Morgunblaðið - 03.03.1998, Síða 68

Morgunblaðið - 03.03.1998, Síða 68
MORGUNBLAÐIÐ ^68 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 Hagatorgi, sími 552 2140 Wf• Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. b.í. 16. Sýnd kl. 5. 5,7 og 9. B.i. 12. m, mt flHtQidífedíg Sýnd kl. 6.S0, 9 oq 11.15. bí 16. Barbara Sýnd kl. 9og 11.15. Síð. sýn.Bii6. íilboð 400 kr. Sýnd kl. 4.30. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 7. SriK^í/ i ism* Sýndld. 11.aii&SB.sýn. mgrnrniBHBB Vörðufélaqar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 5. Húgö er mættur aftur til leiks i spannýrjri teiknimynd fyrir aila fjölskyiduna. • ___- -_________ -a _ . NÝn 0G BETRA ^»1 m.a. bosta myndin, Besti leikstjóri, besti leikari, besti leikari i aukahlutverki, besta lcikkona í aukahlutverki. Will Hunting er óvænt uppgðtvaður af skólamönnum í Harvard háskólanum fyrir mikla stærðfræðisnilli. Óstýrilæti koma honum um koll þar til hann hittir jafnoka sinn, prófessorinn McGuire sem leikinn er af Robin Williams. V Qskar^verdfauna f ttinefmngar LA. Confldential Sýndkl.5og9. auz Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 TILNEFKINGAR TIL OSKARSYERÐLAUNA FIUBBIB T KNOW Laugardaginn 14. mars nk. gefur Morgunblaðið út hinn árlega blaðauka Fermingar, en um fjögur þúsund ung- menni verða fermd í ár. ( blaðaukanum er að finna á einum stað upplýsingar um það sem við kemur undirbúningi fermingardagsins, viðtöl við fermingarbörn og spjallað við þau um undirbúninginn, áhugamál ogfleira. Fjallað verður um fatnað, hárgreiðslu, veisluna ásamt uppskriftum að mat og kökum og skreytingum á fermingarborð- ið. Þekktir (slendingar draga fermingar- myndirnar upp úr pússi sínu, litið verður á sögu fermingarmyndarinnar o.m.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 mánudaginn 9. mars. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á söludeild sérauglýsinga ísíma 569 1139. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang augi@mbl.is Cesar-verðlaunin Sami gamli söng- urinn yfirgnæfði aðrar myndir EKKI var slegin feilnóta í söngleiknum „On Connait la Chanson“ eða „Sama gamla söngnum“ á afhendingu frönsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Þessi létta og fjöruga mýnd vanh til sjö Cesar-verðlauna, þar á meðal sem besta myndin og fyrir besta leik í aðalkarlhlutverki. I myndinni sem leikstýrt er af Alain Resnais eru notaðar hend- ingar úr vinsælum frönskum lögum til að henda gaman að ævintýrum taugaveiklaðra Parísarbúa í leit að ---------------------------------------- ást og íbúðum með útsýni yfir Eiffel-tuminn. Myndin kom mjög á óvart og fékk mikla aásókn í Frakklandi í fýrra, en það ár var gott fýrir franskar kvikmyndir sem voru með um 34% markþðshlut- deild í heimalandinu. ' Fimmta frumefnið var aðsóknar- mesta kvikmyndin og fékk Luc Besson Cesarinn fyrir bestu leik-, stjórn á hátíðinni sem var íburðar- mikil að vanda, enda eru Cesar- verðlaunin ígildi Oskarsverðlauna í Frakklandi. Fimmta frumefnið, Arndís Halla „ÞETTA er það eina sem ég get gert. Eg er alveg vonlaus á öllum öðrum sviðum," segir Arndís Halla Asgeirsdóttir söng- kona og hlær. Hún var stödd hérlendis í vikunni á æfingum með Herði Askels- syni, organista og stjórnanda Mótettukórsins, og Ingu Rós Ingólfs- dóttur sellóleikara. Er fyrirhugað að gefa út geisladisk og fara upptökur fram í apríl. Á geisladiskinum verður kirkju- tónlist, bæði nútíma og barokk, og lög eftir innlend og erlend tónskáld, m.a. Jón Leifs og Áskel Jónsson. „Þetta kom til út af Peter Paul Schutes," segir Arndís Halla. „Hann er mikill íslandsvinur og er að verða sjötugur. Upphaflega bað hann mig um að syngja á tónleikum í tilefni af þvi. En svo hrinti hann þessari útgáfu af stað. Hann er kunnugur Herði og Ingu Rós og styrkir útgáfuna." Síðasta sunnudag í apríl verða haldnir tónleikar í tilefni af útkomu geisladisksins í Hallgrímskirkju og verður Peter Paul að öllum líkind- um viðstaddur. Arndís Halla er komin á æfinga- samning við Komische Oper í Berlín, en það er eitt af þremur stærstu óperahúsum borgarinnar. „Eg er að æfa upp hlutverk Fra- sqitu í Carmen sem sýnd er um þessar mundir og kem til með að syngja Scolatellu í Kunig Hirch eftir Henze í byrjun næsta leik- árs.“ Hún hefur þegar sungið á tveimur sýningum þar sem hún fór með hlutverk Marzeline í Fídelíó eftir Beethoven. Arndís Halla hefur verið við nám undanfarin þrjú ár í Die Hochschule der Kunste í Berlín og stefnir á að útskrifast „ef allt geng- ur sinn vanagang“ eftir ár. „En maður getur tekið sér leyfi tvær annir og ef verkefnin verða mörg á ég sjálfsagt eftir að nýta mér það og útskrifast eftir tvö ár,“ segir þessi geðþekka söngkona að lok- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.