Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 20

Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR BÓNUS GILDIR TIL 13. APRÍL Verð VerA Tilbv. á núkr. áðurkr. mælie. Afram Latibær + páskaegg 1.899 nýtt 1.899 kg 2 Itr Coca Cola + páskaegg 949 nýtt 949 kg 2 kg Mackintosh 1.699 1.949 850 kg KK bajonskinka 599 nýtt 599 kg Náttúru hamborgarhryggur 999 nýtt 999 kg Nóa rúsinur, 500 g 225 269 450 kg Bónus sunnud.blanda, 700 g 225 nýtt 321 kg UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR í APRÍL Pops súkkulaði, 40 g 39 59 Kókosbar súkkulaði, 34 g 29 38 Kinderegg 55 75 Kit-kat súkkulaði 45 65 Homeblest blátt 89 115 LanglokurSómi 149 230 Coca Cola, 0,5 Itrds. 59 80 118 Itr Coca Cola diet 0,5 Itr ds. 59 80 118 Itr 10-11 búðirnar GILDIR TIL 13. APRÍL Ný fersk jarðarber 69 nýtt 276 kg Hangikjöt 20%afsl. Eðallax gr./reykt. 30% afsl. ísl. franskt paté, 20% afsl. Svínalæri + bógur 387 595 387 kg Mackintosh 30% afsl. Ali hamb.hryggur 20% afsl. Hunangsmelónur 148 nýtt 148 st. HAGKAUP VIKUTILBOÐ Óðals koníakslegið lambalæri 798 998 798 kg Londonlambfrá Góðum kosti 698 799 698 kg VSOP helgarsteik 779 998 779 kg Coca Puffs 553 g 279 349 546 kg Ariel future/color 2x1,5 kg 898 nýtt 299 kg Hagkaupscola 2 Itr 99 137 99 Itr Toro-hrísgrjónagrautur 79 98 Kjarnafæði úrb. hangikjöt 1299 1599 1299 kg KAUPGARÐUR í Mjódd og TIKK-TAKK GILDIR TIL 12. APRÍL 1.046 898 kg Bayonnesk. fró Bautaburinu 898 Marin. lambaframhr.sneiðar 869 1.135 869 kg Kjúklingarferskir, Isfugl 498 739 498 kg Verð Verð Tilbv. i nú kr. áðurkr. mælie. Goði úrb. svínahn., reyktur 898 1.198 898 kg Goði Mexico krydd. svínahn. 798 1.148 798 kg; Samsölu saml.brauð, 770 g 129 207 167 kg Emmess skafís, 2 Itr 469 636 235 Itr Isl. matv. reyktur/gr. Iáx, flok 1.450 1.872 1 .450 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 24 matvöruverslana GILDIR TIL 16. APRÍL Ferskir kjúklingar (til 12.4.) 498 694 498 kgi Bayonneskinka 898 1046 869 kg Farm frites franskar kartöflur 169 199 225 kg! Isblóm 2 teg. 198 256 198 kg Dan cake rúllutertur 3 teg. 198 198 stj Yes regular 500 ml 134 151 268 Itr Yes Citron 500 ml 134 151 268 Itr Hraðbúðir ESSO GILDIR TIL 15. APRÍL Verð Verð Tilbv. á núkr. áðurkr. mselie. Rjómi 'Altr 129 147 516 Itrj Samloka fráSóma 129 200 129 st. Páskaegg frá Mónu nr 2. 305 nýtt 305 St. Pringles 199 249 496 kg SELECT-hraðverslun Shellstöðva GILDIR TIL 16. APRÍL Bratwurst með kart.sal.+gos 229 260 ’ Kaffi og kleinuhringur 99 120 Ömmupizzur, 600 g 390 590 650 kg Heimakex, 200 g 99 110 495 kg Tropí ’/r Itr 89 109 178 itr KHB verslanir á Austurlandi GILDiR TIL 18. APRÍL Morgungull hafrahr., 400 g 199 258 498 kg; Morgung. hafrahr. m/hun. 268 297 496 kg S&W kartöflustrá, 255 g 259 345 1.020 kg Heinz spagheroni trad., 270 g 68 nýtt 252 kg Kjúklingar 585 674 585 kgi Tilda Sh. Tand. sósa, 350 g 236 nýtt 674 kg E. Finnss, cokt.sósa, 420 ml 158 175 376 Itfl Fljótt & létt franskar, 900 g 199 262 221 kg Fjarðarkaup GILDIR TIL 11. APRÍL Dilkahamborgarhryggur 798 998 798 kg! Reyktur og grafinn lax 998 1.645 998 kg Bayonneskinka 789 1.069 789 kg; Dilkaframpartur 338 398 338 kg Mjúkís, 2 Itr 389 498 194 Itr Rækjur2,5 kg 1.698 nýtt 679 kg Kippa af 2 Itr cola + páskaegg 1.198 nýtt 1.198 ;■;] Samlokubrauð 2 tvö fyrir eitt 209 nýtt 104 st. 11-11 búðirnar GILDIR TIL 13. APRÍL Graflax 1.298 1.862 1.298 kg Goða svínahamb. 