð næsta morgun, er blandað saman við kvöld- mjólkina. Blandan er hituð og hleypi úr kálfsmaga blandað saman við. HÓTEL REYKJAVÍK veitir öllum sem greiðameð rffif VISA kreditkorti /0 rafrænan afslátt ©Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Ostur í ostasúpu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.