Morgunblaðið - 03.03.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 03.03.1998, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 71 VEÐUR ________________ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * *4 ' Rigning A. Skúrir % Vi % S|ydda V S'ydduéi Snjókoma jj Él Alskýjað & » » & [ Sunnan, 2 vindstig. -JQ° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ [ stefnu og fjöðrin SSS i vindstyrk, heil fjöður d 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustanátt, víðast hvassviðri nema á Norðausturlandi þar sem verður mun hægari vindur. Ofankoma eða skafrenningur verður um mest allt land og frost á bilinu 2 tiM 0 stig, kaldast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Allhvöss norðaustanátt með éljagangi norðanlands og austan fram í miðja viku, en síðan lægir og léttir til um mikinn hluta landsins. Áfram verður kalt í veðri, lengst af um og yfir 10 stiga frost. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Smálægð var um 600 km suðvestur af Reykjanesi og fjarlægist heldur. 980 mb lægð var um 350 km suður af landinu og þokast til austnorðausturs. Minnkandi 1040 mb hæð varyfir NV-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök . 1 ‘3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík -8 léttskýjað Amsterdam 9 skýjað Bolungarvik -5 snjókoma Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -8 snjókoma Hamborg 3 snjóél á síð.klst. Egilsstaðir -10 snjóél Frankfurt 10 rigning á síð.klst. Kirkjubæjarkl. -4 skýiað Vin 10 skýjað Jan Mayen -8 snjóél Algarve 17 heiðskírt Nuuk -10 heiðskírt Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -11 skafrenningur Las Palmas 25 heiðskírt Þórehöfn -1 léttskýjað Barcelona 14 mistur Bergen -2 snjókoma Mallorca 17 léttskýjað Ósió -4 alskýjað Róm 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 0 Winnipeg -6 alskýjað Helsinki -5 skviað Montreal 2 þoka Dublin 8 rigning Halifax 2 súld Glasgow 7 skýjað New York 7 þokumóða London 11 skýjað Chicago -1 þokumóða Paris 11 skýjað á sið.klst. Oriando 12 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 3. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.31 0,3 9.45 4,1 15.56 0,4 22.10 4,0 8.25 13.35 18.48 18.03 ÍSAFJÖRÐUR 5.40 0,1 11.44 2,1 18.09 0,2 8.38 13.43 18.51 18.11 SIGLUFJORÐUR 1.53 1.3 7.53 0,1 14.21 1,3 20.18 0,1 8.18 13.23 18.31 17.51 DJÚPIVOGUR 0.40 0,1 6.47 2,0 12.59 0,2 19.07 2,0 7.57 13.07 18.20 18.29 Siávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 örþunn, 8 rúmið, 9 koma á ringulreið, 10 elska, 11 hreinar, 13 eld- stæði, 15 fugls, 18 baslar við, 21 gerist oft, 22 lag- legur, 23 endurtekið, 24 land. LÓÐRÉTT: 2 telur, 3 dysjar, 4 þjón- ustustúlka, 5 blökku- maður, 6 viðauki, 7 heimili, 12 sár, 14 rödd, 15 róa, 16 votur, 17 dreng, 18 stétt, 19 dáin, 20 litilfjörlega. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 karms, 4 gusan, 7 ljúka, 8 ófátt, 9 rif, 11 afar, 13 ýsur, 14 ofnar, 15 fork, 17 afls, 20 eiT, 22 lútan, 23 eitur, 24 harra, 25 meina. Lóðrétt: 1 kelda, 2 rjúpa, 3 skar, 4 gróf, 5 stáss, 6 næt- ur, 10 innir, 12 rok, 13 ýra, 15 fýlan, 16 ritar, 18 fatli, 19 syrpa, 20 enda, 21 reim. * I dag er þriðjudagur 3. mars, 62. dagur ársins 1998. Jónsmessa Hólabiskups á föstu. Orð dagsins: Því hvort er sá meiri, sem situr til borðs, eða hinn, sem þjónar? Er það ekki sá sem situr til borðs? Samt er ég meðal yðar eins og þjónninn. (Lúkas 22, 27.) teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Norðurbrún 1. Frá 9-1 16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leirmótun, kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffi. Skipin Reykjavíkurhöfn: Orfirisey og Snorri St- urluson komu og fóru í gær. KyndiU, Tríton, og Hanne Sif fóru í gær. Sóley kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif kom í gær. Július Geirmundsson kom og fór í gær. Laura Helena fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð (Álfhól). Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 9, kennari Guðný Helga- dóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnai', 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Félagsmið- stöðin, Reykjavíkurvegi 50, í dag, þriðjudag, spil- að frá kl. 13-16, miðviku- daginn 4. mars línudans frá kl. 11-12, Sigvaldi kennir, fimmtudaginn 5. mars kl. 14 félagsfundur (opið hús), gestir frá Vitatorgi, föstudaginn 6. mars dansleikur frá kl. 20. Allir velkomnir. Félag eldri borgara i Reykjavík og nágrenni. Línudanskennsla í Ris- inu kl. 18.30 í dag, Sig- valdi kennir. Sýningin í Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokk- um“ er laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 552 8812 virka daga. Furugerði 1.1 dag kl. 13 frjáls spiiamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. , Á morgun kl. 9.-16.30 vinnustofur opnar m.a. keramik, frá hádegi spilasalur opinn, veiting- ar í teríu, fostudaginn 6. mars opnar Guðfinna K. Guðmundsdóttir mynd- listarsýningu kl. 15, m.a. syngur Gerðubergskór- inn, stjórnandi Kári Friðriksson, félagar úi' Tónhorninu leika létt lög. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. „Hrafnaþing í Gull- smára“. Skráning á ráð- stefnu í öldrunarmálum sem verður 7. mars í Gullsmára er i síma 554 3400. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfími, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í kl. 11.15 i safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45**' matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi kl. 13, frjáls spilamennska kl. 13 17. Allir velkomnir. Aglow, alþjóðlegt krist- ið kvennastarf. Fundur í kvöld kl. 20 í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Allar konm- velkomnar. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund i Shell-hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartima. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar f Hafnarfirði heldur spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu við Linnetstíg 6. All- ir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík, fundur í safnaðarheimilinu, Lauf- ásvegi 13, fimmtudaginn 5. mars og hefst með helgistund í kirkjunni kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða konur úr Kvenfé- lagi Grensássóknar. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Aðalfundurinn verður í kvöld í safnaðar- heimili Fella- og Hóla- kirkju kl. 20.30, venjuleg aðalfundarstörf, Kolbrún Karlsdóttir verður með sýnikennslu, veitingar. Állar konur velkomnar. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða Kross íslands. Fundur í Vík- ingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 5. mars kl. 19. Leiðsögumenn. Fræðsluerindi í Iðnskól- anum í kvöld kl. 20 í stofu 401. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Bingó í kvöld, MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. einnar milljóna króna vinningar dregnir úl í mars 1 MARS | o o 10 MILUÓNIR HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.