Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 67

Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 67 '' - KIRKJUSTARF Heimssýningin í Portúgal og kristnitökuafmælið 2000 GAIJA fór mikla frægðarför sumarið 1991 í minningu Ameríkulanda- fundar Leifs Eiríkssonar. Landtakan á Heimaey minnti á komu Gissurs hvíta og Hjalta Skeggjasonar, íslandstrúboða, árið þúsund, þar sem fyrsta kirkjuviðnum var landað að boði Ólafs konungs Tryggvasonar. Frá Jóhanni Friðfinnssyni: í FERÐABLAÐI Morgunblaðsins, sunnudaginn 5. apríl voru Lissabon gerð góð skil í ágætri grein Einars Fals Ingólfssonar. Það styttist í opnun Heimssýn- ingarinnar, sem að þessu sinni verður í Portúgal. Þar á bæ ætla þeir m.a. að tengja Ar hafsins við sýninguna og opna stærsta sæ- dýrasafn heimsins með 25.000 teg- undum úr undirdjúpunum. Maður hélt, að toppnum væri náð á safn- inu í Boston, en þar gefur að líta aðeins yfir 12.000 tegundir, svo nú á aldeilis að gera betur. En fyrst og fremst ætla þeir að minna á afrek sæfarenda sinna, þar sem Vasco de Gama, Indiafari, trónar á toppnum. Mikið er lagt uppúr því að Bandaríkjamenn fjölmenni á sýn- inguna, sem á að standa í 100 daga. Þess má geta, að fyrir 50 árum komu um 200 þúsund til Evrópu en eru nú orðnir um 10 milljónir á ári. Og vegna stöðu dollarans er vonast eftir stóraukningu. Þetta leiðir hugann að því, hvernig við kynnum ísland á heimssýningunni. Er ekki kjörið tækifæri að minna á íslensku sæfarendurna, er voru á ferðinni 500 árum á undan Vasco de Gama og Kólumbusi? Frá Umferðarráði: PÁSKAR og bænadagar eru eitt lengsta samfellda frí sem Islend- ingar njóta á árinu. Þess vegna er ekki ólíklegt að margir leggi land undir fót og njóti þess að vera úti í náttúrunni ef veður leyfir eða heimsæki vini og kunningja sem búa í öðrum landshlutum. Undirbúningur ferðalags skiptir verulegu máli til að vel takist. Huga þarf að veðurspá á þeirri leið sem fyrirhugað er að aka um og einnig þarf að leita upplýsinga um færð og akstursaðstæður. Enda þótt komið sé fram í apríl getur verið allra veðra von á Islandi og því skiptir máli að hafa á hrað- bergi upplýsingar um akstursskil- yrði. Upplýsingar koma frá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar og er Einhverntíma á árunum hafði ég orð á því við herra Sigurbjörn Ein- arsson biskup, hvað mér fyndist kirkjan vera hljóðlát um kristniboð Ólafs Tryggvasonar, Leifs Eiríks- sonar til Grænlands sem varð upp- haf Vínlandsfundar og Gissurs hvíta, og Hjalta Skeggjasonar, Is- landstrúboðanna. Biskup kvaðst stundum minnast þess, þökk sé fyrir það. símaþjónusta þar í síma 563-1500 og í grænu númeri 8006315 og 8006316 (símsvari). Opið er frá klukkan 7 til 22. Þá eru upplýsing- ar tiltækar á textavarpi í númer 470 og áfram. Veffang Vegagerð- arinnar er www.vegag.is Utvai’p Umferðarráðs veitir einnig einnig upplýsingar, en út- sendingar verða þar á flestum út- varpsstöðum bæði á skírdag og á laugardaginn fyrir páska, nálægt hádegi og síðdegis á annan dag páska. Að undanförnu hefur töluvert borið á miklum hraða og er ástæða til að hvetja ökumenn til að stilla honum í hóf. Einnig þarf að sýna mikla aðgæslu við framúrakstur og reyna hann aldrei nema að fólk sé öruggt um að leiðin sé greið. Höldum hátt á lofti afrekum ís- lensku siglingakappanna og boð- bera trúarinnar um Norðurhöf fyr- ir 1000 árum. Er það ekki gott innlegg í und- anfara kristnitökuafmælisins árið 2000? JÓHANN FRIÐFINNSSON, safnstjóri byggðasafns Vestmanna- eyja og sóknarnefndarformaður. Þegar langt er liðið á vetur eins og nú er hætt við að yfirborðsmerk- ingar á vegum séu famar að láta á sjá. Þess vegna þurfa ökumenn að sýna mikla varúð og treysta merk- ingum ekki nema