Morgunblaðið - 11.03.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 11.03.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 6r Hverfisgötu, simi 551 9000 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA 4U............................... BUL Usta myndin, Besti laflutjóri, besti lelkoil, besti loikari i oukahiutverki, besta leikkona í oukoklotverkL “ Will Hunting á í miklum vandræöum meö líf sitt en er óvænt uppgötvaður af skólamönnum í Harvard háskólanum fyrir mikla stærðfræöisnilli. Óstýrilæti koma honum í koll þar til hann hrttir jafnoka sinn, prófessorinn McGuire sem leikinn er af Robin Williams. Spice Girls sýnd um helgar www.skifan.com t getur gerst ÞEIR leikarar sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna fóru í myndatöku og ræddu málin í löngum hádegisverði síðastlið- inn mánudag. Jack Nicholson fór úr jakkanum og Kim Basin- ger var glæsileg í rauðri dragt, eins og hún væri nýkomin af tökustað myndarinnar LA Con- fidential. Curtis Hanson, leik- sljóri þeirrar myndar, vakti hlátur þegar hann velti vöngum yfir möguleikum myndar sinnar gegn risanum Titanic. Aðspurður um hvort það væri fyrirséð að Titanic fengi Óskar- inn sem besta myndin svaraði hann: „Það þótti gefið mál á sínum tíma að skipið kæmist til New York. Það eru Ijölmargar góðar myndir í pottinum og allt getur gerst.“ Sumir voru raun- ar á því að ísjakar væru framundan á leið Titanic. „Það gæti komið bakslag eftir alla þá umfjöllun sem myndin hefur fengið,“ sagði einn af frammá- mönnum Hollywood sem tók þátt í hádegisverðinum, en eig- inkona hans var ósammála og hristi höfuðið. Hvað sem möguleikum Titan- ic líður er ljóst að leikkonan Gloria Stuart getur nánast farið að rýma arinhilluna heima hjá sér svo hún komi Óskarnum fyrir. Þessi 87 ára leikkona, sem er sögumaður í Titanic, fékk rífandi lófatak þegar hún tók við tilnefningunni. Fyrr um daginn hafði hún sagt Qölmiðl- um að hún ætlaði ekki að spá neinu og vildi ekki einu sinni segja hvort hún vildi vinna. „Mér er illa við keppni. Ég myndi gleððjast yfir því ef allur hópurinn yrði heiðraður," sagði hún. En hún bætti við: „Er ég taugaóstyrk? Já.“ Gil Cates, framleiðandi Óskarsverðlaunahátíðarinnar, hélt sína árlegu ræðu þar sem hann hvatti hina tilnefndu til að hafa þakkarræður sínar stuttar og ljúfar. Hann sagði að 35 til 45 sekúndur ættu að nægja til að þakka þeim sem þörf væri á og bætti við að ekki væri nauð- synlegt að þakka húsverðinum í gagnfræðaskóla. „Ef þið farið yfir 45 sekúndur mun hljóðneminn hverfa hægt og hægt af sviðinu," sagði hann. ÞÆR leikkonur sem til- nefndar eru fyrir besta leikinn í aukahlutverki, f.v.: Julianne Moore úr „Boogie Nights", Gloria Stuart úr Titanic, Minnie Driver úr „Good Will Ilunting", Joan Cusack úr „In & Out“ og Kim Basin- ger úr „LA ConfídentiaT. FIMM leikarar eru til- nefndir fyrir besta leikinn f aðalhlutverki, f.v. Robert Duvall úr „LA Confidenti- al“, Matt Damon úr „Good Will Ilunting", Jack Nicholson úr „As Good As It Gets“, Peter Fonda úr „Ulee’s Gold“ og Dustin Hoffman úr „Wag The Dog“. HÁC I.OKSINS \ ÍSLANDI Skrifstoflistólar Til lfamtíðar litið , vQti EG Skrifstofúbúnaður chf Armúli 20 Sími 533 5900 BÍLAÞINdlEKLU N O T A Ð I R Æl B í L A R LAUGAVEGI 174, SÍMI 569 5660
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.