Morgunblaðið - 03.03.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 03.03.1998, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUBLÝSINGAR ■ . Vélvirkjar - Bifvélavirkjar - Rafvirkjar ISAL ci álver í Straumsvík. skammt sunnan Hafnarfjarðar og er sUL'rsta iönfyrirtæki landsins. lljá ISAL starfa 500 manns í l'ullu starli og framleitt er ál allan sólarhringinn alla daga ársins. Óskum eftir að ráða vélvirkja, bifvélavirkja og rafvirkja til starfa á verkstæðum okkar í sumar. Um er að ræða afleysingastörf tímabilið 15. maí til 15. september 1998 eða eftir sam- komulagi. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður eigi síðar en 27. mars . Umsóknareyðublöð fást hjá íslenska álfélaginu hf., Straumsvík. Garðabær Heimilishjálp Samviskusamur og vanur starfskraftur óskast til að annast heimili í Garðabæ vegna veikinda. Um er að ræða 50% starf. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Björnsdóttir hjá Félagsmálaskrifstofu Garðabæjar í síma 525 8500 frá kl. 9—13 alla virka daga. Vélfræðingur með full réttindi óskar eftir starfi á sjó eða í landi. Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 3681". Fjármálastjóri 50% Byggingafélag óskareftirfjármálastjóra í 50% starf. Starfið felst í rekstri skrifstofu, þ.e. færslu bókhalds, afstemmingu við reikningsgerð, greiðslum á áætlanagerð o.fl. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og geta starfað undir álagi, kunna góð skil á bókhaldi og hafa nokkuð góða tölvukunnáttu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „F — 3671", fyrir 5. mars. Fasteignasala Gamalgróin fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala/sölumanni til starfa strax. Einnig er óskað eftir reyndum og traustum sölu- manni. Óskað er eftir mönnun með góða fram- komu og þjónustulund. Umsóknir, sem greini frá menntun, starfsreynslu og fjölskylduhögum, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 10. mars nk., merktar: „Traustur — 7125". Menntamálaráðuneytið Staða framkvæmda- stjóra íslenska dans- flokksins Staða framkvæmdastjóra íslenska dansflokks- ins er laus til umsóknar. Starfið felur í sér fjár- málastjórn, starfsmannahald og yfirumsjón markaðsmála vegna sýninga dansflokksins. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta- menntun og áhuga á sviðslistum. Þeir þurfa að hafa gott vald á íslensku og ensku. Mennta- málaráðherra skipar í starfið til ákveðins tíma, sbr. lög um réttindi og skyldurstarfsmanna ríkisins. Um launakjörfersamkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Sá sem veitt verður staðan þarf að geta hafið störf 1. maí nk. til að vinna með fráfarandi framkvæmdastjóra, en gert er ráð fyrr að skipað verði í stöðuna frá 1. september nk. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík. Áður auglýstur umsóknarfrestur er framlengd- urtil 20. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 5. febrúar 1998. Sölumaður/ snyrtivörur Heildsölufyrirtæki með þekkt snyrtivörumerki óskar eftir að ráða sölumann í 70% vinnu (f.h.) sem allra fyrst. Leitum að starfskrafti sem er snyrtifræðingur eða forðunarfræðingur. Viðkomandi þarf að hafa þjónustulund, vera heiðarlegur, skap- góður, geta unnið sjálfstætt og haft frum- kvæði. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrirfimmtudag- inn 5. mars, merktar: „S — 3686". ABAUGLYSINGA NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppbods á aftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sam hér segir Búhamar 25, 50% eignarinnar, þingl. eig. Auður Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi STEF, samb.tónskálda/eig flutnr, þriðjudaginn 10. mars 1998 kl. 16:00. Fífilgata 3, efri hæð, þingl. eig. Sesselja Guðrún Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Jón Ragnar Sigurðsson, þriðjudaginn 19. mars 1998 kl. 15:00. Heiðarvegur 1, 1 hæð (33,75%), þingl.eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 11. mars 1998 kl.16:00. Heiðarvegur 3, n.h., e.h. ibúð, e.h. netagerðishús, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyja- bær,miðvikudagirin 11. mars 1998 kl. 16:00. Herjólfsgata 4, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 11. mars 1998 kl. 16:00. Sýslumaðurinn f Vestmannaeyjum, 2. mars 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sam hér segir: Foldahraun 42,3. hæð B, þingl. eig. Viðar Sigurbjörnsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 6. mars 1998 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 25. febrúar 1998. FUISIOm/ MANNFAGNAÐUR Menntamálaráðuneytið Kynningarfundur um CEDEFOP — evrópska þróunarmiðstöð á sviði starfsmenntunar — Menntamálaráðuneytið og Rannsóknaþjónusta Háskóla íslands boða til kynningarfundar um CEDEFFOP og þátttöku íslendinga í starfsemi stofnunarinnar í Tæknigarði föstudaginn 6. mars nk. kl. 11.00—13.00. Dagskrá: 1. Almenn kynning á stefnu og starfsemi CEDEFOP (Kristrún ísaksdóttir deildarsér- fræðingur). 2. Stutt kynning á verkefnum sem íslendingar taka nú þegar þátt í: • námsheimsóknir (Ásta Erlingsdóttir, deildarstjóri) • gagnabanki um starfsmenntarannsóknir (Guðmundur Rúnar Árnason, deildarstjóri) • tengslanet um miðlun gagna og upplýsinga (GRÁ) • tengslanet um þjálfun starfsnámskennara (dr. Gunnar Finnbogason, dósent) 3. Léttur hádegisverður. 4. Umræður um möguleika íslendinga á frekari þátttöku í verkefnum CEDEFOP. Tekið er á móti skráningu þátttakenda í síma 525 4900 til kl. 16.00 fimmtudaginn 5. mars. Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 1998. Aðalfundur Skógræktar- félags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 9. mars 1998 kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, 1. hæð (aðaldyr). Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur íþrótta fyrir alla verður halþinn þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 17.00 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn ÍFA. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast til leigu Vísindamaður óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 561 7578. Verslunarhúsnæði á Laugavegi Traust fyrirtæki óskar að leigja 150-200 m2 verslunarhúsnæði á góðum stað á Laugavegi fyrir þekkta erlenda fataverslun sem áformað er að opna hér á landi í október 1998. Aðeins gott húsnæði á götuhæð kemurtil greina. Upplýsingar í síma 893 4628.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.