Morgunblaðið - 11.03.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 11.03.1998, Qupperneq 46
v46 MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Dauðinn - og hvað svo? í KVÖLD, miðvikudagskvöld, verður haldið þriðja kvöldnám- skeiðið í safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju um dauðann og til- veruna handan hans samkvæmt Biblíunni. Fyrsta kvöldnámskeiðið fjallaði um Biblíuna sem slíka, þró- un hennar og tilurð hugmynda hennar. Annað námskeiðið var um dauðann og það sem bíður eftir hann samkvæmt Gamla testa- mentinu. í kvöld verður Nýja testamentið skoðað, hvemig það varð til og hvaða hugmyndir er þar að finna um dauðann og eilífðina, bæði samkvæmt guðspjöllunum og öðrum ritum. Námskeiðið hefst kl. 20.30 og er öllum opið. Leiðbeinandi er sem fyrr sr. Þórhallur Heimisson. Munið að hafa með Biblíur. Áskirkja. Opið hús íyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund og veitingar. Starf fyr- ir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Orgelleikur og lestur Passíusálma kl. 12. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Föstuvaka kl. 21. Lestur úr píslarsögunni. Sungnir Passíu- sálmar. Einsöngur og hljóðfæra- leikur. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og börn þeirra hjartanlega velkomin. Sr. María Agústsdóttir. Kvöldbænir og fyrir- bænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir eldri borgara í dag kl. 13-17. Laugarneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Neskirkja. Litli kórinn (kór eldri borgara) æfir kl. 11.30-13. Umsjón Inga J. Backman. Fótsnyrting kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 0779. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Myndasýning að lokinni guðsþjón- ustu írá ferð um Norður-England. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Seitjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra opið hús kl. 13.30-16. Handa- vinna og spO. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimOinu á eftir. TTT-starf fyrir 10-12 ára í dag k. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20. Digraneskirkja. KFUM & K 10-12 ára bama kl. 16.30. Æskulýðsstarf KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Hjallakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.30-17.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára bömum (TTT) kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bæna- stund lokinni. Fundur Æskulýðs- félagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Orgelleikur, fyrir- bænir og altarisganga. Léttur há- degisverður á eftir. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara milli kl. 14 og 16.30. Helgistund, spil og kaffi. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 12.10 kyrrðarstund í hádegi. Kl. 15.30 fermingartímar, bamaskólinn. Kl. 16.30 fermingartímar, Hamars- skóli. Kl. 20 KFUM & K, húsið opið unglingum. Kl. 20.30 skírnar- fræðslukvöld. Einkum ætlað for- eldrum og skímarvottum ársins ‘97. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19-22. Kvennapóli- tískt alþjóða- samstarf - erum við stikkfrí? „KVENNALISTAKONUR hafa ákveðið að slá saman hátíðarhöldum í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars og 15 ára af- mæli Kvennalistans þann 13. mars. Efnt verður til hálfs dags málþings um kvennapólitískt alþjóðastarf laugardaginn 14. mars á Sóloni ís- landusi. Vegleg afmælishátíð verðui- haldin um kvöldið í Þórshöll, Braut- arholti 20. Samráð og sveitastjómar- ráð funda daginn eftir. Það er fagn- aðarefni að kvennalistakonur af öllu landinu taka þátt í hátíðarhöldunum. Afganski rithöfundurinn Maryam Azimi og Elisabeth Eie, sem er for- stjóri FOKUS í Noregi, verða gestir Kvennalistans og frummælendur á málþinginu,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá Kvennalistanum. * RAOAUGLVSIISIGAR FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur STYRKIR Fundarboð Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verð- ur haldinn föstudaginn 27. mars 1998 kl. 16.00 í félagsheimilinu Valhöll, Eskifirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til stjórnarfélagsins um kaup á eigin hlutum. 4. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut- höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. Bessastaðasókn — aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður haldinn í hátíðarsal íþóttahússins sunnudaginn 15. mars 1998 að lokinni guðþjónustu í Bessa- staðakirkju er hefst kl. 14.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður sam- starfssamningur milli Garða- og Bessastaða- sókna um kirkjugarðanna lagðurfram til ákvörðunar. Sóknarnefnd. Félag sjálfstæð- ismanna í Vest- ur- og Miðbæ boðartil félags- fundar í dag, miðvikudaginn 11. mars, í Val- höll og hefst fundurinn kl. 17.30. Gestir fundarins verða Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son og Guðrún Pétursdóttir. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. VKópavogur — Kópavogur Hvert stefnum við í skólamálum? Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur opinn fund I dag, miðvikudaginn 11. mars, undir yfirskriftinni: "Hvert stefnum við í skólamálum?" Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30 í Hamra- borg 1,3. hæð. Framsögu flytur Helga Sigurjónsdóttir, kennari. Allir velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR o © Skrif stof a jaf nréttismála Ætlar þú að sækja um? Skrifstofa jafnréttismála minnir á, að frestur til að sækja um styrki Evrópusambandsins til átaksverkefna á sviði jafnréttismála rennur út nk. föstudag, 15. mars. Nánari upplýsingar veitir Helga Guðrún Jónasdóttir hjá Skrifstofu jafnréttismála, Pósthússtræti 13, sími 552 7420, fax 562 7424. uppboo Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fróðá með Fróðárkoti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fróðá ehf., Ólafsvík, gerðarbelðandi Snæfellsbær, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 14.30. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarþeiðandi Snæfellsbær, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 10. mars 1998. Aðalfundur Verðbréfastofunnar hf. Aðalfundur verður haldinn á Hótel Loftleiðum í dag, midvikudaginn 11. mars, kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. VERÐBREFASTOFAN FELAGSSTARF Mikilvægt fundarboð Vi Húsnæðis- og skattanefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til almenns fundar í dag, miðvikudaginn 11. mars, kl. 17.15 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Frumvarp um húsnæðismál og skattalagabreytingar samfara þeim. Framsögumenn: Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Gunnar S. Björnsson, byggingarmeistari og Steingrímur Ari Arason, aðstoðar- maður fjármálaráðherra. Fundarstjóri: Þórhallur Jósepsson. stofnun Breikkun Gullinbrúar frá Stórhöfða að Hallsvegi, Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 11. marstil 15. apríl 1998 á eftirtöldum stöðum: í Foldasafni í Graf- arvogskirkju, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipu- lagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 15. apríl 1998 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5998031119 III I.O.O.F 9 s 1783118’/2 = 9.0. I.O.O.F. 18 h 1783118 = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 I.O.O.F. 7 = 17903118/2 = 9 éSAMBAND ÍSLENZKRA ___r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma i kvöld kl. 20:30. Ræðumaður er Henning D. Magnússon. Allir velkomnir. □ HELGAFELL 5998031119 VI 2 Frl. Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖBKJNNl 6 - SlMI 568-2533 Midvikudagur 11. mars kl. 20.00: Aðalfundur Ferðafélagsins. Aðalfundurinn verður haldinn í félagsheimilinu í Mörkinni 6. Félagar fjölmennið. Næsta myndakvöld verður miðvikudagskvöldið 18. mars ■ Mörkinni 6. Efni: Færeyjar og Skotland. Fimmtudagur 12. mars kl. 20.00: Tunglvaka við Hvaleyr- arvatn. Létt ganga í kringum vatnið. Verð 500 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Helgarferð í Tindfjöll 13.—15. mars. Gönguskiði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.