1.198 1.494 1.198 kg KÁ grilikjöt 798 998 798 kg Rauðkál, 580 g 79 99 79 ds. Rauðrófur, 580 g 79 99 79 ds. Asíur, 570 g 124 154 124 ds. Agúrkusalat, 580 g 94 118 94 ds. Campbellssúpur 71 98 71 ds. Rafrænn 5% © NÝHERJI Nýherjabúðin veitir öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Nýtt Tómat- kryddsósur KOMNAR eru á markað tómat- kryddsósur frá Hunts. Um er að ræða þrjá mis- munandi teg- undir sem allar eru chili-krydd- aðar. Ein teg- undin er mjög sterk, önnur sterk og sæt og þriðja tegundin er sjávar- réttasósa. Sós- umar eru til- búnar á diskinn en þær má líka blanda út í tómatþykkni og aðrar sósur til að fá fram sterkara bragð. Sósurnar fást í helstu matvöru- verslunum landsins. Það er fyrir- tækið Innnes ehf. sem flytur vör- urnar til landsins. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Pastasósur FÁANLEGAR eru nú 1 verslunum tvær nýjar tegundir af pastasósum frá danska íyrirtækinu Oscar. í fréttatilkynningu frá innflytjandan- um, Rolf Johanssyni & co ehf., segir að um sé að ræða osta og beikon- sósu og tómat- og kryddsósu. Morgunblaðið/Ásdís Pastasósur UM þessar mundir eru að koma í verslanir nýjar pastasósur frá bandaríska fyrirtækinu Healthy choice. í fréttatilkynningu frá inn- flytjandanum, Innnes ehf., kemur fram að engu salti sé bætt í vöruna og nýju tegundirnar eru hvítlauks- sósa og sveppasósa. Ólífuolía HAFINN er innflutningur á kaldpressaðri ólífuolíu frá Umbria á ítal- íu. Um er að ræða svokallaða jómfrúrolíu eða „extra vergine di 01iva“ og fæst hún í mis- stórum pakkn- ingum. Kísill hf. sér um innflutning jóm- frúrolíunnar, sem fæst í ýmsum matvöruverslunum. A1 steikar- sósur KOMNAR eru í verslanir banda- rísku steikarsós- urnar Al. Sósurn- ar eru notaðar til að marínera í kjöt eða hafðar á borð- um til að krydda með steikur. Það er Rolf Johansen & co ehf. sem flyt- ur sósurnar til landsins en þær fást í matvöruverslunum um land allt. Föt í stórum stærðum VERSLUNIN H&M Rowells á ís- s landi hefur hafið sölu á fatnaði í stórum stærðum undir vörumerk- inu BB eða „big is beautiful“. Fatn- j aðurinn er bæði til sölu í versluninni og hægt að panta hann eftir póst- lista. Fötin eru hönnuð af danska hönnuðinum Jytte Meilvang. Morgunblaðið/Ásdís Kexkökur INNNES ehf. hefur hafið innflutn- ing á kexi frá bandaríska fyrirtæk- inu Keebler. Um er að þrjár mis- munandi tegundir í þessum flokki, kex með kókos og súkkulaðibitum, kex með súkkulaðibitum og kex með litríku sælgæti og súkkulaðibit- | um. Kexið sem fæst í 453 g pakkn- j ingum er fáanlegt í öllum helstu l matvöruverslunum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.