þeir séu vissir um að þeir geti lesið í þær með full- nægjandi hætti. Eins og alltaf þurfa ökumenn að aka eftir aðstæðum, hafa ferðaáfanga hæfilega langa og fara út úr bílnum og teygja úr sér með reglulegu millibili. Allir í bílnum eiga að nota bíl- belti eða annan öryggisbúnað. AU- ir vita hve miklu hann getur breytt. Áfangi og akstur er lífs- hættuleg blanda og enginn ætti að láta sér detta til hugar að aka bfl eftir að hafa neytt áfengis. Það á við um ökumenn allra faratækja, jafnt á vegum og utan vega. Ökumenn vélsleða eru beðnir um að sýna göngu- og skíðafólki fulla tillitssemi og aka aðeins þar sem aksturinn er leyfður. Umferðan-áð óskar ferðafólki góðrar ferðar og ánægjulegi-ar heimkomu. Allir aki eftir að- stæðum um páskana Hand- lyfti- vagnar Eigum fyrirliggjandi handlyftivagna á frábæru verði. Á tvöföldum hjólum, 2500 kg. lyftigeta. Verð frá kr. 37.842.- með vsk. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Nv y. jjl senaing Stuttar og 11 B \ ' síðar kápur L, . 1 I \ Sumarhattar 1 Páskatilboð 1 | Sumarúlpur kr. 7.900. | k Opiö laugardag 10 — 16. w \<#HM5ID Mörkinni 6, sími 588 5518. Safnaðarstarf Páskamessa .. íHoltií Önundarfirði Á PÁSKADAG, 12. apríl næstkom- andi, verður sungin hátíðarmessa í Holtskirkju í Önundarfirði kl. 14. Sóknarpresturinn, sr. Gunnar Björnsson, prédikar og þjónar fyi’- ir altari. Organisti er Bi-ynjólfur Ámason á Vöðlum. Talið er að kirkja hafi verið reist í Holti fljótlega eftir að kristni var lögtekin á íslandi. Kirkja og graf- reitur hafa hlotið endurbætur á undanförnum árum. Sumarið 1994 var garðurinn sléttaður og leg- steinar hreinsaðir. Síðsumars 1996 var kirkjan máluð utan og að hluta innan. Fyi’irhugað er að reisa nýja vörn um garðinn og stækka hann um leið. Kirkjunni hafa borist margar góðar gjafir að undanförnu, m.a. altarisklæði, spennubreytii’ í kirkjugarð, gólfflísar og vinna í forkirkju, kaleiksdúkur, korporals- hús og brauðöskjur. Helgihald í Hafnarfjarðar- kirkju í KYRRUVIKU og um páska verður fjölbreytt helgihald í Hafn- ai’fjarðarkirkju að venju. Tónlistin skipar veglegan sess og mun leiða kirkjugesti í íhugun og bænahaldi. Að kvöldi skírdags verður sungin gregorsk messa. Á föstudaginn langa er guðsþjónusta kl. 14 og syngur þá allur kór kirkjunnar . undir stjórn Natalíu Chow en Ár- mann Helgason leikur valin verk á klarinett. Prestur er sr. Gunnþór Ingason. Á páskadag verður upp- risu Jesú Krists fagnað með hátíð- arguðsþjónustu kl. 8. Eftir guðs- þjónustuna er boðið upp á morgun- verð í safnaðarheimilinu og kl. 14 er hátíðarguðsþjónusta. Prestur í báðum guðsþjónustum páskadags er sr. Þórhildur Ólafs. Vonandi sjá sem flestir sér fært að njóta íhug- unar kyrruviku og gleði páska saman í kirkjunni. Safnaðarstarf þriðjud. 14. apríl: Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað og sungið. Kaffiveitingar. KFUM, drengir 9-12 ára, kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. bekk kl. 20-22. ' Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. _• 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu. ‘ KEFAS, Dalvegi 24. Brauðsbrotn- í ing og helgistund í umsjá Magnús- | ar Björnssonai’ laugardaginn 11. t apríl kl. 14. Allir velkomnir. OTRULEC PÁSKATILBOÐ OPIÐ ALLA PÁSKANA FTökum mm Sm m notadan skíðabúnað iiop í nýian ^Kioaieiga njóbrettáleiga Carvíng- skíðaleiga stgr Barnapakki frá kr. 12.990 stgi Unglingapakki frá kr. 16.567 stgr. •ullorðinspakki frá kr. 19. Gönguskíðapakki kr. Stórútsala á skíða- og vetrarfatanði. UTIVISTARBUÐIN VIÐ UMFERÐAMIÐSTÖÐINA - SÍMAR 551 9800 OG 551 3072 http://www.mmedia.is/~sporti Blað allra landsmanna! i '~'' "*A ,.v!. -• ‘V W Mt'F.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.