Morgunblaðið - 11.03.1998, Side 5

Morgunblaðið - 11.03.1998, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 5 Ágæti atvinnurekandi! Getur þú sætt þig við að starfsmaður þinn eyði 25 dögum á ári í vinnunni, í reykingapásur? Gerirðu ráð fyrir slíku vinnutapi í rekstrinum? Það er ekki óalgengt að sá sem reykir eyði í það um 60 mínútum á hverjum átta stunda vinnudegi. Reykmettað anddyri er lýti á hverju fyrirtæki Stuðlum að betra andrúmslofti á vinnustaðnum. Hættum að reykja, bætum starfsandann og gerum hreint fyrir okkar dyrum. Atvinnurekendur! Fjárfestið í reyklausum starfsmanni! TÓBAKSVARNANEFND L <# m ^ mrn Jjfil f/(\\ “ j —i u i ■{. i'ír- ' ; , |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.