Morgunblaðið - 10.03.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.03.1998, Qupperneq 43
■MORGlTNBLAÐnj_______________ AÐSENDAR GREINAR I’RIDJtJIÍAGUR 10. MARZ 1998 43 \ t ( I I I I I I I ( < ( ( ( ( ( ( ( ( ( < ( ( Frá samkeppni yfír í fákeppni? í MORGUNBLAÐ- INU 30. jan. sl. er grein eftir Hjörleif Jakobsson fram- kvæmdastjóra innan- landssviðs Eimskips hf. þar sem hann telur undirritaða hafa farið með rangt mál í um- fjöllun um innheimtu virðisaukaskatts af landflutningum. Rétt er að byrja að taka fram að Lands- samband vörubifreiða- stjóra hefur engan hug á að fara í einhvers konar áróðurs- eða samkeppnisstríð við Eimskip eða Samskip. Einungis er verið að vekja athygli á þeirri nýju sam- keppnisstöðu sem komin er á í landflutningum. Jafnframt því er fróðlegt að leita hugsanlegra or- saka þeirra breytinga og hverjar afleiðingar kunna að verða. í grein Hjörleifs kemur fram að algengt sé að skipafélögin selji Einungis er verið að vekja athygli á þeirri nýju samkeppnisstöðu, segir Unnur Sverris- dóttir, sem komin er á Það er rétt sem fram kemur í grein Hjörieifs að bæði vegakerfi landsins og flutninga- bifreiðar hafa tekið miklum framförum á undanfömum ámm sem aftur hefur haft í för með sér aukna flutninga á landi sam- anborið við strand- flutninga áður fyrr. Tíminn á eftir að leiða í ljós hvort sú ákvörðun skipafélaganna að „ganga til samstarfs" við heimamenn, þ.e. að kaupa flutningafyrir- tæki þeirra að fullu eða hluta, eigi eftir að verða þeim til hagsbóta sem kaupa þessa þjónustu. Sú spuming hlýtur að vakna hvort sú þróun eigi sér stað nú í landflutn- ingum að verið sé að hverfa frá virkri samkeppni yfir í fákeppni á helstu flutningaleiðum landsins. Það vita allir, að í krafti fjármagns og yfirburðastöðu á markaði er hægt að stjórna verðlagningu á vöm og þjónustu. Það sem Lands- samband vömbifreiðastjóra óttast er, að allir sem vinna að flutningi á landi verði annaðhvort í vinnu hjá Eimskipum hf. eða Samskipum hf. því ekki verður lengur rekstrar- grundvöllur fyrir smærri aðila í þessari atvinnugrein. Unnur Sverrisdóttir í landflutningum. Höfundur er frnmkvæmdasljóri Landssambands vörubifreiðasljóra. HONDA 3 d y r a 1 . 4 i __________________________________ 7 5 h e s t ð f i Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri nnifalið í verði bílsins H400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun tLoftpúðar fyrir ökumann og farþega IRafdrifnar rúður og speglar iVindskeið með bremsuljósi kútvarp og kassettutæki iHonda teppasett M4" dekk iSamlæsingar ► ABS bremsukerfi IRyðvörn og skráning Verð á götuna: 1.295.000,- Aðrar vélarstærðir einnig á lager, viðbótarbúnaður tilgreindur: Honda Civic 1.6 VTi VTEC m Honda Civic 1.5 LSi VTEC ■ Honda Civic 1.4 Si 1.890.000,- 160 hestöfl 15" álfelgur Rafdrifin sóllúga 6 hátalarar Sportinnrétting Leðurstýri og leðurgírhnúður 1.490.000,- 115 hestöfl Fjarstýðar samlæsingar Höfuðpúðar aftan 4 hátalarar Hæðarstillantegt ökumannssæti 1.375.000,- 90 hestöfl Sjálfskipting 100.000,- S) HONDA Sími: 520 1100 flutning sem „einn legg“, þ.e. að greitt er í einu lagi fyrir flutning frá einhvem borg erlendis til hvaða staðar sem er hér á landi. Á þeim reikningum sem ég hef séð frá skipafélögunum er sérstakur liður sem nefnist „framhaldsflutn- ingur“ og er ekki lagður virðis- aukaskattur á þann lið. Miðað við röðun kostnaðarliða á reikningnum verður ekki annað skilið en að hér sé um landflutning vörunnar að ræða eftir uppskipun í Reykjavík- urhöfn. Ekki má gleyma þeim flutningi hér innanlands er snýr að því að koma vörunni frá hinum ýmsu stöðum á landinu til næstu útskip- unarhafnar. Þennan flutning nefnir Hjörleifur „forflutning" og tekur fram að útflytjandi greiði ekki virð- isaukaskatt af þessum flutningi ef flutningsgjaldið er á einum reikn- ingi sem tengist brottflutningi vör- unnar úr landi. Hér er um mjög mikinn flutning að ræða og má sem dæmi nefna flutning fersks og fros- ins fisks, áls o.fl. til útflutnings. Því er það eðlileg krafa að þegar skipafélögin selja flutning vöru sem „einn legg“ sundurliði þau á reikningum sínum hvemig reikn- ingsfjárhæðin skiptist á milli land- flutnings annars vegar og sjóflutn- ings hins vegar. FREYA; ínn Dmct hpa/on CRRISMFI mm A I | . . , Bensíneyðsla Nt4i ' k'A ’ ' tgj ' ft' HEKLA Afl co2 loftmengun uté w* /w Öll þurfum við að hafa augun opín fyrir sívaxandí mengun. Hin glæsilega og ríkulega útbúna carisma GDl státar af bensínhreyfli með strokkinnsprautun, sem leiðir m.a. af sér allt að 20% mínni mengun. Mitsuhishi Carisma -einstök bífreið á ótrúlegu verðí I MITSUBISHI -í tnUdum mettan!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.