Morgunblaðið - 10.03.1998, Side 43

Morgunblaðið - 10.03.1998, Side 43
■MORGlTNBLAÐnj_______________ AÐSENDAR GREINAR I’RIDJtJIÍAGUR 10. MARZ 1998 43 \ t ( I I I I I I I ( < ( ( ( ( ( ( ( ( ( < ( ( Frá samkeppni yfír í fákeppni? í MORGUNBLAÐ- INU 30. jan. sl. er grein eftir Hjörleif Jakobsson fram- kvæmdastjóra innan- landssviðs Eimskips hf. þar sem hann telur undirritaða hafa farið með rangt mál í um- fjöllun um innheimtu virðisaukaskatts af landflutningum. Rétt er að byrja að taka fram að Lands- samband vörubifreiða- stjóra hefur engan hug á að fara í einhvers konar áróðurs- eða samkeppnisstríð við Eimskip eða Samskip. Einungis er verið að vekja athygli á þeirri nýju sam- keppnisstöðu sem komin er á í landflutningum. Jafnframt því er fróðlegt að leita hugsanlegra or- saka þeirra breytinga og hverjar afleiðingar kunna að verða. í grein Hjörleifs kemur fram að algengt sé að skipafélögin selji Einungis er verið að vekja athygli á þeirri nýju samkeppnisstöðu, segir Unnur Sverris- dóttir, sem komin er á Það er rétt sem fram kemur í grein Hjörieifs að bæði vegakerfi landsins og flutninga- bifreiðar hafa tekið miklum framförum á undanfömum ámm sem aftur hefur haft í för með sér aukna flutninga á landi sam- anborið við strand- flutninga áður fyrr. Tíminn á eftir að leiða í ljós hvort sú ákvörðun skipafélaganna að „ganga til samstarfs" við heimamenn, þ.e. að kaupa flutningafyrir- tæki þeirra að fullu eða hluta, eigi eftir að verða þeim til hagsbóta sem kaupa þessa þjónustu. Sú spuming hlýtur að vakna hvort sú þróun eigi sér stað nú í landflutn- ingum að verið sé að hverfa frá virkri samkeppni yfir í fákeppni á helstu flutningaleiðum landsins. Það vita allir, að í krafti fjármagns og yfirburðastöðu á markaði er hægt að stjórna verðlagningu á vöm og þjónustu. Það sem Lands- samband vömbifreiðastjóra óttast er, að allir sem vinna að flutningi á landi verði annaðhvort í vinnu hjá Eimskipum hf. eða Samskipum hf. því ekki verður lengur rekstrar- grundvöllur fyrir smærri aðila í þessari atvinnugrein. Unnur Sverrisdóttir í landflutningum. Höfundur er frnmkvæmdasljóri Landssambands vörubifreiðasljóra. HONDA 3 d y r a 1 . 4 i __________________________________ 7 5 h e s t ð f i Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri nnifalið í verði bílsins H400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun tLoftpúðar fyrir ökumann og farþega IRafdrifnar rúður og speglar iVindskeið með bremsuljósi kútvarp og kassettutæki iHonda teppasett M4" dekk iSamlæsingar ► ABS bremsukerfi IRyðvörn og skráning Verð á götuna: 1.295.000,- Aðrar vélarstærðir einnig á lager, viðbótarbúnaður tilgreindur: Honda Civic 1.6 VTi VTEC m Honda Civic 1.5 LSi VTEC ■ Honda Civic 1.4 Si 1.890.000,- 160 hestöfl 15" álfelgur Rafdrifin sóllúga 6 hátalarar Sportinnrétting Leðurstýri og leðurgírhnúður 1.490.000,- 115 hestöfl Fjarstýðar samlæsingar Höfuðpúðar aftan 4 hátalarar Hæðarstillantegt ökumannssæti 1.375.000,- 90 hestöfl Sjálfskipting 100.000,- S) HONDA Sími: 520 1100 flutning sem „einn legg“, þ.e. að greitt er í einu lagi fyrir flutning frá einhvem borg erlendis til hvaða staðar sem er hér á landi. Á þeim reikningum sem ég hef séð frá skipafélögunum er sérstakur liður sem nefnist „framhaldsflutn- ingur“ og er ekki lagður virðis- aukaskattur á þann lið. Miðað við röðun kostnaðarliða á reikningnum verður ekki annað skilið en að hér sé um landflutning vörunnar að ræða eftir uppskipun í Reykjavík- urhöfn. Ekki má gleyma þeim flutningi hér innanlands er snýr að því að koma vörunni frá hinum ýmsu stöðum á landinu til næstu útskip- unarhafnar. Þennan flutning nefnir Hjörleifur „forflutning" og tekur fram að útflytjandi greiði ekki virð- isaukaskatt af þessum flutningi ef flutningsgjaldið er á einum reikn- ingi sem tengist brottflutningi vör- unnar úr landi. Hér er um mjög mikinn flutning að ræða og má sem dæmi nefna flutning fersks og fros- ins fisks, áls o.fl. til útflutnings. Því er það eðlileg krafa að þegar skipafélögin selja flutning vöru sem „einn legg“ sundurliði þau á reikningum sínum hvemig reikn- ingsfjárhæðin skiptist á milli land- flutnings annars vegar og sjóflutn- ings hins vegar. FREYA; ínn Dmct hpa/on CRRISMFI mm A I | . . , Bensíneyðsla Nt4i ' k'A ’ ' tgj ' ft' HEKLA Afl co2 loftmengun uté w* /w Öll þurfum við að hafa augun opín fyrir sívaxandí mengun. Hin glæsilega og ríkulega útbúna carisma GDl státar af bensínhreyfli með strokkinnsprautun, sem leiðir m.a. af sér allt að 20% mínni mengun. Mitsuhishi Carisma -einstök bífreið á ótrúlegu verðí I MITSUBISHI -í tnUdum mettan!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.